Morgunblaðið - 23.08.1991, Side 30

Morgunblaðið - 23.08.1991, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. ÁGÚST 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) W* Nú er tilvalið fyrir hrútinn og maka hans að taka ákvörðun um ráðstöfun sameiginlegra fjármuna. Það mundi létta á spennunni á heimilinu ef hjónin færu út saman. Naut (20. apríl - 20. maí) Það er ástæðulaust fyrir nautið að vera áfbrýðisamt núna. Það á gott samstarf við maka sinn og rómantíkin svífur yfir vötn- unum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Tvíburanum gengur allt í hag- inn í vinnunni núna. Hann ætti að renna frekari stoðun undir ávinning sinn frá í gær. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Krabbinn nýtur glaðra stunda með börnum sínum. Honum .gefst óvænt nýtt tækifæri í starfi. Hann ætti að forðast að öfunda nokkurn mann út af velgengni hans. Ljón (23. júli - 22. ágúst) Ástandið fer batnandi heima hjá ljóninu. Deilu við ættingja lyktar með sátt. Það breytir ferðaáætlun sinni, en í kvöld gerist óvæntur og ánægjulegur atburður. . Meyja (23. ágúst - 22. september) Meyjan fínnur nýjan farveg fyrir hæfileika sína og það skiptast á skin og skúrir í ást- arsambandi hennar. Vog (23. sept. - 22. október) 2$í Vogin finnur leið til að auka tekjur sínar og treysta stöðu sina núna. Hún ætti ekki að keppa við maka sinn. í kvöld kynnist hún nýjum vinum eða fær óvæntar-fréttir. Sporðdreki (23. okt. — 21. nóvember) 9ljj0 Ferðalag er framundan hjá sporðdrekanum. Hann hittir vini sem hafa sömu áhugamál og hann. Hann ætti að stilla eyðslu sinni í hóf núna. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) £3 Bogmanninum tekst að leysa vandamál sem hann hefur lengi glímt við. Hann þyrfti að fá tíma til að vera einn með sjálf- um sér núna. Hann ætti að forðast að lenda í orðasennu í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Vinur steingeitarinnar kann að meta tryggð hennar. Hún tekur þátt í hópstarfi og ætti ekki að láta vandamál sem upp kem- ur heima fyrir áetja sig út af laginu. Vatnsberi (20'. janúar - 18. febrúar) ðh Þó að vatnsberanum sé tryggð velgengni í vinnunni núna kann hann að lenda í erfiðleikum í samskiptum sínum við sam- verkamann. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) SL Fiskinum býðst nýtt atvinnu- tækifæri núna. Honum gengur Vel að vinna með maka sínum í dag, en fagurkerinn í honum getur leitt hann út á hálan ís í fjármálunum. Stj'órnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Sfiár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DÝRAGLENS AAIIJII S"\ ■ r— n ■ n ■ ■ lUMMI OG JENNI SMÁFÓLK IT'5 FUNNY-THAT'5 ONE OF THOSE THIN65 A MANA6ER NEVER THINKS ABOUT.. Ef þér tekst það í þetta skipti, Lúsý; gáðu hvort þú getur ekki stolið ann- arri höfn ... Hvernig á ég að vita að það sé önn- ur höfn? Er númer á henni? Hvað ef ég stel niundu í misgripum? Það er skrítið ... þetta er eitt af því sem framkvæmdastjórar hugsa aldrei út í. .. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sex hjörtu suðurs eru auðunn- in ef trompið liggjr 2-2 eða 3-1. En er einhver leið að tryggja samninginn ef hjartað er 4-0? Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á752 VG1093 ♦ 862 ♦ 62 Suður ♦ K63 V ÁK842 ♦ Á ♦ ÁKDG Vestur Norður Austur Suður - - 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 2 hjörtu Pass 3 hjörtu Pass 4 lauf Pass 4 spaðar Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: tíguldrottning. Án viðvörunar er hætt við að flestir myndu leggja niður hjartaás í öðrum slag. Og tapa þannig spilinu í þessari legu: Vestur ♦ G8 ♦ D765 ♦ DG109 ♦ 1083 Norður ♦ Á752 ♦ G1093 ♦ 862 ♦ 6,2 Austur ♦ D1094 ¥- ♦ K7543 ♦ 9754 Suður ♦ K63 VÁK842 ♦ Á ♦ ÁKDG Eftir að hafa tékið trompásinn getur sagnhafi með engu móti komist hjá því að gefa slag á spaða. Öryggisspilamennskan er fólgin í því að spila upp á öfug- an blindan — trompa tvo tígla heima. Til að liðka fyrir sam- bandinu við blindan er hjartaátt- unni spilað í öðrum slag (nauð- synlegt ef austur á ijórlitinn í hjarta). Vestur drepur á drottn- ingu og trompar aftur út. En nú getur sagnhafí notað innkom- urnar á hjarta til að stinga tvo tígla hátt, spilað spaða á ás og tekið síðasta hjartað og kastað spaða. Umsjón Margeir Pétursson Á móti í Heming í Danmörku í sumar kom þessi staða upp í viðureign Danans JÖrn Sloth (2.360) og hins nýbakað enska stórmeistara William Watson (2.525), sem hafði svart og átti leik. 30. — Rxg4+!, 31. hxg4 — Hh8+, 32. Bh3 - Hxh3+, 33. Kxh3 - Dgl (Hótar máti á g3+) 34. Df3 — Bxg4+! og hvítur gafst upp, því eftir 34. Dxg4 — Dhl er hann mát. Úrslit á mótinu urðu þessi: 1-2. Watson og Fishbein, Banda- ríkjunum 6V2 v. af 9 mögulegum, 3-4. Hellers, Svíþjóð og Cebalo, Júgóslavíu 6 v. 5-6. Sloth og Klaus Berg 4 v. 7-8. Jansa, Tékkósló- vakíu og Erling Mortensen, 3 'h v. 9. Jan Sörensen 3 v. 10. Finn Pedersen 2 v. Svo sem sjá má af úrslitum hafa Danir enga ástæðu til að gleðjast yfir árangri sinna manna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.