Morgunblaðið - 20.12.1988, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 20.12.1988, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ; ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1988 33 Bæklingur um snjó- flóðavamir BÆKLINGI um snjóflóðavarnir verður dreift á öllum snjóflóða- svæðum landsirts í dag, 20. des- ember, en þá eru 14 ár síðan mikil snjóflóð urðu á Neskaups- stað þar sem 12 manns týndu lífi. Það er Almannavarnarnefnd ríkisins sem stendur að dreifingu bæklingsins og annari fræðslu um snjóflóðavarnir sem verður þennan dag. I bæklingnum eru upplýsingar um hvar helstu snjóflóðasvæði landsins séu, og hvernig meta eigi snjóflóðahættu, bæði miðað við staðaháttu og veðurfar. Þá eru leið- beinghingar um hvemig bregðast eigi við lendi fólk í snóflóði, og einn- ig um hvemig best sé að haga leit og björgunarstörfum. Almannavamir hafa staðið fyrir fræðslu um snjóflóðavamir, síðan árið 1974, með dreifingu vegg- spjalda á skíðastaði, námskeiðum fyrir yfirvöld, björgunarlið og aðra sérhópa um snjóflóðavarnir, og út- gáfu fræðslurita. Morgunverð- arfundur um áhrif skatta- hækkana á atvinnulífíð Verslunarráð íslands heldur morgunverðarfiind um áhrif skattahækkana á atvinnulífið þriðjudaginn 20. desember á Hótel Sögu og hefst hann kl. 8.00. Þar verður fjallar um þau frum- vörp til laga um skattahækkaoir sem nú eru til meðferðar á Alþingi og afleiðingarnar fyrir atvinnulífið ef þessar hækkanir verða sam- þykktar. Framsögumenn á fundinum verða Kristinn Björnsson í Nóa Síríus, Kristmann Magnússon í Pfaff, Lýður Friðjónsson í Vífilfelli og Vilhjálmur Egilsson fram- kvæmdastjóri Verslunarráðs. Hljóðsnælda með ömmusögum ALMENNA bókafélagið hefur nýlega sent frá sér hljóðsnældu með ömmusögum. A þessari snældu eru sex bama- sögur fluttar af leikkonum. Guðrún Þ. Stepnensen les söguna Kötturinn sem fór sínar eigin leiðir, Helga Þ. Stephensen les sögumar Hérinn og broddgölturinn, Prinsessan á bauninni og Sæti grauturinn, Herdís Þorvaldsdóttir les söguna Ferðakistan fljúgandi og Soffía Jakobsdóttir les söguna Jói og baunagrasið. Kynningar, efnisval og umsjón með útgáfu hafði Svavar Gests. TVÆR Á VERÐI EINNAR Gerist þaó betra? Harry Belafonte Suðræn sveifla. öll þekktustu lög þessa heimsþekkta söngvara í frumútgáfum. Day-O, Island In The Sun og öll hin lögin höfða til fólks á öllum aldri. Roger Whittaker Loksins fáanleg eftir langt hlé öll hans bestu lög í einum pakka. Hver man t.d. ekki eftir lögum eins og Durham Town. Ósjálfrátt fer maður að blístra með. Metal Killers Vol 1, 2 & 3 Nú geta rokkarar haldið veislu án þess að bögglast með fleiri hundruð plötur. Á þessum þremur tvöföldu safnplöt- um eru að finna öll bestu rokklög síðari ára með flytjend- um á borð við Ozzy, Gary Moore, Uriah Heep, Accept o.fl. Jim Reeves Hjartaknúsarinn bræðir íshjartað með sígildum kántrýsöngvum. Inniheldur m.a. Adios Amigos, I Love You Because o.fl., o.fl. Dean Martin Everybody Loves Somebody (Sometime). Dean Martin er skemmtikraftur af guðs náð. Huggu- leg tónlist. Hlts Of The Fifties Nauðsynleg safnplata frá árunum ’50-'60. Það er langt síðan að þekktustu lög Doris Day, Johnny Cash, Judy Garland o.fl. söngvara hafa verið fáanleg á plötum hérlendis. Abba Hljómsveit sem vart þarf að kynna, enda fáar hljómsveitir átt jafn mörg „hit” lög og Abba. Hér er að finna öll.þeirra frægustu lög. Buddy Holly Oft nefndur faðir Bítlanna. Tvímælalaust einn af snillingum frumrokksins. Chuck Berry Ef Buddy Holly er faðir Bítlanna þá er Chuck Berry réttnefndur faðir rokksins. Johnny B. Good, Maybellene, Rock'n’Roll Music og öll hin lögin. Hreint æði. Johnny Winter Gítarhetjan í stuði. Hann rokkar, hann blúsar. Hér flytur hann m.a. þrjú Stones-lög, Slipp- in’n’Sliddin’ ög fleiri meiriháttar rokk- og blúslög. Fleetwood Mac Hljómsveitin sem umbreytti bresku blúsbylgj- unni og um leið popptónlist heimsins á varan- legan hátt. Inniheldur stefnumarkandi lög eins og Albatross, Oh Well og Man Of The World. Dubliners Hver man ekki eftir þeim úr Höllinni. Þetta er hljómsveit sem veit hvað stemmning er. THE COLLECTION Mamas And The Papas Þetta er plata handa mömmu og pabba. Tend- rið upp í gömlu hippahjörtunum með lögum eins og Monday, Monday og Califomia Dreamin’ Flestareinnig fáanlegará geisladiskum. Betra geríst það ekki. Fást í öllum betri hljómplötuverslunum, stórmörkuðum og kaupfélögum. „Gæða tónlist á góðum stað“ Sendum í póstkröfu samdægurs. gramm Laugavegi 17 - Sími 12040 Silki- og bómullar- Laugavegi7l II hæó Simi 10770
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.