Morgunblaðið - 06.09.1997, Síða 46

Morgunblaðið - 06.09.1997, Síða 46
46 LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ •T í!b ÞJÓÐŒIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sóiðið kt. 20:00 PRJÁR SYSTUR eftir Anton Tsjekhof Frumsýning fös. 19/9 kl. 20:00 örfá sæti laus — 2. sýn. lau. 20/9 nokkur sæti laus — 3. sýn. sun. 21/9 nokkur sæti laus — 4. sýn. fim. 25/9 nokkur sæti laus — 5. sýn. sun. 28/9 nokkur sæti laus. / FIÐLARINN Á PAKINU eftir Boch/Stein/Harnic Fös. 26/9 - lau. 27/9. Litla sóiiii kt. 20:30 LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza Fös. 26/9 - lau. 27/9. SALA OG ENDURNÝJUN ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR Innifatið í áskriftarkorti eru 6 sýningar 5 sýningar á Stóra sóiðinu: ÞRJÁR SYSTUR - Anton Tsjekhof GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir HAMLET — William Shakespeare ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS - Bertolt Brecht 1 eftirtatinna sýninga að eiqin óati: LISTAVERKIÐ - Yazmina Reza KRABBASVALIRNAR - Marianne Goldman POPPKORN - Ben Elton VORKVÖLD MEÐ KRÓKÓDÍLUM — Hallgrímur H. Helgason GAMANSAMI HARMLEIKURINN — Eve Bonfanti og Yves Hunstad KAFFI — Bjarni Jónsson MEIRI GAURAGANGUR — Ólafur Haukur Símonarson Almennt verð áskriftarkorta kr. 8.220. Eldri borgarar og öryrkjar kr. 6.600 Miðasalan er opin alla daga I september kl. 13:00-20:00 Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10:00 virka daga. J^leTkfélag^I BTreykjavíkur^® ^---- 1897-1997 Höfuðpaurar sýna: HÁR OC HITT eftir Paul Portner í kvöld 6/9, miðn.sýn. kl. 23:15, uppselt, sun. 7/9, laus sæti, fim 11/9, örfá sæti laus, fös. 12/9, miðn.sýn. kl. 23.15, örfá sæti. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13:00 til 18:00 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir vlrka daga frá Id. 10:00. GREK>SLUKORTAþJÓNUSTA. Síml 568 8000 — Fax 568 0383. BORGARLEIKHÚSIÐ KORTASALAN ER HAFIN Stóra svio kl. 20:00: HK> LjÚFA LÍF eftir Benóný Ægisson meö tónlist eftir KK og Jón Ólafsson. 2. sýning í kvöld lau. 6/9, grá kort 3. sýning fös. 12/9, rauð kort fös. 12. sepr* j örfá sæti laus fös. 19. sept. kl. 23:30 mið. 24. sept. Sýningar hefjast kl. 20:00. Ath. aðeins örfáar sýningar. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775 Miðasalan opin frá 10:00—18:00 > té Lau. 6. sept. Miðnætursýmng kl. 23:15 uppselt Sun. 7.9 kl. 20 örfá sæti laus Fim. 11.9 kl. 20 Örfá sæti laus Fös. 12. sept. Miðnastursýning i kl. 23:15 örfá sæti laus „Snilldarlegir komiskir taktar íeikaranna“...Þau voru satt að segja morðfyndin." (SA.DV) BORGARLEIKHUSINU miðapantarnir i s. 568 8000 ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHUS l' MAT EÐA DRYKK LIFANDI TÓNLIST ÖLL KVÖLD KRINGLUKRAIN - á góðrí stund g -I* ■JÉÍ — iri ( kvöld, lau. 6. sept. ÖRFÁSÆTILAUS Laugard. 13. sept. UPPSELT Lau. 20. sept. kl. 23:30 miðnætursýning Sýningar hefjast kl, 20 15% afslátt af sýnmgum 2.-10. ItasTaEnh Miðasölusími 552 3000 - kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM MYNDBÖND STUTT enginn af „Carty on“-kjarnanum (Sidney James, Kenneth Willams, Jim Dale). Vinsældir myndanna tóku að dala eftir miðjan 8. áratug- inn og síðasta myndin í röðinni var „Carry On Emmanuelle“ 1978. Síð- an heyrist ekkert í þeim „Carry on“-mönnum fyrr en árið 1992, en þá kemur út myndin Áfram Kólumbus sem er eins og nafnið gefur til kynna „Carry on“-útgáfa af öðrum fundi Ameríku. Það er nákvæmlega ekkert gott við þessa mynd óg ættu þeir sem koma nálægt gerð hennar að skammast sín að hafa eytt pening- um, tíma og filmu í að fremja þennan óskapnað. Sviðs myndin er sú léleg- asta, sem ég hef séð, síðan Ed Wood notaði pappa og sturtuhengi til að skapa flugstjórn- arklefa. Nokkrir úr gamla „Carry on“-hópnum eru í myndinni eins og Jim Dale, sem fer með hlutverk Kól- umbusar, en hann er mjög trúverðugur í ógleði sinni, sem stafar ekki af sjóveiki heldur hræðilegu handriti. Gerald Thomas, sem leik- stýrði nánast öllum gömlu „Carry on“- myndunum, virðist gersamlega hafa gleymt kímninni í 7. áratugnum. Maður verður eiginlega fúll yfir því að Kólumbus hafi fundið Am- eríku, því hefði hann ekki gert það hefði þessi mynd aldrei verið gerð. Ottó Geir Borg ►UNDIRBÚNINGUR er hafinn fyrir tökur á nýrri mynd um Denna dæmalausa. Justin Cooper, sem fékk Jim Carrey til að vera sannsöglan í heilan dag í mynd- inni „Liar Liar“, fer með aðalhlut- verkið. Denni á vitaskuld eftir að lenda í árekstrum við kenjótta nágrannann, sem leikinn verður af Don Rickles. JUSTIN Cooper óskar sér í myndinni „Liar Liar“. pferðir annaðar í Carmel ►BÆRINN Carmel í Kaliforníu er þekk- astur fyrir þá staðreynd að gamli jaxlinn Clint Eastwood var eitt sinn bæjarstjóri þar. Ferðamannastraumurinn jókst mjög vegna veru „Dirty Harry“ í bænum og nú er svo kom- ið að sumir bæjarbúar hafa fengið nóg. Nýlega voru útsýnisgönguferðir bannaðar í bænum, það er segja skipulagðar hópferðir með leið- sögumanni. „Við kjósum fremur að hafa róleg- an bæ og það er hægt að skoða Carmel á ann- an hátt, til dæmis einn síns liðs,“ sagði bæjar- stjórinn Ken White um bann bæjarráðs á leiðsöguferðunum. Um 4.700 manns búa í Carmel, en á ferðamannatímanum koma um 20 þús- und gestir þangað daglega. Þrátt fyr- ir þennan fjölda finnst mörgum bæj- arbúanum að bæjarráðið hafi geng- ið of langt með banninu. Gale Wrausmann var eini aðilinn í bænum sem hafði leyfi til að fara með skipulagðar göngu- ferðir um Carmel sem hver ferðamaður borgaði um 1.000 krónur fyrir. Það vekur athygli að lítill bær eins og Carmel, sem fær um helming tekna sinna, um 300 milljónir króna, frá ferða- mönnum, skuli fæla helstu tekjulind sína frá bænum með þessum hætti. Málinu er þó ekki lokið því frú Wraus- mann er um þessar mundir að afla sér stuðnings bæjarbúa til að aflétta banninu. Ekki halda áfram Magic með spjallþátt SLÁNARNIR Shaquille O’Neal og Magic Johnson. ►MAGIC Johnson gerði garðinn frægan með körfuknattleiksliðinu Los Angeles Lakers á árum áður. Hann Iagði skóna á hilluna þegar hann greindist með alnæmi og hefur síðan varið tíma sín- um í baráttu gegn þessum vágesti. Nýjustu tíðindi af kappanum herma að hann verði með spjallþátt í vet- ur sem hefji göngu sína í byrjun næsta árs. Hér sést hann með Shaquille O’Ne- al, núverandi stórstjörnu Lakers-liðsins, á frumsýn- ingu myndarinnar „Steel“, þar sem Shaq er í aðalhlut- verki. Nýr Denni dæmalausi Áfram Kólumbus (Carryon Columbus) Gamanmynd Framleiðandi: John Goldstone. Leikstjóri: Gerald Thomas. Hand- ritshöfundur: Dave Freeman. Kvik- myndataka: Alan Hume. Tónlist: John Du Prez. Aðalhlutverk: Jim Dale, Rick Mayall, Alexei Sayle, Peter Richardson, Bernard Cribb- ins, Sara Crowe. 90 mín. Bandarík- in. Háskólabíó 1997. Útgáfudagur: 19. ágúst. Myndin er öllum leyfð. Á 6. og 7. áratugnum voru „Carry on“-myndirnar með vinsælustu gamanmyndum, sem Bretinn sendi frá sér. Þær voru kryddaðar með lét- trugluðum bresk- um húmor, kynlífi og smá ofbeldi. Fyrsta myndin sem gerð var hét „Carry on Serge- ant“ og kom út árið 1958, en í þeirri mynd var

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.