Morgunblaðið - 06.09.1997, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 06.09.1997, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 1997 1 9 ERLENT ÚTFÖR DÍÖNU PRINSESSU St Jameshöll (kl. 9.26) r Green Park l Aðsetur rlddara- varðliðsins Alberts- minnismerkið Hyde Park- ^ ^ hornið Buckingham- höll WestminsterCi) Abbey (kl. 9.55) Búist er við að allt að tvær milljónir manna muni standa við leiðina frá Kensingtonhöll að Westminster Abbey til að kveðja Díönu prinsessu hinstu kveðju. Lík Díönu verður flutt frá Kensingtonhöll í stað St. Jameshallar, til að gefa fleirum kost á því að votta prinsessunni virðingu sína. Leiðin er um 5,6 km löng og gangan tekur tæpar 2 klukkustundir. Hyde Park Tveimur risaskjám verður komið fyrir í garðinum þar sem hægt verður að fylgjast með beinni útsendingu frá athöfninni. St James’s Palace Þúsundir manna hafa lagt blóm við hallarhliðiö og hefur fólk staðið I röðum klukkustundum saman til að skrifa nafn sitt í minningarbók um Díönu. Kistu Díönu verður ekið að kirkjunni á byssuvagni sem sveipaður verður fána bresku konungsfjölskyldunnar. Heiðursvörður hers og lögreglu flytur kistuna og við St. Jameshöll munú 500 fulltrúar góðgerðar- samtaka sem prinsessan tengdist bætast í líkfylgdina REUTERS Lik Díönu verður flutt 130 km leið fjölskyldugrafreit Spencer-ættar- innar f Althorp í Mið-Englandi, þar sem hún verður jörðuð. Aðeins fjölskylda og nánustu vinir verða viðstaddir. Hefðbundin athöfn með alþýðlegu ívaf! ist hann bera ábyrgð á dauða Díönu og Dodis, hvort hann gæti hugsað sér að halda áfram að hundelta frægðarfólk og hvort hann gerði sér grein fyrir hinni mikiu sorg bresku þjóðarinnar, brást hann ofsareiður við og réðst harkalega að starfsfélög- um sínum með fyrrgreindum spurningum. Var fátt um svör í hópnum. Arsov sagði í þrígang að hann hefði ekki komið á vettvang fyrr en björgunarmenn og lögregla voru að reyna að ná Díönu úr flakinu, þar sem hann hefði í fyrstu farið á eftir röngum bfl. Kvaðst hann ekki hafa tekið myndir af prinsessunni, heldur af bflflakinu úr fjarlægð. „Ég hefði ekki getað tekið myndir af henni þannig þótt ég hefði verið beðinn um það. Mér leið ekki vel, hún var svo falleg." Sagði Arsov að sér liði enn illa og kvaðst ekki búast við að geta myndað fyrr en að nokkrum vik- um liðnum. Hins vegar gagnrýndi Arsov Ritz-hótelið fyrir að láta drukk- inn mann aka bifreiðinni og kvaðst hann telja það bera ábyrgðina. Jarðarför frestað Jarðarför Henri Paul, öku- manns bifreiðarinnar í hinni ör- lagaríku ferð, hefur verið frestað um sólarhring. Ástæðan er krafa fjölskyldu hans um að tekin verði ný blóðprufa svo að sannreyna megi fullyrðingar um að Paul hafi verið drukkinn er hann missti stjórn á bflnum. Út- för Paul átti að fara fram klukkustundu áður en Díana yrði borin til grafar. Nokkrir franskir fjölmiðlar hafa farið hamförum í lýsingum sínum á ökumanninum, sem hefur ýmist verið lýst sem vínhneigðum „hraðasjúklingi" eða rólegnm og yfirveguðum yfirmanni öryggis- mála á Ritz-hótelinu. Paul var áður flugmaður í franska flug- hemum London. The Daily Teiegraph, Reuter. ÚTFÖR Díönu hefst í Westminst- er Abbey klukkan ellefu í dag að ís- lenskum tíma. Verður athöfnin að mestu hefðbundin að hætti ensku Biskupakirkjunnar, auk nokkurra alþýðlegra þátta sem aukið er við. Geoffrey Crawford, fréttafulltrúi drottningar, sagði að útfórin myndi „minna okkur á að [Díana] var kon- ungleg prinsessa." Eftir að breski þjóðsöngurinn hefur verið sunginn hefst athöfnin samkvæmt Almennu bænabókinni, og kór kirkjunnar syngur ritning- artilvitnanir. Wesley Carr, prófast- ur í Westminster, fer með bæn sem samin hefur verið sérstaklega fyrir athöfnina. Fyrsti sálmurinn, sem verður sunginn, er Ég heiti þér, land mitt, sem oft er sunginn í Westminster • Kl. 9.00: Kistu Díönu, sveipaðri fána bresku konungsfjölskyldunn- ar, Royal Standard, komið fyrir á byssuvagni í Kensingtonhöll. Sex svartir hestar draga vagninn. • Kl. 9.08: Lagt af stað til West- minster Abbey. • Kl. 10.35: Spencerijölskyldan kemur til Westminster. • Kl. 10.40: Meðlimir bresku Sígildir sálmar og tónlist jafnt sem Elton John Abbey og Carr segir Díönu hafa haft dálæti á. Systur Díönu munu fara með Ijóð, og sópransöngkonan Lynne Dawson syngur ásamt kór breska ríkisútvarpsins Libera Me úr Sálumessu Verdis, sem var sér- stök ósk Spencerfjölskyldunnar. Þá verður lesið ljóðið Tími. Annar sálmur, sem sunginn verður, er Konungur kærleikans, hirðir minn. Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, mun lesa 13. vers fyrra Korintubréfs, Kærleikurinn mest- ur. Þá mun Elton John syngja lag konungsfjölskyldunnar koma til Westminster. • Kl. 10.50: Drottningin og aðrir æðstu meðlimir konungsfjölskyld- unnar koma til Westminster. • Kl. 10.55: Vagninn, með kistu Díönu, kemur að vesturdyrum Westminster. • Kl. 11.00: Athöfnin hefst. Búist er við að hún standi í þrjá stund- sitt, Candle in the Wind, með breyttum texta eftir Bemie Taubin. Bróðir Díönu, Spencer jarl, mun minnast hennar. Þriðji sálmurinn verður nútíma- legri, Ger mig að farvegi friðar þíns, og sagði Carr að sá sálmur ætti við margt í lífi Díönu. Erki- biskupinn af Cantaraborg biður fyrir hinni látnu, fjölskyldu hennar, konungsfjölskyldunni, fyrir öllum syrgjendum og fyrir lífi og starfi prinsessunnar. Loks verður sung- inn sálmurinn Leið mig þú mikli lausnari. Tónlist, sem leikin verður við at- höfnina, er eftir m.a. Giuseppe Verdi, Johann Sebastian Bach, Felix Mendelssohn, Antonin Dvorak, Johann Pachelbel og Ed- ward Elgar. arfjórðunga til fimmtíu mínútur. Einnar mínútu þögn verður er at- höfninni lýkur. Síðan hringja klukkur kirkjunnar. Að athöfninni lokinni verður kista Díönu flutt á vagni til kapellu Spencerfjölskyldunnar á landareign hennar að Althorp, sem er um 130 km norður af London. Kistan verður flutt um mið- borg- og norðurhluta London, og síðan eftir þjóðvegi Ml. Tímasetningar við athöfnina

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.