Morgunblaðið - 06.09.1997, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 06.09.1997, Qupperneq 30
30 LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR PEIMINGAMARKAÐURINN Brunamálastofnun ríkisins um orsök vatnsleka í Borgarleikhúsi Þekkingarleysi öryggisvarðar ÞEKKINGAR- og/eða þjálfunar- skortur starfsmanns öryggisþjón- ustu er orsök þess að vatnsúðakerfi í Borgarleikhúsinu var ræst 26. ág- úst sl., ennfremur þess að úr hófi dróst að loka fyrir vatnsrennslið. Þetta kemur m.a. fram í skýrslu sem Brunamálastofnun ríkisins hef- ur sent frá sér um gangsetningu kælikerfis á öryggistjaldi í Borgar- leikhúsinu í lok ágúst sl. Atburðurinn átti sér stað þegar öryggisvörður frá Öryggismiðstöð íslands var í venjubundinni eftirlits- ferð um Borgarleikhúsið, að loknum æfingum aðfaranótt þriðjudagsins 26. ágúst. Þá tók hann eftir því að starfsmenn höfðu ekki sett niður eldvarnartjald milli aðalsviðs og áhorfendasalar eins og reglur gera ráð fyrir. Þegar vörðurinn hugðist setja tjaldið niður ræsti hann hins vegar vatnsúðakerfi í ógát, sem _ t. hefur það hlutverk að kæla eld- varnartjaldið, beri eldsvoða að höndum. í skýrslu Brunamálastofnunar kemur fram að þegar slökkvilið Reykjavíkur hafí komið á vettvang um sjö mínútum síðar hafi nokkur tonn af vatni þegar flætt á sviðið, í kjallara og í hljómsveitargryfjuna. Hvorki starfsfólki hússins, öryggis- verði, né slökkviliði tókst þó að loka fyrir vatnsrennslið. Það gerði hins vegar framkvæmdastjóri Borgar- leikhússins um leið og hann kom í húsið um 8 til 13 mínútum á eftir slökkviliðinu. í niðurstöðum Brunamálastofnun- ar ríkisins um umræddan atburð segir að samkvæmt gr. 1.5 í reglum Brunamálastofnunar um eftirlit, prófun og viðhald sjálfvirkra úða- kerfa beri starfsmönnum öryggis- þjónustu, sem hafi á hendi eftirlit með húsum sem varin séu með úða- kerfum, að kynna sér sérstaklega staðsetningu stjórnloka fyrir slík kerfi. „Átelja ber sérstaklega að öryggisþjónustufyrirtæki taki að sér vakt í byggingum án þess að kynna sér rækilega allan öryggisbúnað þeirra þ.m.t. hvar loka á fyrir vatn að hinum ýmsu kerfum," segir í nið- urstöðum Brunamálastofnunar. Þá segir í niðurstöðum að eðlilegt hljóti að teljast að helstu starfsmenn leikhússins kunni góð skil á stýring- um og virkni kælikerfisins. Hönnun eldvarnartjaldsins geri beinlínis ráð fyrir að þeir ræsi kerfið ef þörf krefji og kunni um leið að loka fyrir það þegar það á við. Ennfremur segir að svo virðist sem slökkviliðið hafi ekki verið betur upplýst en aðrir hvað varðar kæli- kerfið. Vísað er í gr. 1.4 í reglum Brunamálastofnunar þar sem kveðið er á um að slökkviliðsstjórar og varð- stjórar skuli kynna sér sérstaklega staðsetningu, notkun og virkni stjórnloka úðakerfa. Að síðustu segir í skýrslunni að staðsetning og frágangur rofa þess sem gangsetji kælikerfið væri ekki sem skyldi og að æskilegt væri að hann væri betur merktur. Áttunda starfsár Barna- kórs Grensáskirkju STARFSEMI Bamakórs Grensás- kirkju hefur frá upphafi verið fjöl- breytt og mikið, segir í fréttatilkynn- ingu. Hlutverk kórsins er að hvetja sóknarbörn til söngs og kynna fyrir þeim kirkjulega tónlist. Kórinn tekur þátt í guðsþjónustum og syngur á stórhátíðum kirkjunnar. Einnig kem- ur hann fram á ýmsum mannamótum ^ og fór söngferð sl. sumar í Páfagarð. Stjórnandi kórsins frá upphafi er Margrét J. Pálmadóttir en í vetur starfar söngkonan og tónmennta- kennarinn Helga Loftsdóttir einnig með kórnum. Kórstarfið hefst þriðjudaginn 9. september kl. 17 og er enn pláss fyrir félaga 6-11 ára. Æfingarnar eru tvisvar í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 5. september 1997 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Lúða 270 230 238 19 4.530 Sandkoli 46 46 46 219 10.074 Skarkoli 96 96 96 362 34.752 Ufsi 30 30 30 88 2.640 Ýsa 129 109 113 984 111.399 Þorskur 106 80 87 1.974 171.205 Samtals 92 3.646 334.600 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Steinbítur 108 89 98 289 28.458 Þorskur 103 103 103 2.671 275.113 Samtals 103 2.960 303.571 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 44 44 44 14 616 Langa 45 45 45 17 765 Lúða 330 310 316 34 10.740 Skarkoli 130 129 129 1.100 142.395 Steinbítur 97 97 97 25 2.425 Sólkoli 230 230 230 72 16.560 Ufsi 56 56 56 100 5.600 Undirmálsfiskur 80 80 80 35 2.800 Ýsa 136 114 134 1.100 147.400 Þorskur 141 108 122 6.400 783.616 Samtals 125 8.897 1.112.917 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 70 70 70 3.130 219.100 Blálanga 55 55 55 49 2.695 Annarflatfiskur 15 15 15 21 315 Hlýri 117 117 117 131 15.327 Karfi 65 60 64 7.041 448.582 Keila 67 30 58 267 15.521 Langa 94 38 82 1.091 88.960 Langlúra 89 89 89 13 1.157 Lúða 535 170 352 465 163.666 Sandkoli 61 61 61 312 19.032 Skarkoli 119 119 119 50 5.950 Skata 140 140 140 15 2.100 Skötuselur 235 220 221 132 29.205 Smokkfiskur 95 95 95 300 28.500 Steinbítur 108 95 98 1.253 122.744 Sólkoli 215 175 195 485 94.716 Tindaskata 10 10 10 118 1.180 Ufsi 73 36 63 9.171 576.122 Undirmálsfiskur 93 93 93 77 7.161 Ýsa 120 60 106 5.152 544.154 Þorskur 144 70 120 7.341 882.755 Samtals 89 36.614 3.268.942 OPNI TILBOÐSMARKAÐUFtlNN Viðskiptayfirlit 5.9. 1997 HEILDARVHDSKIPTI í mkr. Opni tilboösmarkaöurinn er samstarfsverkefni veröbrófafyrirtækja, 05.09.1997 13.7 en telst ekki viðurkenndur markaður skv. ákvæöum laga. í mánuði 35,8 Verðbrófaþing setur ekki reglur um starfsemi hans eða Á órlnu 2.832,5 hefur eftirlit með viöskiptum. Síöustu viðskipti Breyting frá Viðsk. Hagst. tilboö í lok dags HLUTABRÉF ViOsk. íbús. kr. daqsetn. lokaverö fvrra lokav. daqsins Kaup Sala Ármannsfell hf. 01.08.97 1,16 1,15 1,65 Ámes hf. 28.08.97 1,10 1,00 1,15 Bakki hf. 05.09.97 1,50 -0.10 (-6.3%) 195 1,50 1^60 Básatell hf. 05.09.97 3,50 -0,05 (-1,4%) 700 3,55 Borgey hf. 01.09.97 2,65 2,30 2,65 Búlandstindur hf. 01.09.97 3,20 2,90 3,15 Fiskiðjan Skagfiröingur hf. 05.09.97 2,55 0,05 (2,0%) 255 2,20 2,60 Fiskmarkaöur Suðumesja hf. Fiskmarkaöurinn í Þorlákshöfn 21.08.97 8,00 1^85 8,30 Fiskmarkaður Breiöafjaröar hf. 20.06.97 2,35 2,00 2,30 Garðastál hf. 2,00 Globus-Vélaver hf. 25.08.97 2,60 2.40 Gúmmívinnslan hf. 11.06.97 3,00 1,80 2,90 Handsal hf. 26.09.96 2,45 1,00 28.08.97 8,80 0.00 (0.0%) 9,25 Hóðinn-verslun hf. 01.08.97 6,50 6,50 Hlutabr.sjóður Búnaöarbankans 13.05.97 1,16 1.14 1,17 Hólmadranqur hf. 06.08.97 3,25 3,75 Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. 04.09.97 11,35 11,30 11,40 Hraöfrystistöð Þórshafnar hf. 04.09.97 5,20 5,10 5,50 íshúsfólaq ísfiröinqa hf. 31.12.93 2.00 2,20 Islenskar Sjávarafuröir hf. 04.09.97 3,30 3,15 3,30 íslenska útvarpsfólagið hf. 11.09.95 4,00 4,50 05.09.97 8.50 -1,50 (-15,0%) 170 8,00 9,50 Kögun hf. 27.08.97 50,00 48,00 50,00 Laxó hf. 28.11.96 1,90 1,80 05.09.97 3.15 -0,05 (-1,6%) 730 3,20 Nýherji hf. 05.09.97 3,05 -0,05 (-1,6%) 1.029 3,07 3,20 Plastos umbúöir hf. 02.09.97 2,45 2,48 Póls-rafeindavörur hf. 27.05.97 4.05 4,70 Sameinaðir verktakar hf. 07.07.97 3,00 2,45 Sjóvá Almennar hf. 11.08.97 16,50 13,00 16,40 3.05 Snæfellingur hf. 14.08.97 1,70 1,20 Softis hf. 25.04.97 3,00 6,50 05.09.97 5.20 0.10 (2.0%) 10.660 5,50 Tangi hf. 02.09.97 2,60 2,75 Taugagreining hf. 16.05.97 3,30 2,50 Töllvöruqevmsla-Zimsen hf. 15.08.97 1.15 1,30 Tryggingamiöstöðin hf. 21.08.97 22,00 21,50 22,00 Töh/usamskipti hf. 28.08.97 1.15 1,50 Vaki hf. 01.07.97 7,00 7.50 ALMAMIMATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1.september1997 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 14.541 ’A hjónalífeyrir ....................................... 13.087 Fulltekjutrygging ellilífeyrisþega ..................... 26.754 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega .................. 27.503 Heimilisuppbót, óskert ................................. 12.792 Sérstök heimilisuppbót, óskert .......................... 6.257 Bensínstyrkur ........................................... 4.693 Barnalífeyrirv/1 barns ................................. 11.736 Meðlag v/1 barns ....................................... 11.736 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ......................... 3.418 Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri .................. 8.887 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða .......................... 17.604 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 13.199 Fullurekkjulífeyrir .................................... 14.541 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 17.604 Fæðingarstyrkur ........................................ 29.590 Vasapeningar vistmanna .................................. 11.589 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ........................... 11.589 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.240,00 Fullirsjúkradagpeningareinstaklings .................... 620,00 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 168,00 Fullirslysadagpeningareinstaklings ..................... 759,00 Slysadagpeningarfyrirhvertbarn áframfæri ............... 163,00 Bætur almannatrygginga og bætur samkvæmt lögum um félagslega aðstoð hafa hækkað um 2,5%. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1 5. september 1997 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annarafli 70 60 68 4.500 306.776 Annarflatfiskur 15 15 15 21 315 Blálanga 55 55 55 49 2.695 Hlýri 117 117 117 131 15.327 Karfi 65 44 63 7.605 479.261 Keila 67 30 57 578 33.005 Langa 94 38 83 1.708 142.525 Langlúra 89 89 89 13 1.157 Lúða 535 170 371 732 271.277 Lýsa •41 41 41 133 5.453 Sandkoli 61 10 52 570 29.496 Skarkoli 130 96 113 2.433 274.488 Skata 140 140 140 35 4.900 Skötuselur 235 210 214 608 129.988 Smokkfiskur 95 95 95 300 28.500 Steinbítur 119 89 109 7.418 807.964 Stórkjafta 30 30 30 12 360 Sólkoli 230 175 202 1.125 227.716 Tindaskata 10 10 10 118 1.180 Ufsi 73 30 63 12.178 773.235 Undirmálsfiskur 97 60 80 894 71.348 Ýsa 136 60 112 15.532 1.747.269 Þorskur 144 60 108 25.217 2.718.143 Samtals 99 81.910 8.072.378 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Annar afli 60 60 60 1 60 Sandkoli 10 10 10 39 390 Skarkoli 113 97 99 921 91.391 Steinbítur 114 103 113 2.663 300.946 Ýsa 130 99 111 3.729 412.651 Þorskur 88 70 83 931 77.403 Samtals 107 8.284 882.841 HÖFN Annar afli 64 64 64 1.369 87.616 Karfi 59 53 55 550 30.063 Keila 57 30 56 311 17.484 Langa 88 88 88 600 52.800 Lúða 520 230 485 143 69.321 Lýsa 41 41 41 133 5.453 Skata 140 140 140 20 2.800 Skötuselur 225 210 212 476 100.783 Steinbítur 114 108 111 3.180 352.439 Stórkjafta 30 30 30 12 360 Sólkoli 205 205 205 568 116.440 Ufsi 67 67 67 2.819 188.873 Undirmálsfiskur 97 60 79 782 61.387 Ýsa 121 100 114 2.949 337.100 Þorskur 138 60 90 5.900 528.050 Samtals 98 19.812 1.950.970 TÁLKNAFJÖRÐUR Lúða 340 305 324 71 23.020 Steinbítur 119 119 119 8 952 Ýsa 122 119 120 1.618 194.565 Samtals 129 1.697 218.537 ERLEND HLUTABREF Dow Jones, 5. september. NEWYORK DowJones Ind. S&P Composite..... Allied Signal Inc. AluminCoof Amer... Amer Express Co... AT & T Corp....... Bethlehem Steel... Boeing Co......... Caterpillarlnc.... Chevron Corp...... Coca Cola Co...... Walt Disney Co.... Du Pont........... Eastman KodakCo... Exxon Corp........ Gen Electric Co... Gen Motors Corp... Goodyear.......... Intl Bus Machine.. Intl Paper........ McDonalds Corp.... Merck&Co Inc...... Minnesota Mining.... MorganJ P&Co...... Philip Morris..... Procter&Gamble.... Sears Roebuck..... Texaco Inc........ Union CarbideCp... United Tech....... Westinghouse Elec. Woolworth Corp... AppleGomputer.... Compaq Computer. Chase Manhattan... ChryslerCorp..... Citicorp......... Digital Equipment.... Ford MotorCo..... Hewlett Packard.. LONDON FTSE 100 Index... Barclays Bank.... British Airways.. British Petroleum.. British Telecom.... Glaxo Wellcome... Grand Metrop..... Marks & Spencer. Pearson.......... Royal&Sun All.... ShellTran&Trad... EMI Group........ Unilever......... FRANKFURT DT Aktien Index. Adidas AG........ Allianz AG hldg.. BASFAG........... Bay fvlot Werke.. Commerzbank AG... Daimler-Benz..... Deutsche Bank AG.. Dresdner Bank.... FPB Holdings AG.. Hoechst AG....... Karstadt AG..... Lufthansa........ MANAG........... Mannesmann....... IG Farben Liquid. Preussag LW..... Schering........ Siemens AG....... Thyssen AG...... Veba AG......... Viag AG.......... Volkswagen AG... TOKYO Nikkei 225 Index. 7832,2 J 0,385 930.1 t 87.9 i 83,4 1 79.9 j 39.9 t 11.8 i 55.7 | 56.6 t 79.6 i 59.9 t 77.9 í 62.8 i 69.3 f 63.8 i 66.4 t 65.8 1 62,1 - 104.1 t 53.9 t 46.4 | 95.8 t 92.1 i 111.5 t 44.4 i 132.5 i 56.4 t 119.1 i 52,0 t 79.1 i 26.4 - 22.8 i 2700,0 t 68.9 t 115,3 t 36,3 t 129,8 í 45.7 t 45.5 t 64.6 t 0,1% 0,2% 0,1% 0,6% 0,9% 1,6% 0,8% 0,9% 0,3% 2,0% 0.2% 1.2% 1,1% 0,2% 1,4% 0,3% 0,0% 0,2% 0,3% 0,1% 0,4% 0,3% 0,2% 1,0% 2.8% 0,6% 0,8% 0,1% 3,3% 0,0% 2,2% 1,5% 2,2% 0,8% 0.2% 0,1% 0,1% 0,7% 0.7% 4994,2 t 0,3% 1464,0 f 638,5 i 92,0 - 780,0 i 1331,8 t 681,8 1 611,3 t 736.8 j 519.8 1 448,0 t 579,0 t 1819,5 t 1,9% 0,6% 0,0% 0,6% 2,4% 0,6% 0,7% 0,1% 1,4% 0,2% 2,6% 0.3% 4073,7 i 0,5% 217.2 í 435.5 t 63,2 t 1304,0 i 65,5 t 138.8 t 110,0 J 74,7 t 306,0 t 74,7 i 652,0 í 37,9 f 512,0 t 910.5 t 2,9 t 485,0 t 184,0 t 116.8 t 435.5 i 101.3 í 770,2 J 1349,0 t 1.1% 3,1% 0,5% 1,6% 0,7% 0,1% 0,9% 2,8% 0,3% 0,3% 0,1% 2,2% 3,2% 2,4% 3.6% 0,4% 2,3% 1.0% 0.2% 0,1% 1,1% 0,3% 18650,2 J 0,5% AsahiGlass............ 913,0 i Jky-Mitsub. bank.. 2170,0 í Canon................ 3560,0 ? Dai-lchi Kangyo... 1390,0 i Hitachi.............. 1090,0 i Japan Airlines.... 503,0 j Matsushita E IND.. 2210,0 i Mitsubishi HVY.... 769,0 i Mitsui............... 1000,0 i Nec.................. 1400,0 f Nikon................ 2110,0 j PioneerElect......... 2660,0 j SanyoElec............. 422,0 j Sharp................ 1150,0 - Sony................ 11400,0 t SumitomoBank...... 1720,0 i. ToyotaMotor....... 3330,0 i KAUPMANNAHÖFN Bourselndex....... 177,4 t Novo Nordisk...... 688,0 f FinansGefion...... 126,0 i Den Danske Bank... 655,0 j Sophus Berend B... 985,0 i ISS Int.Serv.Syst. 201,0 j Danisco............... 367,0 j Unidanmark............ 401,4 j DSSvendborg....... 425000,0 CarlsbergA............ 340,0 f DS1912B............ 291000,0 t Jyske Bank............ 605,0 t OSLÓ OsloTotal Index... 0,8% 1,4% 0,3% 1,4% 2,7% 0,2% 0,5% 0,4% 1,0% 0,7% 1,4% 1.1% 1,0% 0,0% 1,8% 1,1% 0,6% 0,6% 0,9% 0,8% 1,6% 0,1% 0,5% 1,9% 1,4% 0,0% 1.5% 0,3% 0,3% 1310,6 t 0,6% Norsk Hydro...... Bergesen B....... Hafslund B....... KvaernerA........ Saga Petroleum B.. Orkla B.......... Elkem............ 434,0 200,0 37,0 386.5 147.5 502,0 134,0 t 1.2% 1.0% 1.3% 1,7% 0,3% 0,8% 1,5% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index.. 3051,1 i 0,7% Astra AB......... Electrolux....... EricsonTelefon... ABBABA........... Sandvik A........ Volvo A 25 SEK... Svensk Handelsb., Stora Kopparberg. 131,0 600,0 133.5 110,0 71,0 57,0 75,5 130.5 1,6% 0,0% 5,0% 3,1% 0,0% 3,6% 0,0% 0,4% Verð allra markaða er í dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. Heimild: DowJones

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.