Morgunblaðið - 09.12.1997, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 09.12.1997, Qupperneq 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ IMYTT ipí' /)SW(0/>i^y 'SvHtl X|0W Swffl'Nlt* 'Wf*M fe,. im UW'Calonc Sweelcncr , 6SWHT N Þw Swkih þw ■ «£! » T*^» T -.•... i-?i s Strásæta í krukkum FARIÐ er að selja SWEET’N LOW strásætuvöru í verslunum Hagkaups og fæst hún þar í 80 gramma krukk- um. I fréttatilkynningu frá heildsölunni Nóvus ehf. segir að framleiðendur hafi þróað strásætuna sem að miklu leyti er unnin úr komi og sætuefninu Acesulfame. Sú blanda er til sölu hér á landi. í fréttatilkynningunni segir að hún sé laus við aukabragð. Strá- sætan hentar því í bakstur og til matar- og ábætisgerðar. Nota þarf tiltölulega lítið af strástæu eins og kemur í ljós í þess- ari eplaköku uppskrift. 125 g smjör- líki, 1 dl SWEET’N’LOW strásæta, 3 egg, 200 g hveiti, 2 tsk lyftiduft, 1 tsk vanillu- eða sítrónudropar, 500-700 gul epli, flysjuð og skorin í báta og raðað á deigið. Bakað við 175°C í um 40-50 mínútur. Það eina sem þarf að varast er að hiti fari ekki yfir 175-180°C. Fyrir botna sem þurfa mikla lyft- ingu er betra að nota helming af sykri á móti helmingi af strásætu. Hún hentar líka í kalda og heita drykki, er hitaeiningasnauð og inni- heldur hvorki sakkarín né aspartam. Auk strásætu í krukkum er hún fáan- leg í töfluformi og í lokuðum umslög- um. Strásætuvörurnar eru einnig fáanlegar í Heilsuhúsinu, Heilsukof- anum á Akranesi og Heilsuhorninu á Akureyri. Auk þess fást töflurnar í mörgum apótekum á Stór-Reykja- víkursvæðinu. sem Þriðjtt bókin í þessari vinsœlustu röð niatreiðslubóka á Islamli er ntt komin tít. Hiítt befitr að geyma ttppskrifiir af margvíslegiim réttiint sent eiga það eitt sameiginlegt að íþeitn er sntjör og/eða ostur. I bókinni er m.a. að finna ttppskrifiir afbrauðterttnn, sent lengi befitr vantað i islenska niatreiðslubók. I bókinni ertt ót þriðja bttndrað afbragðs uppskrifiir, meðal annars: NEYTENDUR ^jt A ji Verðlag á hársnyrtiþjónustu í nokkrum sveitarfélögum t V ■'í-i* Könnun verðlaasstofnunar er aerð í lok nóvember en könnun Samkeppnisstofnunar er frá því í bvrjun nóvember Verðmerkingar Verð Klipping karla Klipping kvenna Lagning Stífur blástur Hárþvottur Hárþottur með hámæringu Litun 3ermancnt Stípur HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ (úr könnun Samkeppnisstofnunar) Við inngöngudyr 44% Við afgrciðslukassa 82% Lægst 850 800 995 500 150 150 1390 1900 1200 Hæst 2280 3470 2510 2500 550 700 3500 5000 3510 REYKJANESBÆR Við inngöngudyr 60% Við afgrciðslukassa 100% Lægst 1000 1300 1200 1300 200 250 2100 2700 1800 Hæst 1500 1600 1600 1600 350 500 2500 4200 2500 AKRANES Við inngöngudyr 44% Við afgreiðslukassa 78% Lægst 1200 1400 1300 1400 150 200 1000 3200 1400 Hæst 1800 1880 1800 1800 300 800 2672 3650 2500 BORGARNES Við inngöngudyr 17% Við afereiðslukassa 78% Lægst 1150 1250 1000 1000 280 280 2050 2500 1800 Hæst 1550 1600 1600 1600 400 450 2800 3700 2450 PATREKSFJÖRÐUR Við inngöngudyr 0% Við afgreiðslukassa 33% Lægst 1200 1300 800 800 200 300 1400 3050 1700 Hæst 1500 1610 1700 1700 500 500 2490 3900 2400 ÍSAFJÓRÐUR Við inngöngudyr 100% Við afgreiðslukassa 100% Lægst 1500 1500 1485 1590 350 350 2650 3850 2450 Hæsl 1600 1780 1690 1690 600 395 2680 4105 2520 SIGLUFJÖRÐUR Við inngöngudyr 0% Við afgrciðslukassa 67% Lægst 1200 1300 1150 1300 250 300 2100 3100 2100 Hæst 1300 1400 1450 1500 350 550 2300 3200 2300 DAL.VÍK Við inngöngudyr 0% Við afgreiðslukassa 75% Lægst 1340 1500 990 800 190 190 2050 3000 2100 Hæsta 1500 1500 1350 1350 300 400 2200 3590 2360 AKUREYRI Við inngöngudyr 72% Við afgreiðslukassa 94% Lægst 1250 1250 1300 1300 150 240 1500 3000 2200 Hæst 1650 1890 1740 1800 400 450 2400 4000 2740 HÚSAVÍK Við inngöngudyr 60% Við afgreiðslukassa 80% Lægst 1400 1400 1500 300 240 2050 3400 2050 Hæst 1650 1750 1600 300 365 2550 3890 2570 HÖFN í HORNAFIRÐI Við inngöngudyr Við afgreiðslukassa Lægst 1100 . 1100 1160 1400 260 260 1710 2400 1400 Hæst 1510 1590 1390 1600 350 350 2040 3730 2300 SELFOSS Við inngöngudyr 67% Við afgreiðslukassa 67% Lægst 1400 1450 1300 1630 150 150 2360 3650 2400 Hæst 1500 1885 1800 1950 400 420 2990 4300 3000 VESTMANNAEYJAR Við inngöngudyr 44% Við afgreiðslukassa 100% Lægst 1200 1360 1360 1350 220 250 2000 3000 2000 Hæst 1500 1650 1450 1500 400 500 2650 4100 2600 Verðlag í þeim sveitarfélögum þar sem tvær stofur voru í könnuninni Klipping karla Klipping kvcnna Lagning Stffur blástur Hárþvottur dárþottur með hámæringu Litun Permanent Stípur Hársnyrtistofan Víf, Sandgerði 1370 1370 1400 1400 350 450 2380 3300 2250 Hárgrciðslustofa Svandísar, Sandgcrði 1300 1450 1390 1390 195 450 2200 3600 2300 Hárgreiðslustofa Þórhildar, Vopnafirði 1200 1200 1100 1100 150 150 1600 2400 1500 Hárgreiðslustofa Heiðbiartar, Vopnafirði 1300 1300 1200 1300 250 250 1700 3000 1800 Hárhöllin, Egilsstöðum 1450 1450 1400 1400 2200 3700 1700 Hárhúsið, Egilsstöðum 1490 1490 1320 1320 290 290 2150 3510 1500 Hársnyrtistofa Eydísar, Eskifirði 1600 1600 1650 1650 450 450 2550 4250 2550 Toppurinn, EskiFirði 1620 1620 1665 1665 400 400 2595 4265 2595 Verðlag í þeim sveitarfélögum þar sem aðeins ein stofa var í könnuninni Klipping karla Klipping Kvenna Lagning Stífur blástur Hárþvottur Hárþottur með hámæringu Litun Permanent Stípur Hárgreiðslustofan Kamilla, Garði 1200 1320 1400 1280 120 150 1890 3400 2040 Hárhús Hönnu, Búðardal 1300 1500 1400 1400 300 300 2000 3400 2100 Hárgreiðsluslofa Ingu Lilju, Bílduda! 1300 1300 1100 800 250 250 2000 3200 1800 H.P. Hárstofan, Bolungarvfk 1430 1630 1300 1400 250 250 2380 3870 2200 Hársnyrting Sveinu, Hvammstanga 1400 1400 1265 1650 2090 3740 2090 Hárgreiðslustofa Margrétar, SeyðisFirði 1350 1650 1400 1500 270 270 2200 3500 2200 Hársnyrtistofan Herta, Reyðarfirði 1600 1600 1600 1000 250 350 2260 3450 2200 Hárgreiðslustofa Ingibjargar, Eyrarbakka 1625 1815 1815 1815 410 410 2440 4885 2995 Verðkönnun ASÍ, BSRB og NS á hársnyrtistofum Mestur verðmunur á 1 höfuðborgarsvæðinu VERÐ á sjö af níu þjónustuliðum hársnyrtistofa er lægst á höfuð- borgarsvæðinu en verðið er einnig hæst á höfuðborgarsvæðinu sé hárþvottur undanskilinn. Verðmunur er mestur á höfuð- borgarsvæðinu eða allt að 400% en munurinn innan sveitarfélaga utan höfuðborgarsvæðisins er mestur 300%. Starfsfólk samstarfsverkefnis ASÍ, BSRB og Neytendasamtak- anna um verðlagsaðhald og verð- kannanir gerði verðkönnun á hársnyrtiþjónustu utan höfuð- borgarsvæðisins og bar saman við könnun Samkeppnisstofnunar sem náði bara til höfuðborgar- svæðisins. Kannað var verðlag hjá 96 þjón- ustuaðilum í 24 sveitarfélögum utan höfuðborgarsvæðisins. Að sögn Birgis Guðmundssonar verkefnisstjóra samstarfsverk- efnisins undirstrikar þessi mis- munur mikilvægi réttra verðmerk- inga en jafnframt var kannað ástand þeirra í könnuninni. „Það er mikill misbrestur á að þjónust- an sé rétt verðmerkt. Vegna mik- ils verðmunar á hársnyrtiþjónustu er mikilvægt að verðmerkingar séu réttar svo neytendur geti séð hvað þeim ber að greiða áður en þeir fá þjónustuna", segir Birgir. Mikið kvartað undan háu verði Hann segir að undanfarið hafi samstarfsverkefni ASÍ, BSRB og Neytendasamtakanna fengið margar kvartanir um verðlag á hárgreiðslustofum. „Þess eru dæmi að neytendur hafi greitt allt að 5000 kr. hærra verð en þeir telja sig þurfa að greiða annars stað- ar.“ Hann segir að við þessu sé lítið að gera þar sem verðlagning sé frjáls. „Hárgreiðslustofum og hársker- um ber hins vegar að hafa verð- skrár við inngöngudyr og við af- greiðslukassa skv. reglum Sam- keppnisstofnunar um verðmerk- ingar.“ Þarf að herða eftirlit með verðmerkingum Birgir segir ljóst að herða þurfi eftirlit með verðmerkingum . „Það á ekki bara við um hársnyrtiþjón- | ustu heldur flestar greinar þjón- ustu og verslunar." Birgir telur rétt að taka fram • nokkur atriði í sambandi við könnunina. „I öllum tilvikum er miðað við stutt hár. í nokkrum tilvikum hafa hárgreiðslustofur flokkað stutt hár niður í verð- flokka og er þá miðað við það verð sem oftast er notað. Verð á litun miðast við allitun á stuttu . hári og strípur miðast við strípur með hettu en ekki áli og einum I lit á stuttu hári. Öll efni eru inni- j falin en í nokkrum tilvikum var gefið upp mismundi verð á stríp- um eftir efni og var þá miðað við lægsta verð. Þá skal tekið fram að hárþvottur með hárnæringu er ekki djúpnæring." Birgir bend- ir á að margar stofur séu með ýmis afláttarkjör, veiti t.d flestar ellilífeyrisþegum og öryrkjum af- slátt. Loks skal tekið fram að hér er um verðsamanburð að ræða en ekki er lagt mat á þjónustu I og gæði.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.