Morgunblaðið - 23.08.1991, Page 36

Morgunblaðið - 23.08.1991, Page 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. ÁGÚST 1991 ÁRNAÐ HEILLA (Ljósmyndarinn J. Long.) HJÓNABAND. Þetta eru brúðhjónin Herdís Wöhler og Bjarni Svavarsson. Þau voru gefin saman í júnímánuði. Heimili þeirra er í Hrísmóum 1 í Garðabæ. (Ljósmst. Páis, Akureyri.) HJÓNABAND. í júlímánuði voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Inga Margrét' Skúladóttir og Gunnar Halldór Reynisson. Þau búa í Danmörku, Niels Bols Ave., Ödense, Dan- mark. Sr. Svavar A. Jónsson gaf brúðhjónin saman (Svipmyndir. Portret stúdíó) HJÓNABAND. í júlímánuði gaf sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson saman í hjónaband brúðhjónin Kolbrúnu Kjerúlf og Þorvald Sigurðsson. Heimili þeirra er í Los Angeles. (Mynd, Hafnarfirði.)' HJÓNABAND. í Fríkirkjunni í Hafnarfirði voru gefin saman í hjónaband Rósa Björg Karlsdóttir og Kristinn Jóhannsson. Heimili þeirra er þar í bænum í Dofrabergi 7. ft (Ljóms. Sig. Baehmann) HJÓNABAND. Þann 26. júní voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Solveigu Láru Guðmundsdóttur, Ragna Sigrúnardóttir og Todd Licea. Heimili þeirra verður í Los Angeles. (Ljósm. Sigr. Bachmann) HJÓNABAND. Þann 20. júlí voru gefin saman í hjónaband af séra Einari Eyjólfs- syni, María Jóna Guðnadóttir og Haligrím- ur Smárí Þorvaldsson. Heimili þeirra er að Sléttahrauni 19, Hafnarfirði. Ljósm. Sigr. Bachmann. HJÓNABAND. Þann 20. júlí voru gefin saman í hjónaband í Bústaðarkirkju af séra Pálma Matthíassyni, Guðlaug Hrafnsdóttir og Vignir Hlöðversson. Heimili þeirra er að Víðihvammi 10 Kópavogi. (Ljósm. Sigr. Bachmann) HJÓNABAND. Þann 20. júlí voru gefin saman í hjónaband af séra Braga Friðriks- syni, Sigurborg Geirdal og Jóhann Ásgeirs- son. Heimili þeirra er að Þúfubarði 15, Hafnarfirði. skemmta í kvöld. OPIÐ FRÁ 19 TIL 3. HOTEL SAGA MOULIN ROUGE r <*> í KVÖLD SWsumarsveifla ÞAÐ VERÐUR FJÖR í KVÖLD ! _ÁRSHÁTÍÐARHÓPAR ATH: Örfá kvöld laus í Danshúsinu n.k. vetur. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Nánari uppl. í síma 686220. BREYTT OG BETRA DANSHÚS ! Aögangseyrir kr. 800.- Snyrtilegur klæönaöur. Opiö frá kl. 22 - 03. _____ DAMSHÚSiD CIÆSIBÆ 51*1686220 HLJÓMSVEITIN GÖMLU BRÝNIN Björgvin Gísla, Svenni Guðjóns, Halli Olgeirs, og Siggi Björgvins. Miðaverð kr. 700. en matargestir á DANSBARINN Grensásvegi 7, símar 33311 -688311 ua\;jíj5gli5 fá að sjálfsögðu fritt inn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.