Morgunblaðið - 23.08.1991, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 23.08.1991, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. ÁGÚST 1991 35 DUGNAÐUR Victoria Principal gerir enn út á fegrunarmiðin Leikkonan Victoria Principal, sem lék Pamelu Ewing í Dall- as í níu ár samfleytt hefur lítið haft sig í frammi seinni misserin. Hún giftist á sínum tíma lýtalækn- inum Harry Glassman og frami hans hefur verið á oddinum í hjóna- bandinu. Þó hefur Victoria ekki setið auðum höndum og hún hefur verið að hasla sér völl sem sérfræð- ingur í heilsurækt og fegurð. Victoria er nú daglega á sjón- varpsskermum um gervöll Banda- ríkin, ekki í einhveiju hlutverkinu, heldur er hún að kynna „The Prin- cipal Secret“ sem er húðverndunar- kerfi sem hún hefur þróað í sam- vinnu við fegrunarsérfræðing í Be- verly Hills að nafni Aida Thibiant. Kerfið tekur aðeins þijár mínútur dag hvern og er sérstaklega þróað fyrir fólk sem er sífellt á ferðinni •og hefur lítinn tíma til að hugsa um útlit sitt. Victoria rakar saman fé á kerfi sínu og Aidu, enda er hún fræg og falleg og þar af leið- andi nýtur fyrir vikið trausts og trúverðugleika. Victoria gerir það auk þessa enn gotf á bókum þrem sem hún ritaði á skömmum tíma eftir að hún gaf Dallas-þættina upp á bátinn. Fyrsta bókin hét „The Body Principal" og fjallaði um líkamsræktarkerfi henn- ar. Næsta bók hét „The Beauty Principal" og ijallaði eins og nafnið gefur til kynna um það hvernig leik- konan viðheldur fegurð sinni. Þriðja bókinhét „The Diet Principal“ og fjallaði um megrunarkúra þá sem hún hafði sett saman og mælti ein- dregið með. Allar bækurnar rok- seldust. Victoria sagðist hafa verið orðin þreytt á leiklistinni og viljað skapa sér asjálfstæðan atvinnu- rekstur. ★ Pitney Bowes Frímerkjavélar OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 33 • 105 Reykjavík Símar 624631 / 624699 Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíóum Moggans! ALLT AÐ s i p - p ,' im ■ . . - jy.AV' '»■•.' -'íÍ. /' .r'/■?•■■: ■'■■■■- ■■ ’ ' LP þakrennur Allir fylgihlutirhlutir LP þakrennukerfið f rá okkur er heildarlausn. Nýðsterkt, fallegt, endist og endist. Verðið kemur þér á óvart. Leitið upplýsinga BLIKKSMIÐJAN SMIÐSHÖFÐA 9 112 REYKJAVÍK SÍMI: 91 -6.85699 AFSLATTUR AF GÓLFEFNUM Við seljum úrvals gólfefni frá vióurkenndum framleiSendum með 10-50% afslætti á meðan birgSir endast. Kynnist úrvalinu og verðinu hjá okkur ! TEPPi - DREGLAR - MOTTUR - PARKETT - FLISAR - KORKFUSAR - GOLFDUKAR TÆKNIDEILD Fer inn á lang flest heimili landsins! mL málningarP. pjonQstan hf akranesi & arma 1:4. METRO HAFNARFIRÐI í MJÓDD G.Á. Böðvarsson hf. SELFOSSI HEK Grensásvegi 11 • Reykjavík • Sími 83500

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.