Morgunblaðið - 23.08.1991, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 23.08.1991, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 23. ÁGÚST 1991 STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Gosi. 17.55 ► Umhverfis jörðina. 18.20 ► Herra Maggú. 18.25 ► Ádagskrá. 18.40 ► Bylmingur. Þungt rokk. 19.19 ► 19:19. Fréttir. SJÓNVARP / KVÖLD 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Kæri 20.40 ► Lovejoy II. Gaman- 21.35 ► Afsakið, skakkt númer! (Sorry, Wrong Fréttir. Jón. þáttur um fornmunasala í Bret- Number). Loni Anderson er hér í hlutverki konu sem landi. Ellefti og nasstsíöasti þátt- kemst að því að myrða eigi einhvern. Síðar kemst ur. hún að því að það er hún sjálf sem er fórnarlamb- ið. Aöalhlutverk: Loni Anderson, Carl Weintraub og Hal Holbrook. 23.00 ► Skógur réttvísinnar (Le Bois De Justice). Frönsk mynd byggð á sakamálasögu John Wainwright. Segirfrá franskri yfirstéttarfjölskyldu. Bönnuð börnum. 00.35 ► Frelsum Harry. Spennumynd. Stranglega bönnuð börnum. 2.15 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Halldór Reynisson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 - Trausti Þór Sverris- son og Hanna G. Siguröardóttir. 7.30 Fréttayrfirlit - fréttir á ensku. Kíkt i blöð og fréttaskeyti. 7.45 Pæling. Ásgeirs Friögeirssonar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. 8.40 I farteskinu. Upplýsingar um menningárvið- burði og ferðir um helgina. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 -12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tiö. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segöu mér sögu. „Refurinn frábæri eftir Roald Dahl. Árni Árnason ies eígin þýðingu (7). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sigrún Björnsdótt- ir. (Endurtekiö úr þættinum Það er svo margt frá þriðjudegi). 10.30 Sögustund. „Orsök og afleiðing, smásaga eftir Sigrúnu Schneider Höfundur les. (Áður á dagskrá i september 1985). 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Djass. Umsjón: Tómas R. Einars- son. (Einnig úwarpað að loknum fréttum á mið- nætti). 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 -13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20H ádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - A ferð um rannsóknarstofur Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi, aðfararnótt mánudags kl. 4.03). MIODEGISUTVARPKL. 13.30-16.00 13.30 Út i sumarið. Gorbatsjov er kominn aftur til Moskvu. Jeltsín, sem stökk upp á skriðdrekana til að hvetja alþýðu landsins til að beijast gegn valdaræningjunum, er hin nýja hetja. Fyrir nokkru var víst haldin samnorræn fjölmiðlaráðstefna um þá stóru spurningu hvort fjölmiðl- arnir geti hugsanlega haft áhrif á þróun sögunnar. Almenningur fréttir aldrei neitt af þessum enda- lausu samnorrænu ráðstefnum, fremur en af fundum hinnar deyj- andi skriffinnaklíku í Sovét, en það getur hver maður séð að fjölmiðlar höfðu áhrif á atburðarásina í Moskvu. CNN-beindi sjónvarpsaug- anu stöðugt í áttina að Jeltsín og félögum er börðust berhentir við bryndrekana. Og það var greinilegt að Jeltsín og félagar lögðu þunga áherslu á að hafa samband við umheiminn í gegnum útvarps- og sjónvarpsstöðvar svo sem Sky og jafnvel RÚV. Þessir menn gáfu sér tíma til að segja nokkur orð í síma 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „i morgunkulinu eftir William Heinesen Þorgeir Þorgeirsson les eigin þýðingu (5). 14.30 Miðdegistónlist. „Der Hochzeitsbraten ópus 104 eftir Franz Schubert. Márta Schéle, Gösta Winbergh og Erland Hagegárd syngja, Lucia Negro leikur é píanó. „Dagdraumar, svíta fyrir píanó eftir Christian Hartmann. Kjell Bækkelund leikur. 15.00 Fréttir. 15.03 íslensk þjóðmenning. Fimmti þáttur. Munn- menntir. Umsjón: Einar Kristjánsson og Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. (Þátturinn var frumfluttur í fyrra). (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 20.10). SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Sunnanlands með Ingu Bjarnason. 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 17.30 „Ameríkumaður I París eftir Geðfge Gers- hwin. Óperuhljómsveitin í Monte Carlo leikur; Edo de Waart stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. . 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00 20.00 Svipast um í Prag 1883 Þáttur um tónlist og mannlíf 'Jmsjón: Edda Þórarinsdóttir. Aðstoð: Friðrik Rafnsson og Þorgeir Ólafsson. (Endurtek- inn þáttur frá sunnudegi). 21.00 Vita skaltu. Umsjón: lllugi Jökulsson. (Endur- tekinn þáttur frá miðvikudegi). 21.30 Harmonikuþáttur. John Molinari og Alain Musichini leika. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18). 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. þótt þeirra biði að stöðva skrið- dreka. Fjölmiðlarnir eru orðnir einskon- ar líftrygging lýðræðisins. En fjölm- iðlamenn mega samt ekki ofmetn- ast. Þannig telja ýmsir að hin ein- arða afstaða Breta (ekki Norður- landanna) við upphaf átakanna hafi skipt miklu um sigur lýðræðisafl- anna. En vissuiega voru það Jeltsín og félagar sem sigruðu eins og Aleksander Kan sagnfræðiprófess- or lýsir hér í gær á bls. 17: Þróun síðustu daga hefur brugðið birtu á nýja þætti og atriði sem leiddu til þess að valdaránið er nú að fjara út. Jeltsín tókst að byggja eigin valdagrunn, samskiptanet, og tengsl við hin lýðveldin og við her- inn. Mikiivægustu lýðveldin, Kas- akstan og Úkraína, stóðu með hon- um. Unga fólkið studdi hann og einnig kommúnistar sem sáu að breytingar og umbætur eru nauð- synlegar. Ég sá gamla vini og kunn- ingja í sjónvarpssendingunum frá 22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar eftir Alberto Moravia Hanna María Karlsdóttir lýkur lestri þýð- ingar Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helgason- ar (35). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi). 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 Veðurfregnir. & FM 90,1 i 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. Fjölmiðia- gagnrýni Ómars Valdimarssonar og Fríðu Proppé. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón; Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, I vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magn- ús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins; Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Katrin Bald- ursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, Guömundur Birgisson, Þórunn Bjarnadóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dags- ins. - Veiðihornið, Þröstur Elliöason segir veiði- fréttir. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram, meðal anriars með Thors þætti Vilhjálmssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokk og rúll og knattspyrna I annari deild karla Umsjón: Lísa Páls og Iþróttafréttamenn sem segja frá stöðu leikja í hálfleik um kl. 20.00 og kynna úrslit kl. 20.45. (Einnig útvarpað aðfara- nótt sunnudags kl. 02.00). 21.00 Gullskífan: „Monster með Steppenwolf frá 1969 - Kvöldtónar. 22.07 Allt lagt undir - Lísa Páls. rússneska þinghúsinu. / En síðast en ekki síst. Fólkið á götunni var reiðubúið til að færa fórnir. Þessir atburðir sýna að fólkið er ekki hlé- virkt eða passívt. Perestrojkan hef- ur gert fólk meðvitað. Það er dálítið merkilegt að Aleks- ander Kan minnist á að hafa séð ... gamla vini og kunningja í sjón- varpinu. Menn eru þannig eins og blindir kettlingar án fréttasending- anna en það er einmitt í skjóli óvissu og glundroða sem valdaklíkur hafa oftast hrifsað völdin. Fjölmiðlarnir sameina fólk á slíkum stundum og hjálpa þeim er standa fjarri átaka- svæðum að grípa til viðeigandi ráð- stafana. En samt er það hið ritaða mál og líka útvarpið er virðist enn duga best þeim er standa í eldlín- unni. Þannig gátu Jeltsín og félagar náð til fólksins í gegnum lítinn út- varpssendi og blaðamenn og rit- stjórar stærsta dagblaðs Sovétríkj- anna Komsomolskaja Pravda 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 8.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURUTVARPIÐ 01.00 Nóttin er ung Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur. 02.00 Fréttir. - Nóttín er ung. Þáttur Glódísar Gunn- arsdóttur heldur áfram. 03.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endur- tekinn frá sunnudagskvöldi). 04.00 Næturtónar. Ljúf lög. undir morgun. Veð- urfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. - Næturtónar Halda áfram. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar. 07.00 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsáriö. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00. FmVíKH) AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarp. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. Kl. 7.20 Morgun- leikfimi með Margréti Guttormsdóttur. Kl. 7.30 Morgunorð. Séra Cecil Haraldsson. 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuríður Sigurðar- dóttir. Kl. 9.20 Heiðar, heilsan og hamingjan. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.15 Hver er þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 i hádeginu. Létt lög. Óskalagasíminn er 626060. 13.00 Á sumarnótum. Umsjón Ásgeir Tómasson. 16.00 Á heimleið með Erlu Friðgeirsdóttur. 18.00 Á heimamiðum. íslensk dægurlög að ósk hlustenda. Óskalagasíminn er 626060. 19.00 Kvöldverðarlónar. 20.00 Gullöldin (Endurtekinn þáttur). „prentuðu" blaðið í ljósritunarvélum þrátt fyrir bann valdaræningjanna. Inn-á-við Styrkur hinna þráðlausu fjöl- miðla liggur í því hversu skjótir þeir eru á vettvang stóratburða líkt og þegar skriffínnaklíkan ætlaði að knésetja lýðræðisöflin. En eru þess- ir fjölmiðlat' ekki svolítið veikburða er kemur að því að skoða hið hvers- dagslega brambolt valdahópa? Sumir eru á því að skriffinnaklíkur sé til dæmis að finna í kringum Norðurlandasamstarfið margróm- aða og EB. Þannig hafa myndlistar- menn kvartað yfir því að skriffinnar stýri nánast samnorrænum mynd- listarsýningum. Svona mál eru smá- mál í augum fréttamannanna en hér er venjulegt fólk að beijast við sömu öfiin og fijálshuga fólk í Sov- étríkjunum snérist gegn í beinni “ni!0' ólafur M. Jóhannesson 22.00 Á dansskónum. Óskalög. 2.00 Nóttin er ung. Tónlist fyrir nátthrafna. ALrA FM 102,9 9.00 Tónlist. 23.00 Dagskrárlok. 7.00 Morgunþáttur. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra næringarráðgjafi. Fréttir á heila og hálfa tímanum. 9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl. 10. (þróttafréttir kl. 11. Valtýr Björn Valtýsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Haraldur Gislason á vaktinni. Fréttir og iþrótt- afréttir, kl. 15. 15.00 Kristófer Helgason. Kl. 16 Veöurfréttir. 17.00 Akureyri siðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og .Sigurður Valgeirsson. Fréttir kl. 17.17. 19.30 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. 00.00 Björn Þórir Sigurösson. FM#957 7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson í morgunsárið. Kl. 7.10 Almanak og spakmæli dagsins. Kl. 7.15 íslenskt tónlistarsumar. Kl. 7.20 Veður, flug og færð. Kl. 7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbók- in. Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma i heim- sókn. Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á þráðinn 9.00 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. Kl. 10 Fréttir. K1. 10.30 Hrek- kjalómafélagið. Kl. 10.45 Kjaftasaga, fyrri hluti. kl. 11.00 Erlendar fréttir frá fréttastofu. kl. 11.15 Persónuleg mál ber á góma. kl. 11.25 Kjafta- saga, seinni hluti. kl. 11.35 Hádegisverðarpottur- inn. kl. 11.55 Jón og Gulli taka lagið. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 ivar Guðmundsson. kl. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Kl. 13.30 Staðreynd úr heimi stórstjarnanna. Kl. 14.00 Fréttir. Kl. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Kl. 14.30 Þriöja og síðasta staöreynd dagsins kl. 14.40 ivar á lokasprettinum. Síminn fyrir óskalög er 670-957. kl. 15.00 íþróttafréttir. Kl. 15.05 Anna Björk Birgis- dóttir. kl. 15.30 Óskalagalinan öllum opin. Simi 670-957. Kl. 16.00 Fréttir. Kl. 16.30 Topplög áratuganna. Kl.17.00 Fréttayfirlit. Kl.17.30 Þægi- leg síðdegistónlist. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl. 18.10 Gullsafnið. Tónlist frá árunum 1955-1975. 19.00 Vinsældalisti íslands. Pepsí-listinn. Valgeir Vilhjálmsson kynnir 40 vinsælustu lög landsins. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á næturvakt. 03.00 Seinni næturvakt FM. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlisl. Axel Axelsson. 17.00 ísland I dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 FM102 7.30Páll Sævar Guðjónsson. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 13.00 Sigurður Ragnarsson. kl. 15 Vinsældalisti. 16.00 Klemens Arnarson. Kl. 18 Gamansögur hlustenda. 19.00 Kiddi bigfood. Sumartónlist Stjörnunnar. 22.00 Arnar Bjarnason. 3.00 Stjörnutónlist. Haraldur Gylfason. Skriffinnavaldið brotið

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.