Morgunblaðið - 06.09.1997, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 06.09.1997, Blaðsíða 49
MORGUNB L AÐIÐ LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 1997 49 FÓLK í FRÉTTUM NÝR ÞÁTTUR í SJÓNVARPINU Radar unga fólksins sagði Kristín og greip í sýnis- horn til að leggja áhei'slu á mál sitt. „Það verður engin ákveðin verkaskipting í efn- isvali heldur mun þetta byggj- ast á samvinnu og samkomu- lagi um hvort tekur hvað,“ sögðu Kristín og Jóhann nokkurn veginn í kór. Krístín og Jóhann, umsjónarmenn þáttaríns Radar, gera slg tilbúln í slaglnn. mjög spennandi," sagði Kristín með glampa í augunum. Jóhann og Kristín þekktust ekkert áður en þau voru valin umsjónarmenn Radars. „Við erum góð blanda. Fulltrúar beggja kynjanna og svo er fimm ára aldursmunur. Við er- um reyndar bæði Ijóshærð," RADAR nefnist nýr þáttur fyr- ir ungt fólk sem mun hefja göngu sína í byijun október í Ríkissjónvarpinu. Umsjónar- menn þáttarins eru Jóhann Guðlaugsson og Kristín Olafs- dóttir en auk þeirra vinna Arnar Þór Þórisson og Kol- brún Jarlsdóttir dagskrár- gerðarmenn að þættinum. Fjórmenningarnir hófu vinnslu þáttarins í vikunni og hafa því mánuð til að slípa sig saman. „Þetta verður skemmtilegur þáttur frekar en skemmtiþáttur. í honum verð- ur að fínna allt sem ungt fólk hefur áhuga á,“ sagði Kristín í samtali við Morgunblaðið. „Já, þetta verður fjölbreytt efnisval og öllum er fijálst að hafa samband við okkur með hug- myndir,“ sagði Arnar en bætti því við að þau áskildu sér þó rétt til að velja og hafna efni. „Við óskum eftir tillögum og hugmyndum frá ungu fólki. Okkur er ekkert óviðkomandi sem tengist því,“ sagði Kol- brún. Umsjónarmenn Radars segjast vera ólíkir en samt ekki. Jóhann er tvítugur og útskrifaðist í vor frá Verslun- arskólanum en hann var með- al annars forseti nemendafé- lagsins. „Eg svaraði auglýs- ingu síðasta vetur, fór í viðtöl og setti fram hugmyndir og drög að þætti. Ég hef leikið í leikritum og stuttmyndum og hef því einhveija reynslu af því að koma fram. Nei, nei, ég er ekkert kvíðinn," sagði Jó- hann ákveðinn. Kristín er út- skrifuð úr sljórnmálafræði og er 25 ára. Hún hefur meðal annars unnið við greinaskrif og nú í sumar vann hún við gerð nýjustu myndar Hilmars Oddssonar „Sporlaust". „Það er stórt skref að koma fram fyrir alþjóð. Ungt fólk gerir líka miklar kröfur og er ófeim- ið við að gagnrýna það sem því fínnst athugavert. Þetta er * Ný sölubrella eða hjartnæm hinsta ósk? í SÍÐUSTU viku var gefín út bók með endurprentun á 12 eintökum teiknimyndablaða, sem upphaf- lega komu út árið 1985 og báru nafnið „Squadron Supreme". Það sem er sérstakt við útgáf- IEndurútgáfa Squadron Supreme með ösku Gruenwalds. una er að öskunni af Mark Gru- enwald, sem samdi og teiknaði sögurnar „Squadron Supreme", er blandað við blekið í bókinni. í erfðaskrá sinni óskaði Gru- enwald þess að hann yrði brennd- ur og síðan yrði askan af honum sett út í blekið á teiknimyndablaði og varð „Squadron Supreme“ fyi'- ir valinu. Bob Harras hjá Marvel útgáfu- fyrirtækinu segir að Gruenwald „hafí viljað vera hluti af sköpun sinni í orðsins fyllstu merkingu.“ Aðeins 4 þúsund eintök eru til af bókinni og hafa þau öll selst upp. dfsiáttur df úlpum í dagí! Mexx &iTtu Krí h Laugavegi 28 ^*bí ESPRIT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.