Morgunblaðið - 20.12.1988, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 20.12.1988, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER Í988 59 un á útflutningi á þeim tímum, sem hætta er á offramboði. Við höfum hinsvegar ekki alltaf verið sammála stjómvöldum um það magn, sem ætti að heimila hverju sinni, en það er annað mál. Ég fullyrði að í þessu máli hafa útvegsmenn sýnt fulla ábyrgð, þótt ekki skuli neitað ein- staka slysi. Ég hvet Snjólf til að kynna sér þetta mál betur, en láta ekki glepjast af þeirri takmörkuðu umræðu fjölmiðla, oft í æsifregn- astíl, sem einkennt hefur umfjöllun um þennan útflutning. Hrun byggðarlaga? Snjólfur talar um hrun byggðar- laga vegna sölu fiskiskipa. Það er alltaf svo þegar fiskiskip er selt, að með því hverfur sá afli, sem skipið veiddi. Ég veit ekki um byggðarlag, sem hefur hrunið síðari ár vegna þess að fiskiskip hafi verið selt. Það að binda kvóta byggðarlögum væri vís leið til þess að eyðileggja þann árangur, sem hefur þó náðst undan- farin ár í fiskveiðistjómun. Ég er hræddur um að lítið yrði um fækkun fískiskipa eða hagkvæmni í rekstri fyrirtækja, ef til kæmu byggðakvót- ar. Ég er sammála Snjólfi að efna- hagsleg ábyrgð stjórnvalda og Al- þingis mætti vera meiri. Samþykkt er hvert eyðslufmmvarpið eftir ann- að og of mikil sóun er á almannafé. En líklega em við kjósendur með- ábyrgir, með því að veita þeim aðil- um, sem emm í forsvari fyrir okkur, brautargengi. Stjómmálamenn hafa tilhneigingu til þess að reisa sér bautasteina, sem þeir geta síðar talið til frægra verka. Oft virðist lítil fyrirhyggja liggja að baki þessum tilþrifum þeirra. Það sem við kjósendur getum gert til þess að takmarka þennan breysk- leika stjómmálamannanna er að fá þeim ekki of mikið fé. Það verður aðeins gert að mjnu mati með því að lækka skatta. Ég sé enga ástæðu til þess að sjávarútvegurinn fari einn atvinnuvega að borga auðlindaskatt. Allt á borðið Kaffistell, matarstell, glös Og hnífapör á mjög góðu verði Verð Matarstell 3gerðir kr. 1.990. Kaffisteil 3gerðir kr. 1.568.- Hnífapör 24 stk. kr. Rauðvíns-, hvítvíns-, kampavínsglös 6 stk. í pakka... KMlPfÉMG Höfiindur er hagfræðingur lyá LÍÚ. Okkar landsþekkta víkingaskip er hlaðið gómsætum réttum þannig að allirfinna eitthvað Ijúffengt við sitt hæfi fyrir jólin. Verð pr. mann aðeins kr. 995.- Borðapantanirísíma 2 23 22. HÚTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIÐA HÓTEL FRAMTIÐARKORT: Hvaö gerist næstu tólf mánuði? Framtíðarkortið segir frá hverjum mán- \ uði, bendir á jákvæða möguleika og varasama þætti. Hjálpar okkur að vinna I með lífið á uppbyggilegan hátt og finna j rétta tímann til athafna. PERSONUKORT: Lýsir persónuleikanum m.a.: Grúnn- tóni, tilfinningum, hugsun, ást og vináttu, starfsorku og framkomu. Bendir á hæfi- leika þína, ónýtta möguleika og varasama þætti. SAMSKIPTAKORT: Samanburður á kortum tveggja einstaklinga Hvernig er samband þitt við maka þinn og nána vini? Ertu viss um að þú þekkir þarfir fólksins, sem þú umgengst \ mest í daglegu lífi? Samskiptakortið er eitt kort, sem lýsir sambandi tveggja ein- i staklinga - bendir á kosti og galla og hjálpar þeim að skilja og virða þarfir hvors annars. Við bjóðum einnig: Bækur: Allar nýjustu íslensku bækurnar um sjálfs- ræktm.a. sálfræði, heilsurækt, mataræði o.fl. Aukþess fjöldi nýrra erlendra bóka um stjörnuspeki og jákvæðan lífsstíl. Kassettur: Tónlist til afslöppunar og spennulosunar. STJ0RNUSBEKI »STÖ£»N LAUGAVEGI 66 SIMI 10377 1 Falleg gjöf, sem vekur til umhugsunar VIÐ BJÓÐUM ÞÉR ÞRJÁR TEGUNDIR AF STJÖRNUKORTUM MEÐ ÖLLUM KORTUNUM FYLGIR SKRIFLEGUR TEXTI Öll kortin okkar eru unnin af Gunnlaugi Guðmunds- syni, stjörnuspekingi, og miðast við reynslu af íslenskum aðstæðum. Líttu við eða hringdu í síma 10377 og pantaðu kort! Opið alla virka daga frá kl. 10-18 e.h. og laugardag kl. 10-22. Kortin eru afgreidd innan sólarhrings. Sendum í póstkröfu. Hver er ég? Bókin um stjörnuspeki 10% höfundar- afsláttur hjá okkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.