Morgunblaðið - 06.09.1997, Side 27

Morgunblaðið - 06.09.1997, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 1997 27 Vantalin öldrunarrými! Yfirlit yfir legurými fyrir aldraða og langsjúka á sjúkrahúsum Reylyavík 1991, 1995 og 1997 Athugasemd vegna upplýsinga heilbrigðisráðherra Skortur á hjúkrunar- rýmum hamlar, að mati Sigurbjörns Björns- sonar, starfsemi öldr- í GREIN minni sem birtist í Morgunblað- inu fimmtudaginn 28. ágúst síðastliðinn og vitnað var til í forystu- grein blaðsins daginn eftir, var því haldið fram að ekki hefði orðið fjölgun á pláss- um fyrir sjúka aldraða á síðustu árum. í greinargerð frá heil- brigðisráðherra, sem hann sendi Morgun- blaðinu og blaðið vitn- ar í sunnudaginn 31. ágúst eru hins vegar tíundaðar tölur um hið gagnstæða. Er því hætt við að lesendur sem ekki eru því betur inni í þessum málaflokki verði ögn forviða og viti ekki hveiju trúa skuli. Tel ég mig því knúinn til að skýra mál mitt frek- ar í nokkrum orðum. I byijun þessa áratugar voru á sjúkrahúsum borgarinnar og útibúum þeirra u.þ.b. 200 pláss ætluð öldruðum sjúkum (B-álma Bsp. 67 pláss, Hvítaband, Hafnar- búðir, Heilsuverndarstöð 68 pláss, Landspítali (Hátún) 64 pláss). I sparnaðaraðgerðum á sjúkra- húsunum og nú síðast í samein- ingarferli öldrunarlækninga- deilda spítalanna og með tilkomu Sigurbjörn Björnsson öldrunarlækninga- deilda á Landakoti hafa orðið töluverðar breytingar og til- færslur á plássum (sjá meðfylgjandi töflu). Deild Hvíta- bands, Hafnarbúða og tvær deildir Hát- úns voru fluttar á Landakot. Tíu og átta rúma matsein- ingar voru stofnsett- ar á Landspítalalóð, ein Hátúnsdeildanna var aflögð og deildin á Heilsuverndarstöð- inni var aflögð. Hluti sjúklinga þeirrar deildar fékk pláss á Landakoti og annar hluti á Grensásdeild þar til flestir þeirra komust í Skógarbæ síðastliðið vor, en síðustu þeirra munu flytja þangað á næstu dög- um. í september 1997 eru því 162 pláss á Sjúkrahúsi Reykjavíkur og Landspítala, eða 36 plássum færra en var fyrir tveimur árum. Fækkunin skýrist aðallega af fækkun plássa Landspítala og aflögðum plássum á Heilsuvernd- arstöð. Af þessu er ljóst að með opnun nýrra plássa í Skjóli og fyrstu plássa í Skógarbæ á þessu ári er verið að mæta þeirri fækk- un sem orðið hefur innan sjúkra- STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN IEKTA/ Tegund: Lorenzetti Litir: Svartir /LEÐUrI yerg. i.495 Stærðir: 36-41 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR • POSTSENDUM SAMDÆGURS STEINAR WAAGE # STEINAR WAAGE . ----------------------------------- A? SKÓVERSLUN SKÓVERSLUN SÍMI 5118519 SfMI 568 9212 • w • • • • • • sœtir sofar- HUSGAGNALAGERINN Smiðjuvegi 9 • Sími 564 1475 Barnakuldaskór 3.990 stærðir 20-34 verð frá og góðir (yrstu skór 5 gerðir verð frá 3.590 smáskór í bláu húsi við fákafen sími 568 3919 unarlækningadeilda. hússkerfisins og það er ekki fyrr en að síðari hluti Skógarbæjar verður tekinn í notkun að um raunaukningu plássa verður að ræða. Sú aukning hefði þurft að koma til fyrr. Flestir eru sammála um að sú stefna sé jákvæð að þeim, sem fengið hafa fulla greiningu og meðferð en geta ekki útskrifast heim, bjóðist að færast úr sjúkra- húsplássum í hjúkrunarheimilis- B-6 Borgarspítali Árslok 1991 Rúmafjöldi 27 Árslok 1995 Rúmafjöldi Lokað 1992 0 Septemb. 1997 Rúmafjöldi 0 B-5 Borgarspítali 27 Lokað 1995 0 0 B-4 Borgarspítali 13 Pjölgun 1995 24 24 Hvítaband 19 19 Lokað 1997 0 Heilsuverndarstöð 24 24 Lokað 1996 0 Hafnarbúðir 25 25 Lokað 1996 0 1-A Landakot 0 Opnað 1992 22 22 2-A Landakot 0 0 Opnað 1996 22 1-B Landakot 0 0 Opnað 1997 18 2-B Landakot 0 0 Opnað 1997 20 3-B Landakot 0 Opnað 1995 20 20 4-B Landakot 0 0 Opnað 1997 18 H-1 Landspítali 22 22 Lokað 1996 0 H-2 Landspítali 20 20 Lokað 1997 0 H-3 Landspítali 22 22 Lokað 1997 0 32-A Landspítali 0 0 Opnað 1996 8 11-B Landspítali 0 0 Opnað 1997 10 Legurými alls 199 198 162 pláss. Einnig er þýðingarmikið að sjúkrahúsplássin nýtist þeim öldruðu sem búa í heimahúsum og þarfnast tímabundinnar sjúkrahúsvistunar, en skortur á hjúkrunarplássum hamlar nú starfsemi öldrunarlækninga- deilda. Það hlýtur að vera afar erfitt fyrir ráherra heilbrigðismála að fylgjast nákvæmlega með þeim öru breytingum sem hafa orðið undanfarið til fækkunar plássa. Enginn dregur í efa góðan vilja heilbrigðisráðherra til að leysa þessi mál og finna farsælar fram- tíðarlausnir. Mat á því hvernig tekst til mun þó ætíð verða hjá öldruðum sjálfum og aðstandend- um þeirra. Höfundur er læknir og starfar við Eir, Skjól og öldrunarlækninga- deild SHR. Viltu styrkja stöðu þína ? T ' PR. klst 858,- ^««ÖCN,NNrfAUN /' Áhu9avert■ ■ 09 spennan* , ' nam Markmið námsins er að útskrifa nemendur með hagnýta þekkingu á tölvunotkun og veita þeim innsýn í notkunar möguleika í tölvu- og .....____________. Hvcr Mmandi upplýsingaumhverfinu. hefur tölvu til Námið er 60 ARÁÐA kennslustundir. Skráning og uppiýsingar í síma 568 5010 Rafiðnaðarskólinn Skeifunni 11B • Sími 568 5010

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.