Morgunblaðið - 20.12.1988, Síða 64

Morgunblaðið - 20.12.1988, Síða 64
 64 LJÓÐASTUND Á SIGNUBÖKKUM Jón Óskar Framhald af Ljóðaþýð- ingum úr frönsku frá 1963, en þær endur- skoðaðar, miklu aukið við og formáli umbreytt- ur í ágrip af sögu franskr- ar Ijóöagerðar á nítjándu og tuttugustu öld. SÁÐÍ SANDINN Agnar Þórðarson Jólagleði framhalds- skólanna JÓLAGLEÐI framhaldsskólaima 1988 verður haldin á Hótel ís- landi þriðjudaginn 20. desember. Þar mun flöldinn allur af tónlist- armönnum flytja lög af nýjustu plötum sínum. Meðal þeirra sem fram koma eru Sálin hans Jóns míns, Strax, Síðan skein sól, Stjóm- in, Eyjólfur Kristjánsson, Geiri Sæm & Hunangstunglið, Bjartmar Guðlaugsson, SH draumur og Ný dönsk. Tónleikamir hefjast kl. 21.00 og standa til kl. 03.00. (F réttatilkynning) Misritun í frásögn Morgunblaðsins um helgina af sjónvarpskvikmyndinni Nonna og Manna misritaðist nafn annars aðalleikarans. Hann heitir Garðar Thor Cortes. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum. Nýja verslunin í Kringlunni 4 far sem verslunin er enn til húsa. Kringlunni 4 býður Endur og hendur upp á fjölbreyttan fatnað fyrir alla aldurshópa frá fæðingu til 12 ára aldurs, segir í frétt frá versluninni. Kemur fram að lögð er áhersla á vandaðan en umfram allt þægileg- an fatnað, eins og segir í fréttinni, og em frönsk og ítölsk vömmerki í fyrirrúmi. Fyrir yngstu börnin em það merki eins og Chicco, Pastel og Oshkosh en fyrir eldri krakka Magnolia og Kiki Blom. Á næst- unni mun verslunin einnig bjóða upp á vömr frá Champs, Ton Sur Ton og Fiomcci. « Verslunin í Kringlunni 4 var hönnuð af Þór Vigfússyni, mynd- listarmanni og Helgu Benedikts- dóttur, arkitekt, en eigendur versl- unarinnar em Guðrún V. Bjama- dóttir og Egill Eðvarðsson. flyM J/ta hbW jbJbbIp KfflDPi'ÉIAfiANNS; _____________MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1988_ Endur og hendur opna verslun í Kringlunni 4 ENDUR og hendur hóf starf- verslunarmiðstöð hinn 1. desem- rekstur fyrir níu ámm í Miðbæjar- rækslu nýrrar barnafataverslun- ber sl. markaðinum í Aðalstræti en flutti ar í Kringlunni 4, hinni nýju Endur og hendur hóf verslunar- síðan verslunina á Laugarveg 32, Níu smásögur sem sverja sig í ætt við leikrit höfundar. Sumar þessar sögur Agnars Þórðar- sonar hafa unniðtil verð- launa og verið þýddar á erlend mál. 1 /\ Bókaúfgófa /VIENNING4RSJÓÐS SKÁLHOLTSSTlG 7« REYKJAVÍK SI'MI 6218 22 Nú geturðu fengið uppáhalds sultuna þína í sérstökum umbúðum með spraututappa. Pá geturðu fengið þér mátulega af Mömmusultu og sprautað henni beint á vöffluná eða við hliðina á stórsteikinni! SULTAN HENNAR MÖMMU ÞESSI GÓÐA MEÐ SPRAUTUNNI!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.