Morgunblaðið - 23.08.1991, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 23.08.1991, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. ÁGÚST 1991 Eystrasaltsríkin: Yiðurkenmng Vestur- ianda á næsta leiti? Hersveitir hörfa frá sjónvarpsturni Vilníus, Bonn, Kennenbunkport, Lundúnum, Tallinn. Reuter. „ÉG VÖNA að viðræður sem leiði til sjálfstæðis Eystrasaltsríkj- anna hefjist hið fyrsta,“ sagði George Bush Bandríkjaforseti við fréttamenn í gær. Ýmsir forystumenn Evrópuríkja létu í ljós stuðning við sjálfstæðisbaráttu Eystrasaltsríkjanna, en marg- ir slógu þann vamagla að áður en til viðurkenningar kæmi þyrftu löndin að ná samkomulagi um sjálfstæði við stjórnvöld í Moskvu. Lawrence Eagleburger, aðstoð- arutanríkisráðherra Banda- ríkjanna, sagði I viðtali við ABC- fréttastofuna í gær að „frá okkar sjónarhóli séð eru löndin enn sjálf- stæð“. Hann bætti því svo við að hann væri handviss um að þau yrðu að lokum fullkomlega sjálf- stæð. gær frá sjónvarpstuminum í Viln- íus, en áður höfðu þær yfirgefið aðra staði sem þær höfðu á valdi sínu. Hersveitir í Lettlandi og Eist- landi hafa einnig horfið frá stöðum sem þær hemámu meðan á valda- ráninu stóð. LETTLAND Lýsti yfir tafarlausu sjálfstæði 21.ágúst 1991 LITHÁEN Lýsti yfir sjálfstæði hinn í mars 1990 EISTLAND Lýsti yfir fullu sjálfstæði og tafariausu 20. ágúst 1991 64.589knf 2.681.000 51,8% 33,8% 4,5% 2,3% 3,4% Flatarmál: Mannfjöldi: Skipting: Lettar Rússland: Hvítrússar Pólar Úkraínumenn Efnahagslif: Helsti iðnaöur er véla- og verkfærasmíði, framleiðsla á rafmagns- og neysluvarningi, pappír og vefnaðarvöru, naut- griparækt og mjólki vinnsla. Landbúnaðarfram- leiðsiaermestá ja.. höfrum, byggi, / 2®?. rúgi, kartöflum ,, .... oghör. / Litháen Flatarmál: 65.200 km; Mannfjöldi: 3.690.000 Skipting: Litháar 80,1% Rússar 8,6% Pólverjar 7,7% Hvítrússar • 1,5% \ Efnahagslíf: Helsti iðnaður er skipasmíðar, efnaiðnaður.pappírsfram- leiðsla, rafeindatækni og prjón. Landbúnaðarframleiðsla er mest á hveiti, kartöflum, sykurreyr, kjöti og mjólk. Flatarmál: 45.100 knf Mannfjöldi: 1.573.000 Skipting: Eistar 61,5% Rússar 30,3% Úkrainu 3,1% Hvítrússar 1,8% Finnar 1,1% Efnahagslif: Helsti iðnaður ertimburfram- leiðsla, mjólkurvöruvinnsla, mór og olíusteinnám. Landbúnaðarframleiðsla er mest á hveiti, kartöflum, kjöti og mjólk. SOVETRIKIN Rsufff Eistlend- ingar óska viðurkenn- ingarFinna Helsinki. Frá Lars Lundsten, fréttaritara Morgunblaðsins. LENNART Meri, utanríkisráð- herra Eistlands, gekk í gær á fund Paavos Vayrynens, utanríkisráð- herra Finna, með beiðni um að fá formlega viðurkenningu á sjálf- stæðisyfirlýsingu eistneska þings- ins frá því á þriðjudag. Engin formleg viðbrögð hafa kom- ið frá finnsku ríkisstjórninni í mál- inu, en Mauno Koivisto Finnlandsfor- seti sagði á fréttamannafundi fyrr á fimmtudeginum að Finnar myndu ekki viðurkenna sjálfstæði Eystra- saltsþjóðanna fyrr en þær hefðu sam- ið um sjálfstæðið við valdhafana í Kreml. Sagt hefur verið að Finnar styðji Eystrasaltsríkin með ráðum en ekki með dáð. Koivisto sagðist Koivisto Finnlandsforseti: Valdaránið breytti stefnu Finna Utanríkisráðherra Dana gagpnrýnir linkind Finna Helsinki. Frá Lars Lundsten, fréttaritara Morgunblaðsins. AÐ MATI Maunos Koivistos Finnlandsforseta var um talsverð nýmæli í utanríkisstefnu Finna að ræða þegar finnska ríkis- stjórnin gagnrýndi valdaránið í Sovétríkjunum strax á mánudag- inn. Yfirlýsing utanríkisráðherra Norðurlanda hafi einnig verið fyrsta dæmið um að Finnar tækju þátt í fjölþjóðayfirlýsingum um málefni Sovétríkjanna. Koivisto skýrði frá stefnumörkun sinni á fréttamannafundi í Helsinki á fimmtudaginn. Finnar hafi eftir stríð látið öll sovésk innanríkismál afskiptalaus en hér hafi verið um algjörlega nýja stöðu verið að ræða. Uffe Ellemann-Jensen, utanrík- isráðherra Danmerkur, sagði á miðvikudag að viðurkenning Dan- merkur á sjálfstæði ríkjanna frá 1921 væri enn í fullu gildi. John Majors, forsætisráðherra Bretlands, hefur gælt við að viður- kenna sjálfstæði Eystrasaltsland- anna en hann lagði áherslu á að þau þyrftu fyrst að semja við Sov- étsjórnina og stjómir annarra lýð- velda. „Ég held að við ættum ekki að skipta okkur af þessu eins og stendur,“ sagði hann í útvarpsvið- tali í gær. Janis Jurkans, utanríkisráð- herra Lettlands, hefur hvatt er- lendar ríkisstjómir til að viður- kenna sjálfstæði Eystrasaltsríkj- anna. Vitautas Landsbergis, for- seti Litháens, tók í sama streng í viðtali við SAy-sjónvarpsstöðina. Hann sagði að Eystrasaltsríkin vildu réttlæti og frelsi. „Fyrir okk- ur felst það í fullri viðurkenningu og stjómmálasambandi.“ Sovéskar hersveitir hörfuðu í Uffe Ellemann-Jensen, utanrík- isráðherra Dana, gagnrýndi Finna á miðvikudaginn m.a. fyrir að hafa ekki viljað nota orðið „valda- rán“ í þeirri yfírlýsingu sem ut- anríkisráðherrar Norðurlandanna gáfu út í Skagen á þriðjudaginn. Koivisto sagðist ekki vilja ræða skoðanir Dana á einstökum orðum nánar, en hann langaði aðeins að minna á að Finnar voru fljótari en margar aðrar þjóðir að taka afstöðu gegn valdaráninu strax á mánudaginn. Viðbrögð margra annarra ríkisstjóma hafi verið óljósari í upphafi. Meðal þeirra mála sem eiga eft- ir að skýrast að valdaráninu loknu er að mati Koivistos sjálfstæðis- þróun Eystrasaltsþjóðanna. For- setinn sagðist halda að viðurkenn- ing Rússlands á sjálfstæði Eist- lands og Lettlands ætti eftir að hafa áhrif á stöðu þessara þjóða gagnvart Sovétríkjunum. Hins vegar væra líkur á viðurkenningu Finna á sjálfstæði þessara þjóða í bráð ekki meiri en áður. Stefna Finna i því sem varðar sjálfstæði Eystrasaltsríkjanna hefur verið að hvetja þau til viðræðna við stjórn- völd í Moskvu ekki síst til þess að ieysa þann þjóðernisvanda sem stafar af því að um helmingur af íbúum Eistlands og Lettlands er af erlendu bergi brotinn. Þar sem flestir innflytjendur eru Rússar finnst Koivisto líklegt að náið sam- starf við Borís Jeltsín í þeim mál- um muni bera árangur. Framúrskarandi þátttaka Borís Jeltsíns Rússlandsforseta í því að bæla niður valdaránið hafi einnig styrkt stöðu Rússa í sambandsrík- inu. Koivisto sagðist hafa orðið var vð ákveðna óvissu varðandi valdaskiptingu milli sovéskra oog rússneskra yfirvalda til dæmis í BSTLAND Hefur lýst yfir sjálfstæði 1,5 milijón manns, (61% Bstar, 30% Rússar, 9% aðrírj LETTLAND Hefur lýst yfir sjálfstæði 2,6 milljónir manns, (51% Lettar, 34% Rússar, 4% Hvítrússar) Litháen Hefur lýst yfir sjálfstæði 3,7 milljónir manns, (80% Litháar, 9% Rússar, 7% Pólverjar, 4% aðrir) LETTLAND LITHÁEN > ElgTLAND HVÍTA-RÚSSLAND ÚKRAÍNA ö MOLDOVA O Kfev ^OÓdi Minsk Leníngrad ívMoskva OM' 4Í úrmansk island er hér sýnt til stærðarsamanburðar. essa Svarta haf GEORGÍA ARMENÍA RÚSSLAND A2ER- _ BAJDZHAN Kaspía■ haf n TÚRKMENI \ Bajkal• vatn KIRGIZÍA TADJÍKISTAN HVÍTARÚSSLAND ÚKRAÍNA NI0LD0VA KAZAKHSTAN TÚRKMBVISTAN Samþykkt Hefur frestað ákvörðun um Óskar sjálfstæðis Samþykkt Samþykkt sambandslagasamningnum sambandslagasamninginn sambandslagasamningnum sambandslagasamningnum 10 miiljónir manns, 51 milljón manns, 4 milljónir manns, 16 milljónir manns, 3,3 milljónir manns, (80% Hvítrússar, 12% Rússar, (78% Úkraínumenn, (69% Rúmenar, 14% Úkraínu- (50% Kazakhar, 40% Rússar, (76% Túrkmenar, 13% Rússar, 8% aðrir) 21% Rússar, 1% aðrir) menn, 12% Rússar, 5% aðrir) 10% aðrir) 11% aðrir) • 28.1 miljón manns er taiin.búa í Soyétríkjunum. Rússar eru tæpur lielmingur, en afgangurinn skiptist milli um 300 þjóða GE0RGÍA Óskar sjálfstæðis 5,5 mílljónir manns, (69% Georgíumenn, 9%’Arffiehat t% Rúásár,' 5% Azerar, 10% aðrir) ARMBWA Þjóðaratkvæði um sambands- lagasamninginn fyrirhugað 3% aðrirj AZERBAJDZHAN Samþykkt sambandslagasamningnum 7 milljónir manns, (78% Azerar; 8% Rússar, 8% Armenar, 6% aðrír) RÚSSLAND Samþykkt sambandslagasamningnum 145 miljónir manns, (82% Rússar, 18% aðrir) KIRGD9A Samþykkt sambandslagasamningnum 4 miiljónir manns, (58% Kirgizar, 26% Rússar, 16% aðrir) TADJÍKISTAN Samþykkt sambandslagasamningnum 4,8 milljónir manns, (60% Tadjíkar, 27% Úzbekar, 10% Rússar, 3% aðrir) ÚZBEKÍSTAN Samþykkt sambandslagasamningnum 20 milljónir manns, (68% Úzbekar, 11% Rússar, 14% aðrir) Kortið sýnir hin 15 Sovétlýðveldi, en 6 þeirra hafa lýst áhuga á sjálfstæði — mismiklum þó. Ekki er ósennilegt að þær kröfur verði háværari í kjölfar V9lrlar4n«inc michnnnnaAe.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.