Morgunblaðið - 23.08.1991, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 23.08.1991, Qupperneq 38
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. ÁGÚST 1991 ‘38 Sími 16500 Laugavegi 94 BÖRN IMATTÚRUIMIMAR ***HKDV ★★★SifÞjóðv. ★★★'/lA.I.Mbl. Aðalhlutverk: Gísli Halldórsson, Sigríður Hagalin, Egill Ólafsson, Rúrik Haraldsson, Baldvin Halldórsson og fleiri. Handrit: Einar Már Guðmundson og Friðrik Þór Friðriksson. Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. - Miðaverð kr. 700. ATHI Ekkert hlé á 7-sýningu. SAGAURSTORBORG Sýnd 7 og 9. thea doors SPECTRALRtCORDlNG. nni DOLBYsrrEREO lg||;. Sýnd kl. 11. Bönnuðinnan14. POTTORMARNIR “ Sýnd kl.! Fangbrögð við óvin Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Laugarásbíó: Eldhugar - „Backdraft" Leikstjóri Ron Howard. Handrit Gregory Widen. Kvikmyndatökustjóri Mikael Salonion. Tónlist Hans Zimmer. Aðalleik- endur Kurt Russell, Will- iam Baldwin, Scott Glenn, Jennifer Jason Leigh, Rebecca DeMorn- ey, Donald Sutherland, Robert De Niro, J.T. Walsh. Bandarísk. Uni- versal 1991. Hér er komin ein þeirra fáu sumarmynda sem feng- ið hefur viðunandi aðsókn — að mati framleiðenda — í Vesturheimi í ár. Eldhug- ar fjallar um fangbrögð brunavarða við eld og ei- myrju sem þeir kenna gjarnan við „óvininn" eða „skepnuna". Þetta gerir myndina óvenjulega og for- vitnilega. Við höfum ekki fengið ærlega mynd um hatrömm átök mannsins við þessa höfuðskepnu í árátugi, þær hafa verið léttmeti á borð við The Toweríng Inferno. Þá kom- umst við örlítið í snertingu við eldhafið, kynnumst af- stöðu slökkviliðsmanna gagnvart erkióvininum. Þeir hugsa um hann sem þenkjandi ófreskju, óút- reiknanlega, til alls vísa. Ekki veit ég hvað starfs- bræðrum þeirra finnst um myndina en í augum leik- mannsins er þessi afstaða framandi, eggjandi, gagn- tekur mann á sterkustu augnablikunum. Og í besta atriði myndarinnar, er Baldwin reynir að komast á spor íkveikjumannsins með hjálp roskins brennu- vargs (Sutherland) og fangelsislims, fáum við einnig mjög svo forvitni- lega innsýn í dökkan hug- arheim þessara öfugugga. Salomon kvikmyndatöku- stjóri, klipparar og brellu- meistarar fanga ægiþrung- inn hildarleikinn á eftir- minnilegan hátt og tónlist- in er afbragð. Söguþráðurinn er veika hlið Eldhuga, samtölin oft- ast yfirborðskennd og per- sónurnar flatar. Kunnug- leg, barnaleg hetjudýrkun svífur yfir vötnunum. Myndin er í aðra röndina dramatísk átök bræðranna Russells og Baldwins, öll þau samskipti eru eins og klippt úr dragfomum vestra í öðrum gæðaflokki. Kvenpersónurnar uppá punt. Leikararnir ná lithi útúr safalitlu handritinu. Gamli, góði Sutherland stendur uppúr í hlutverki brennuvargsins. Það er augsýnilega sótt í bók Thomasar Harris, Lömbin þagna, hér er Lecter karl- inn mættur í aðeins öðruvísi ljósi. Magnað engu að síður. Howard lætur mikið betur að gera mynd- ir sem fást fyrst og fremst við mannlega þáttinn. Það sannast i ofangreindu atr- iði og ekki síður í eftir- minnilegu upphafsatriðinu. Þau tvö eru nánast úr ann- arri, mikið betri mynd, myndinni sem Howard ætl- aði sér að gera. jjH Pitrfiíil | MetsöluNað á hvetjum degi! BEIIMT Á SKÁ 21/z ★ ★ ★ AI. Mbl. „Fyrir þá sem nutu fyrri myndarinnar í botn þá er hér komið miklu meira af sama kolgeggj- aða, bráðhlægilega, óborganlega, snarruglaða og fjar- stæðukennda húmornum!" ★ ★ ★ AI Morgunblaðið Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Nýjasta og ein albesta kvikmynd snillingsins Woody Allen. Mynd- in er bæði stórsniðug og leikur- inn hjá þessum f jölbreytta stór- leikarahópi er frábær. Aðdáend- ur Woody Allen fá hér sannkall- að kvikmyndakonfekt. Leikstjórn og handritsgerð: Woody Allen. Aðalhlutverk: Mia Farrow, William Hurt, Judy Davis, Alec Baldwin, Joe Man- tegna, Cybill Shepherd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. L0MBIN ÞAGNA ★ ★ ★ ★ - HK DV. ★ ★ ★ ★ AI MBL. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10. - Bönnuð innan 16 ára. •Illlln llíis \ ’hvð Pelé í Háskólabíói Sýnd kl. 5. IVIiðaverð kr. 200. ALLTIBESTA LAGI “ „STANNOTUTTI BENE' eftir sama leikstj. og „Paradísarbíóið" - Sýnd kl. 7. ATH! Ekkert hlé á 7-sýningum - til reynslu, Ferðamannastraumur 1 Suðursveit mikill í ár Sudursveit. F erðamannastraumur hér í Suðursveit hefur ver- ið óvenju mikill á þessu ári og hefur verið nóg að gera hjá bændagististöðunum að Hrollaugsstöðum, Brunnavöllum og Smyrla- björgum. Ekki nýta þó allir útlend- ingar sér þessa ágætu þjón- ustu heldur slá tjaldi upp á álitlegum stað. Mun það að mestu óátalið af heimamönn- um. Þessi örþreytti ferða- langur hafði kosið að hvíla lúin bein í skjóli Kálfafells- staðakirkju og var ekki am- ast við honum þar. - Einar. CÍCCCKG' SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR ÞRUMUNA : tíhx ...þvi lIfið liggur viu AFLOTTA ÞESSI ÞRUMA ER FRAMLEIDD AF HINTJM SNJALLA KVIKMYNDAFRAMLEIÐANDA, RAY- MOND WAGNER, EN HANN SÁ UM AÐ GERA METAÐSÓKNARMYNDINA „TURNER OG HOOCH". „UNGUR NEMI ER Á FERÐALAGI, EN ER SAKAÐUR UM MORÐ OG LÍF HANS BREYTIST SKYNDILEGA í ÖSKRANDI MARTRÖÐ." „RUH“ - ÞRUMUMYND SEM ÞÖ SKALT SJÁ. Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Kelly Preston, Ken Pogue, James Kidnie. Framleiðandi: Raymond Wagn- er. Leikstjóri: Geoff Burrows. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. LAGAREFIR Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SKJALDBOK- Sýnd kl. 5. EDDIKLIPPI- KRUMLA ★ ★★★ AIMBL. Sýnd kl. 7. AVALDI ÓTTANS Sýnd kl. 9og 11. Rokkhljómsveit íslands. ■ ROKKHLJÓMS VEIT Islands leikur föstudags- og laugardagskvöldið 23. og 24. ágúst á veitingastaðnum Gaukur á Stöng. Hljóm- sveitin er nokkurra mánaða gömul og hefur verið iðin við að skemmta landslýð að und- anförnu. Tónlistaráhrifa gætir frá ýmsum stórsveit- um en mesta áhrifa þó frá Jakk D., B.U.D. og Jimb. Hljómsveitina skipa: Þórður Bogason, söngur, Friðrik Karlsson, gítar, Sigurður Reynisson, trommur, og Birgir Bragason, bassi. ■ Á PÚLSINUM föstu- dags- og laugardagskvöld 23. og 24. ágúst verða Vinir Dóra með sína síðustu tón- leika í bili a.m.k. Verður sér- staklega vandað til þessara tónleika en að sögn Dóra mun þessa heigi koma fram með Vinum Dóra þekktur tónlistarmaður og blúsari sem Dóri er búinn að vinna áð í marga mánuði að fá upp á sviðið. Auk þessa sérstaka gests mun fjöldi annarra góðra gesta troða upp með hljómsveitinni. Það má því búast við að þessir síðustu sumarblústónleikar á Púlsin- um verði vel sóttir og við hæfi að þetta mikla blússum- ar sé kvatt með stíl, segir í fréttatilkynningu frá Púlsin- um. „Happy Hour“ verður milli kl. 22-23.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.