Morgunblaðið - 20.12.1988, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 20.12.1988, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, kRIÐJUDAGUR 20. 'DESBMBER 1988 Um samvinnumál á Svalbarðs- Þeir hefðu því átt að sýna meiri aðgæslu og varúð þegar þeir voru að skrifa undir persónulegar ábyrgð- ir. eyri, félagslega ábyrgð og fleira eftir Hermann Sveinbjörnsson Á stjómarfundi í Sambandinú þann 14. nóvember sl. var samhljóða samþykkt að koma til móts við þá sem höfðu gengið í persónulegar ábyrgðir vegna skuldbindinga Kaup- félags Svalbarðseyrar. Skyldi það gert með þeim hætti að Sambandið greiddi þeim lánastofnunum sem kröfumar áttu einn þriðja hlutá þeirra, að því tilskyldu að lánastofn- animar féllu sjálfar frá þriðjungi, en ábyrgðarmennimir greiddu þriðj- ung. Átti það að bestu manna yfir- sýn að vera viðráðanlegt fyrri þá, enda fengju þeir lán til langs tíma, allt að 15 árum, sem þýddi að há- marksgreiðsla þeirra sem í mestum ábyrgðum væra færi ekki yfir 200 þúsund krónur á ári. Þessi ákvörðun var tekin þrátt fyrir það að Sambandinu bæri engin skylda til þess en vegna sérstöðu málsins og þar sem sjáanlegt var að þessir einstaklingar gætu ekki staðið við skuldbindingar sínar. Sambandið sjálft á ekki lengur beinna fjárhagslegra hagsmuna að gæta vegna þessa máls. Það hefur þegar tapað gífurlegum flárhæðum vegna gjaldþrots Kaupfélags Sval- barðseyrar og þess hvemig þar var staðið að málum í rekstri og fjarfest- ingum. Upphaf ábyrgðanna Vegna fyrirhugaðra kaupa Kaup- félags Svalbarðseyrar á kartöflu- verksmiðju gaf félagið út skuldabréf í júní 1982 til Útvegsbanka fslands að fjárhæð 150 þúsund sterlings- pund, vegna erlends láns sem bank- inn hafði milligöngu um að taka. Samvinnubankinn hljóp undir bagga en kaupfélagsmenn sóttu það mjög fast að fá umrætt lán, og tókst hann á hendur sjálfskuldarábyrgð á skuld- inni ásamt vöxtum og dráttarvöxt- um, þannig að Útvegsbankinn yrði skaðlaus af þessum viðskiptum. Þrír stjómarmenn ásamt Jóni G. Sólnes, sérstökum flármálaráðunaut vegna kaupanna á verksmiðjunni, tókust á hendur persónulega ábyrgð gagnvart Samvinnubankanum með því að gefa út og ábekja víxil. Kaup- félagsstjóri sendi Samvinnubankan- um víxileyðublaðið með fjárhæðinni 150 þúsund sterlingspund og í með- fylgjandi bréfi segir kaupfélagsstjór- inn að víxill þessi sé settur bankan- um sem trygging vegna ábyrgðar þeirrar sem Samvinnubankinn hafí tekið á áðumefndu skuldabréfi. Greiðslur af skuldabréfi kaupfélags- ins byijuðu að falla á Samvinnuban- kann strax 1983. Bankinn taldi það allsendis ófullnægjandi að ábyrgðin tryggði aðeins höfuðstól lánsins og féllust kaupfélagsmenn á það og rit- uðu nöfn sín á ný á annað víxil- eyðublað, en að þessu sinni án íjár- hæðar. í janúar 1986 sendi bankinn ábyrgðarmönnum yfirlit yfir inn- leystar ábyrgðir ásamt greinargerð um eftirstöðvar, jafnframt því sem tekið var fram að Samvinnubankinn áskildi sér allan rétt til að innheimta skuldina hjá ábyrgðarmönnum. Ekki var hreyft neinum andmælum við því að þeir bæra ábyrgð. Þann 28. ágúst 1986 var Kaup- félag Svalbarðseyrar tekið til skipta- meðferðar sem gjaldþrota. Farið fram á aðstoð — en ábyrgðum neitað Eftir að kaupfélagið varð gjald- þrota fóru þeir félagsmenn sem vora í persónulegum ábyrgðum fyrir skuldum í Samvinnubanka og Iðnað- arbanka fram á að Sambandið létti af þeim ábyrgðunum. Eftir mikla umfjöllun m.a. í stjóm Sambandsins var ákveðið að Sambandið tæki á sig og greiddi bönkunum V3 hluta af kröfunum eða um 16,5 milljónir króna, og eftir því var Ieitað að bank- amif felldu niður sama hlutfall en þriðjung greiddu ábyrgðarmenn sjálfir. Bankamir féllust á þessa lausn. Eftir að viðræður hófust milli Sambandsins og ábyrgðarmannanna um leiðir til að létta byrðar af þeim, fengu lögmenn þeirra þá hugmynd að ábyrgðarskjölum sem Samvinnu- bankinn hefði undir höndum væri formlega ábótavant og vegna þessa Hermann Sveinbjörnsson „Það verður að skrifast á reikning ábyrgðarað- ila sjálfira og þeirra ráðgjafa, eflausn þessa svokaliaða Svalbarðs- eyrarmáls næst ekki með þeim hætti sem Sambandið lagði til og bæði Samvinnuban- kann og Iðnaðarbank- ann hafa samþykkt.“ formgalla myndi Samvinnubankinn ekki geta fengið dóm á hendur ábyrgðarmönnum. Nú er það ljóst að Samvinnubank- inn hefur ekki viljað lögsækja ábyrgðarmennina til greiðslu skuld- bindinga þeirra. Bankinn hefur m.a. sýnt þetta í verki með því að fara ekki fram á fjámám í persónulegum eigum þeirra, eins og Iðnaðarbank- inn gerði. Því ráða félagsleg viðhorf en ekki neinar efasemdir um að kröf- umar séu lögmætar og án formgalla. Kröfurnar standast Lögfræðingar Sambandsins og Samvinnubankans hafa sýnt fram á haldleysi þeirra fullyðringa að kröf- umar standist ekki. Ef Samvinnu- bankinn þyrfti að lögsækja ábyrgð- armennina til viðurkenningar á ábyrgð þeirra koma tvær leiðir til greina. Ónnur er sú að höfða al- mennt mál til viðurkenningar á efni og inntaki ábyrgðarinnar. Það leikur ekki vafí á því hver niðurstaða þess málareksturs yrði — ábyrgðimar eru í fullu gildi. Hin leiðin, sem er bæði einfaldari og fljótvirkari, væri sú að reka mál- ið á grundvelli víxilréttar. Sú leið er einnig fyllilega fær, gagnstætt því sem lögmenn ábyrgðarmanna halda fram. Hér era ekki tök á því að fara út í flóknar lögfræðilegar skýringar, en þess aðeins getið að fordæmi era fyrir því bæði í banka- viðskiptum almennt svo og úr dóm- um, bæði undirréttar og Hæstarétt- ar, að þegar víxill er afhentur án þess að hann sé að öllu leyti útfyllt- ur, „felist í afhendingunni umboð til víxilhafa til að fylla út í eyðuna“. (Dómur bæjarþings Reykjavíkur 11.6.1985, ennfremur Hrd. 1986: 1413 og Hrd. 1950;:173.) Félagsleg og íjárhagsleg ábyrgð Hér í lokin langar mig að viðra persónulegt viðhorf mitt til þessa máls, en mál þetta hefur verið skekkt og skramskælt í viðtölum við fyrram stjómarmenn Kaupfélags Svalbarðs- eyrar, bæði í Ríkissjónvarpinu og dagblöðum. Endalok Kaupfélags Svalbarðs- eyrar voru öllum samvinnumönnum mikið áfall. Það verður hins vegar að segiast eins og er að stjómendur þess stóðu ekki vel að m álum. Þeir fóra út í vafasama ijárfestingu á kartöfluverksmiðju og það var flest- um ljóst þegar unnið var að því máli. Verksmiðjan var banabiti kaupfélagsins. Engum öðram en stjómendum kaupfélagsins, þ.m.t. stjómarmönn- um, átti að vera þetta betur ljóst. Þeim hlýtur að hafa verið það ljóst að menn afsala sér ekki persónu- legri ábyrgð með því einu að ganga í kaupfélag. Þeim hlýtur einnig að hafa verið það ljóst að þeir bára ekki bara ábyrgð gagnvart lána- drottnum með undirskriftum sínum, heldur einnig gagnvart félagsmönn- um kaupfélagsins, sem höfðu kosið þá til þessara trúnaðarstarfa. Á hinn bóginn má benda á það að þessir menn tókust á hendur þessa ábyrgð í þeirri trú, að þeir væra að vinna félagsmönnum, sveitungum sínum og byggðarlagi vel, með því að stuðla að aukinni atvinnuuppbyggingu, Víðar samvinnumenn en á Svalbarðseyri Það era takmörk fyrir því hversu langt Sambandið, Samvinnubankinn og samvinnuhreyfingin almennt geta gengið í þessu máli. Forystu- menn þessara aðila bera ábyrgð gagnvart fleiram en samvinnumönn- um á Svalbarðseyri einum saman. Bændur við Eyjafjörð, sem er eitt búsældarlegasta hérað landsins, hafa hingað til ekki verið taldir til neinna ölmusumanna. Lausn sú sem Sambandið bauð í þesu máli felur ekki í sér meiri ijárhagsskldbinding- ar fyrir ábyrgðarmennina en sem nemur því er hver og einn hús- byggjandi síðustu ára hefur þurft að setja sig í. Greiðslubyrði þeirra sem í mestum ábyrgðum era yrði ekki meir en sem nemur um 200 þúsund krónum á ári í 15 ár. Þar sem þessir menn vora öðram þræði að gangast í þessa ábyrgð vegna sveitunga sinna, eins og áður er að vikið, mætti einnig hugsa sér það að íbúamir almennt fyndu blóð- ið renna sér til skyldunnar og dreifðu þessum þriðjungi skuldbindinganna sín á milli. Það væri samvinnuhug- sjón og náungakærleikur í verki. Þá sýndi sig að margar hendur vinna létt verk — máttur hinna mörgu. Það verður að skrifast á reikning ábyrgðaraðila sjálfra og þeirra ráð- gjafa, ef lausn þessa svokallaða Svalbarðseyrarmáls næst ekki með þeim hætti sem Sambandið lagði til og bæði Samvinnubankann og Iðn- aðarbankann hafa samþykkt. Með samvinnukveðju, 9. desember 1988. Höfundur er kynningarstjóri Sam- bandsins. Fyrirspumum eftirSigurð Arngrímsson Jóhann Páll Símonarson leggur í Mbl. 14.12. fjórar fyrirspumir fyr- ir undirritaðan, vegna greinar sem birtist í Mbl. 6. des. sl. og mun ég nú leitast við að svara þeim. 1. sp.: Hvenær náði íslenskur kaupskipafloti hámarksstærð í er- lendum verkefnum og hversu stór var hann? Sv.: Flotinn hefur aldrei náð þama fótfestu að neinu marki og ástæður fyrir því eru m.a. að lánsfé er of dýrt frá íslenskum bönkum og launakostnaður of mikill, þannig að við höfum aldrei verið samkeppn- isfærir á þessum markaði. 2. sp.: Hefur greinarhöfundur samanburð á kostnaði í landi á er- lendum og íslenskum kaupskipum? Sv.: Losunar- og lestunarkostn- aður í höfnum og þjónusta ræðst af þeim samningum sem skipafélög gera. Fyrir íslensku félögin er kostnaður óeðlilega hár i erlendum höfnum. Og hvað varðar manna- hald á skrifstofum, svo dæmi sé tekið, hefðu 10—12 manns erlendis getað annað öllum störfum á skrif- stofu hjá skipafélagi á stærð við Eimskip. Hvað hinir gera veit ég ekki gjörla, en margir þeirra eru að skrifa bréf og safna skýrslum fyrir opinbera aðila, sem ég hef sterkan grun um að lítið séu lesin. 3. sp.: Treystir greinarhöfundur ekki störfum Siglingamálastofnun- ar, þar sem hann gerir tillögur um annað fyrirkomulag? Sv.: Ég er þeirrar skoðunar, að verkefiii Siglingamálastofnunar, er lúta að öryggi sjómanna, eigi að færa undir landhelgisgæsluna. Landhelgisgæslan er sjólögregla okkar og á að hafa vald til að stöðva skip í að láta úr höfn, sem fara ekki að settum reglum. Hún á að gefa út ieyfisbréf yfírmanna, eftir að þeir hafa staðist próf sem hún sér um og viðurkennir og hefja leyf- isbréf skipstjómarmanna um skemmri tíma eða alfarið vegna endurtekinna brota og slóðaháttar í að halda bruna- og björgunaræf- ingar vikulega og sjá til þess að þessi tæki séu í góðu lagi og að áhöfn sé í þjálfun og auk þess að gæta þess að stöðugleiki og sjóbún- aður sé nægur m.m. 4. sp.: Er það vilji greinarhöfund- ar að nánast eyða íslenskri sjó- mannastétt? Sv.: Nei. Engan veginn, Jóhann. Hugmyndir mínar og skrif eru þvert á móti ætlaðar til þess að bjarga farmannastéttinni og stórauka kaupskipaflotann. En til þess að það sér hægt, verðum við aliir að vera jákvæðir og raunsæir. íslenskir hásetar eru það vel menntaðir að það er vandalaust með stuttum námskeiðum að gera þá færa um að annast svo til öll eftirlitsstörf á vegum landhelgisgæslunnar. Og þegar mönnum fækkar í áhöfn skip- anna, þarf vana, trausta og góða svarað „Verði ekkert gert, verður kaupskipafloti landsmanna aldrei ann- að en nokkur skip, sem sigla í skjóli einokunar og sérhagsmuna.“ menn til að sjá um sjóbúnað og viðhald. Og þessi störf yrðu gerð í höfn. Og með breyttum kröfum um undirstöðumenntun skipstjóra eða vélstjóra, sem þarf að vera stúd- entspróf og þeir síðan menntaðir bæði sem skipstjórar og vélstjórar, þurfum við aðeins einn til tvo slíka á skipi. Flestir hásetar eru afbragðs vaktmenn og margir kunna þegar að nota radar og loran og lesa sjó- kort og allir kunna þeir að smuija. En skiptstjóri/vélstjóri skips þarf slíka með sér til að standa vaktir. Og með tiltölulega stuttum nám- skeiðum gætu íslenskir hásetar fyllilega annast þau störf. Því tækni nútímans er nú einu sinni þannig að það er algjör óþarfí að fjöldi manna á vinnustað eins og skipi viti allt um eðli og uppbyggingu tækja og véla. Þeim er nægilegt að geta lesið af þeim og nota til þeirra verka, sem þeim er ætlað að framkvæma. En skipstjóra/vél- stjóra-menntaði maðurinn um borð leiðbeinir þeim og stjómar, einnig við viðgerðir, sé þeirra þörf. Hvað varðar bruðl og mikið starfsmannahald í landi íslenskra skipafélaga þarf að sjálfsögðu að endurskoða. Þetta er hít sem vex ár frá ári á sama tíma og þeir gera kröfur um fækkun manna á skipun- um. En það er ekki við þá eina að sakast. Því það er ríkið og ríkis- stofnanir sem krefja skipafélögin um allskonar pappíra, yfirlýsingar og bréf — sem eru úr öllu samræmi við nauðsynlegt aðhald og þörf — og skaffa öllu þessu umframliði skipafélaganna störf við að flokka, geyma og skrifa bréf. Og þetta er ein af ástæðum þess að flutnings- kostnaður til íslands getur verið allt að fjórum og hálfu sinnum hærri en eðlilegt má teljast. Og að lokum þetta, Jóhann. Ég geri mér fulla grein fyrir því, að þú, og fjöldi manna á sjó og landi, hefur miklar áhyggjur af þeirri óheillavænlegu þróun sem átt hefur Hljómplötuútgáfan Taktur hefur gefið út á snældum upp- lestur 8 skálda á þeirra eigin verkum. Hér er um að ræða upptökur sem komu út á hljómplötum frá Fálkan- um og SG-útgáfunni á ýmsum tímum, flestar á 5. og 6. áratugn- um. Skáldin sem lesa og verkin eru sem hér segir: Halldór Laxness les þátt úr Brekkukotsannál, Gunnar Gunnarsson les úr Leik að stráum sér stað á undanförnum árum í farmannastéttum Evrópu-land- anna. En mörg hafa þegar snúið vöm í sókn og breytt reglum og lögum í landi og á sjó til að aðlaga sig þörfum tímans og nýtt sér nútíma tækni til að verða sam- keppnisfær á markaði. Og öllum má ljóst vera, að þetta verðum við einnig að gera. En hvort sú leið sem ég iegg til að farin sé, sé hin eina rétta, er að sjálfsögðu umdeilanlegt og þess vegna skrifaði ég greinina til að vekja upp umræðu og að sam- eiginlega mundum við leitast við að fínna réttar lausnir. En verði ekkert gert, verður kaupskipafloti landsmanna aldrei annað en nokkur skip, sem sigla í skjóli einokunar og sérhagsmuna. Með mestu vinsemd og virðingu og ósk um gleðilegar hátíðir. Höfundur er fyrrverandi skip- stjóri. og Skipi heiðríkjúnnar, Tómas Guð- mundsson les níu ljóð, Jón Helgason les ellefu ljóð, Þórbergur Þórðarson les úr íslenskum aðili, Sálminum um blómið og fleiri verkum, Davíð Stefánsson les níu ljóð, Sigurður Nordal les þátt úr Ferðinni sem aldrei var farin og Steinn Steinarr les ijögur ljóð. í Upplesturinn tekur alls um 5 klukkustundir í flutningi og rúmast á 4 snældum sem pakkaðar eru í séstakt hulstur. Lestur skálda á snældum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.