Morgunblaðið - 06.09.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 06.09.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 1997 55 Jp VEÐUR 6. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVlK 2.33 0,4 8.40 3,6 14.50 0,5 20.54 3,5 6.21 13.22 20.21 16.37 (SAFJÖRÐUR 4.33 0,3 10.31 1,9 16.53 0,4 22.42 2,0 6.23 13.30 20.35 16.46 SIGLUFJÖRÐUR 0.53 1,3 6.59 0,3 13.19 1,2 19.10 0,3 6.03 13.10 20.15 16.25 DJÚPIVOGUR 5.50 2,1 12.06 0,5 18.03 2,0 5.53 12.54 19.53 16.08 Siávarhœð miðast viö meöalstórstraumsfiöru Morgunblaöiö/Siómælingar Islands AÍi Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning rj Skúrir Slydda ý Slydduél Snjókoma y Él Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og pðrin vindstyrk, heii fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig Poka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg vestlæg átt, skýjað að mestu og sums staðar dálítil súld sunnan og vestan til en léttskýjað á Norðausturlandi og Austfjörðum. Hiti 6 til 13 stig, hlýjast allra austast. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag má gera ráð fyrir hvassri suðvestanátt með rigningu, einkum sunnan- og vestanlands. Frá mánudegi og fram á fimmtudag er síðan útlit fyrir svala norðlæga átt, hvassa á mánudag og þriðjudag, einkum austanlands. Norðan- og norðaustanlands verður rigning eða slydda með köflum. Sunnan- og vestanlands verður líklega lengst af þurrviðri, síst þó á miðvikudag. Víða má búast við næturfrosti. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ / Til að velja einstök 1~3\ Jjkjl nn / spásvæði þarf að yT'S 2-1 \ velja töluna 8 og .IsBKaBrT’--------- \ / . siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægð norður af Færeyjum var á leið til NNV, grunn lægð austur af Hvarfi fer til austurs og vaxandi lægð yfir Nýfundnalandi hreyfist allhratt til NNA. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 I gær að ísl. tlma °C Veður °C Veður Reykjavík 9 skýjað Lúxemborg 22 skýjað Bolungarvfk 9 alskýjað Hamborg 20 skýjaö Akureyri 9 alskýjað Frankfurt 24 skýjað Egilsstaðir 10 alskýjað Vín 26 hálfskýjað Kirkjubæjarkl. 12 léttskýiað Algarve 29 léttskýjað Nuuk 8 rigning Malaga 26 léttskýjað Narssarssuaq 8 rigning Las Palmas 26 skýjað Pórshöfn 11 skúr Barcelona 27 heiöskírt Bergen 12 hálfskýjað Mallorca 28 léttskýjað Ósló 19 skýjað Róm 28 heiöskfrt Kaupmannahöfn Feneyiar 27 bokumóða Stokkhólmur 17 rigning Winnipeg 16 heiðsklrt Helsinki 19 skúr á síð.klst. Montreal 12 heiðskírt Dublin 17 úrk. Igrennd Hallfax 13 léttskýjað Glasgow 15 skýjað New York London 18 alskýjað Washington Parls 20 skýjað Orlando Amsterdam 21 skýjað Chicago Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Krossgátan LÁRÉTT: 1 fjall, 4 hvítleitur, 7 op, 8 bárum, 9 málm- pinni, 11 siga hundum, 13 krakki, 14 hrósar, 15 hnika til, 17 skoðun, 20 skar, 22 málmur, 23 þráttar, 24 daufa (jósið, 25 verkfærin. LÓÐRÉTT: 1 hafa stjórn á, 2 slyng- ir, 3 lengdareining, 4 borð, 5 vesalmenni, 6 víðan, 10 flón, 12 fæða, 13 augnhár, 15 gild- leiki, 16 ungviði, 18 smá, 19 hreinan, 20 fall, 21 döpur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 táknmálið, 8 skurð, 9 assan, 10 inn, 11 ræðir, 13 sjóða, 15 fulla, 18 hreif, 21 nær, 22 grugg, 23 okans, 24 mannalæti. Lóðrétt: 2 áburð, 3 náðir, 4 árans, 5 ilskó, 6 ásar, 7 anda, 12 ill, 14 jór, 15 fága, 16 lauga, 17 angan, 18 hroll, 19 efast, 20 fúsa. í dag er laugardagur 6. septem- ber, 249. dagur ársins 1997. Orð dagsins; Elskið ekki heim- inn, ekki heldur þá hluti, sem í heiminum eru. Sá sem elskar heiminn, á ekki í sér kærleika til föðurins. (I. Jóh. 2,15.) Sl Reykjavíkurhöfn: í fyrrinótt komu Guðrún Hlín og Andey. Sumi Maru 8 fór. í gærmorg- un kom Seabourn Pride og fór samdægurs. Þá kom Árni friðriksson. í dag eru væntanleg Stapafell, Lettelill og farþegaskipið Kólum- bus. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór Sea Fönix. Súr- álsskipið Dorato fór frá Straumsvík. Fréttir Viðey. Gönguferð í dag kl. 14.15. Farið verður um suðurströnd Austu- reyjarinnar og Sund- bakkann. Veitingasala í Viðeyjarstofu opin frá kl. 14 og hestaleiga er í full- um gangi. Bátsferðir á klukkustundarfresti kl. 13-17 og kvöldferðir kl. 19, 19.30 og 20. Kattholt. Flóamarkað- urinn er opinn alla þriðjudaga og fimmtu- daga frá kl. 14-17. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur er með fataúthlutun og flóa- markað alla miðviku- daga kl. 16-18 á Sólval- lagötu 48. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs er með opið alia þriðjudaga milli kl. 17 til 18 í Hamraborg 7, 2. hæð, (Álfhól). Silfurlínan. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. Mannamót Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfimiæfingar verða á þriðjudögum og fimmtudögum í Breið- holtslaug kl. 9.30 (réttur tími). Umsjón hefur Edda Baldursdóttir. Félag eldri borgara í Kópavogi efnir til ferðar í Skeiðaréttir laugardag- inn 13. september nk. Farið verður frá Gjá- bakka kl. 8.30. Skráning og uppl. á skrifstofunni. Einnig hjá ferðanefnd Bogi í s. 554-0233 og Ásta í s. 554-1979. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Réttarferð verður farin í Þverárrétt SPURT ER . . . í Borgarfirði 15. septem- ber nk. Skráning hjá Guðrúnu í s. 555-1087 og Gunnari í s. 555-1252 og Kristínu í s. 555-0176. Hvassaleiti 56-58 og Sléttuvegur 11-13. Mið- vikudaginn 11. septem- ber kl. 12 verður farin haustferð að Hreðavatni. Kaffíhlaðborð í húsi skógræktarinnar. Bú- vélasafnið á Hvanneyri skoðað i bakaleiðinni. Leiðsögumaður Anna Þrúður Þorkelsdóttir. Uppl. og skráning í s. 588-9335 og 568-2586. Kvenfélag Hafnar- fjarðarkirkju. Á morg- un sunnudag verður far- ið i heimsókn til Akra- neskirkju þar sem sam- eiginleg messa verður með söfnuðum Hafnar- fjarðarkirkju og Akra- neskirkju. Brottför kl. 10.15 frá Hafnarfjarðar- kirkju og heimkoma um kl. 18. Kvenfélagskonum er velkomið að taka gesti með sér. Minningarkort Minningarkort Sjúkr- aliðafélags íslands send frá skrifstofunni, Grettisgötu 89, Reykja- vík. Opið v.d. kl. 9-17. S. 561-9570.---------- Minningarspjöld Fri- kirkjunnar í Hafnar- firði fást í Bókabúð Böð- vars, Pennanum í Hafn- arfirði og Blómabúðinni Burkna. Kirkjustarf Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn sam- koma í dag kl. 14 og eru allir velkomnir. IÞegar Díana giftist Karli Breta- prinsi varð hún prinsessan af Wales. Hún var hins vegar af fínum ættum og rík tengsl milli fjölskyldu hennar og konungsfjölskyldunnar í gegnum tíðina. Hvert var ættamafn Díönu prinsessu? 2Eftir að fréttist af sviplegu frá- falli Díönu prinsessu um síð- ustu helgi hefur konungsQölskyldan lengst af dvalið í Skotlandi. Hvað heitir sveitasetur bresku konungs- fjölskyldunnar í Skotlandi? 3Buckinghamhöll er aðsetur Bretadrottningar og líklega ein frægasta bygging veraldar sem fjöldi ferðamanna heimsækir ár hvert. Tvær aðrar frægar hallir er tengjast konungsfjölskyldunni er að finna í grenndinni. Hvað heita þær? 4Nafnið „paparazzi" sem stund- um er notað yfir ljósmyndara slúðurblaða hefur mikið verið í umræðunni undanfama viku vegna frétta um að Díana hafi verið á flótta frá ljósmyndurum á mótór- hjólum er hún lét lífið. Þetta nafn kom fyrst fyrir í frægri kvikmynd. Hvað hét hún? Hvaða kunni ítalski kvikmynda- leikstjóri leikstýrði kvikmynd- inni? 6Díana giftist Karli Bretaprinsi en þau skildu fyrir nokkmm ámm. Hvað heita yngri bræður hans tveir? 7Dodi Fayeds lést einnig í bílslys- inu í París. Faðir hans er Mohammed al-Fayed sem er einn auðugasti maður Bretlands og á meðal annars verslunina Harrod’s^ Fayed hóf viðskipti undir hand- leiðslu mág síns síns í Eygptalandi, þ.e. er móðurbróðir Dodis. Hvað heitir móðurbróðir Dodis? o Hvað var mikill aldursmunur á Karli og Díönu? 9Hvaða ár fór „ævintýrabrúð- kaup“ Díönu og Karls fram? SVOR: •I86T Iinr ‘66 ’6 'jy JI9X ‘8 •laSosviix ireupv •£ jngjBAiyf 8o saupuy -g oouapaj -g »»14 30)00 «1 'lr 'aoBiuj uopiuieu3» So 30U|Új K.sauiBf -JS X •[Ujompifj uaouadg ■) MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1829, fréttir 569 1181, (þróttir 669 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.1S, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eiutakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.