Morgunblaðið - 06.09.1997, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.09.1997, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 1997 7 ...í baráttu fyrír bættrí heilsu! Nýlega ákvað Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkj- anna, FDA, að gefa General Mills leyfi til þess að setja fullyrðingar um bætta heilsu (health claim) á Cheerios pakkann. Áður höfðu bandarísku hjartaverndarsamtök- in, American Heart Association, sett Cheerios á fæðu- listann sem samtökin mæla með og gefið var leyfi til að merkja pakkann með „hjartamerki" samtakanna. Fréttir sem marka tímamót Rannsóknir á hollustu fæðutegunda sem eru unnar úr trefjaríkum kornvörum hafa staðið yfir áratugum sam- an. Niðurstöður úr þessum rannsóknum liggja nú fyrir og staðfesta m.a. að Cheerios hringirnir, sem eru unn- ir úr heilum höfrum, hafa ótvírætt hollustugildi. Cheerios inniheldur lítið af heildarfitu, hlutur mettaðr- ar fitu er lítill og það inniheldur ekkert kólesteról. Mat- væla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna telur sannað að neysla á Cheerios hafrahringjum geti dregið úr líkum á hjarta- og æðasjúkdómum ef þeirra er neytt sem hluta af fitulitlu og kólesterólsnauðu fæði. Því borða allir Cheerios af hjartans lyst. Cheenos. - einfaldlega hollt fyrir hjartað! 45.39/SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.