Morgunblaðið - 20.12.1988, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 20.12.1988, Blaðsíða 55
MÓRGUNBLa'ðIÐ^ Þ&ÐÍtíMGÚÍÍ' 20. ‘ÍÖ88 55 Guðjón Sveinsson Bók eftir Guðjón Sveinsson Bókaforlag Odds Björnssonar hefur gefið út bókina Hamingju- blómin eftir Guðjón Sveinsson með myndum eftir Pétur Be- hrens. í kynningu útgefanda segir m.a.: „Þetta litla ævintýri er fullt af lífi, lit og söng íslenskrar náttúru. Þar segir frá lítilli stúlku, sem er á ferð með undarlegan blómvönd, við- brögðum fólks við heimsókn hennar og óvæntum endi. Ævintýrið um litlu stúlkuna með blómvöndinn er heillandi, það er lærdómsríkt og fjallar um hæfileik- ann til að höndla lífshamingjuna." Prentun og bókband annaðist Prentverk Odds Bjömssonar hf. KASTALINN Skáldsaga eftir Marg- it Sandemo PRENTHÚSIÐ hfiir gefið út bókina Draugakastalann eftir Margit Sandemo f þýðingu Dajgmar Koeppen. I kynningu útgefanda segir m.a.: „Draugakastalinn fjallar um unga stúlku, Sharon að nafni. Hún var alin upp á munaðarleysingjahæli og hafði ekki hugmynd um hveijir foreldrar hennar væru. Æskunni allri eyddi hún í vinnu og strit. En nú er henni kennt um morð sem dóttir dauðvona velgjörðarkonu hennar framdi. Sharon kemst und- an — og hafnar á lítilli námuey undan ströndum Kanada. Þar kemst hún i kyunni við ógnvekjandi draugakastala, sem allir óttast. 0g þar hittir hún Pétur og Gordon — tvo karlmenn sem eiga eftir að hafa mikla þýðingu fyrir hana.“ Bókin er 154 blaðsíður. Bubbi & Megas Bláir draumar LP, KA & CD Söluhæsta platan í dag, í fyrsta sæti á „Pressu-listanum". Um síðustu helgi voru „Bláirdrau.mar" orðnirtvö- föld gullplata eða seld í yfir sex þús- und eintökum, „Bláir draumar eru tvímælalaust besta plata ársins... Einfaldast væri að segja að þessi plata sé falleg. En það segði ekki alveg alla söguna. Hún er einnig notaleg og þræl- skemmtileg." Þjóðviljinn - Heimir Már. „Þegar Bubbi er annars vegar er blúsinn hins vegar... ég hef ekki heyrt betri blúsrödd í Evrópu og Kenneth Knudsen og Jón Páll fara á kostum í sólóum sínum." Vernh. Linnet - Mbl. Bubbi Morthens Serbian Flower LP, KA & CD Serbian Flower inniheld- ur mörg þekktustu lög Bubba frá seinni árum í nýjum og oft á tíðum stórbreyttum útgáfum. „...og í heild er þessi plata enn ein skrautfjöð- urin í hatt Bubba og eru æði margar þar fyrir.“ DV - SÞS Kamarorghestar Kamarorghestar ríða á vaðið Á nýju plötu Kamarorg- hestanna kveður vissu- lega við nýr tónn. Upp- tökustjórn er í höndum Hilmars Arnar Hilmars- sonar. Athyglisverð plata sem tónlistar- áhugafólk ætti alls ekki að láta fram hjá sér fara. Bæði skemmtileg og metnaðarfull tónlist. Candlemass....... Candlemass.... ............... ................ Celtio ........ Anthrax........ The Accused A gent Stee\ ■■■•. BlackSabbath — HeUoween- Don.'tOyV,™'! Suffering Our .... .3 tit\ar ......... ...aWar ARTCH Another Return *&2ST#. heims". »v-ss ............. ............. joeSatrini—— AgentSteel —• Slayer...... Over Wtt... .......... forbidden IMýjar plötur Go-Betweens...........16 Lovers Lane Sandie Shaw...............Hello Angel Billy Bragg.........Workers Playtime Fields of The Nephilm Travelling Wilburys...........,...Vol 1 CocteauTwins................Blue Bell Knoll U2................... Rattleand Hum Pere Ubu.....................Tenement Year R.E.M..........................Green Fall...............I am Kurious Oranj Pastels ..........Suck on the Pastels Smlths............Louder than Bombs Wedding Present.................Tommy Yello..................... ...flag Imperiet......................... ný Waterboys...........Fisherman’s Blues Momms..................Tender Pervert Art of Noise..................Best of Youssou n'dour...............Immigrés Dixies.......................Gigantic Sleeping Dogs Wake S.H. draumur....................Bless Jóhann G. Jóhannsson... Myndræn áhrif Áskell Másson.;...:................CD .XiningismyBu ...3 titlar .....3titlar Dremina "...gtitlar Hell A'wa'ts FeeltheFire NotningExceedsLike Nýjar útgáfur í dag Sogblettir........Fyrsti kossinn H.O.H. + Ornamental.Crystal Nights GÆÐATÓNUST Á GÓÐUM STAÐ SENDUMí PÓSTKRÖFU SAMDÆGURS Útgáfa og dreifing: gramm Laugaveg 17 - sími 12040 ní)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.