Morgunblaðið - 09.12.1997, Side 52

Morgunblaðið - 09.12.1997, Side 52
-52 ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1997 AÐSENDAR GREINAR MORGUNBLADIÐ Frumstæðir áldraumar ORKUMÁLASTJÓRI skrifar grein í Morgun- blaðið hinn 28. október sl. Þar er skrifað: „Ekki þarf að nýta nema þriðjung þessarar orku (þ.e. 9/10 óvirkjaðrar orku) í orkufrekum iðn- aði til þess að útflutn- ingsverðmæti afurða hans verði meiri en allra sjávarafurða landsmanna." Þessu fylgir engin athuga- semd um að afurðir „orkufreks iðnaðar" og ágóðinn af þeim renni til þeirra aðila sem eiga og reka væntanleg stór- iðjuver, en útflutningsverðmæti sjávarafurða rennur inn í íslenskt þjóðarbú. Svona uppsetning á sam- anburði er það sem kallað er „hálf- sannleikur". Minnast má „Hálfsannleikur oftast er óhrekj- andi lygi“ - Steph. G. Stephansson. Þetta viðhorf orkumálastjóra til hins stórkostlega arðs með „nýtingu .orkulinda landsins“ er iðkað af virkjanasinnum og pólitískum fram- tíðarspámönnum og skipuleggjur- um. Hingað til hefur orkufrekur iðnaður eða stóriðja í eigu útlend- inga engan arð borið í þjóðarbú ís- lendinga. Skuldirnar og vextirnir vegna virkjanakostnaðar eru það miklir að um engan arð er að ræða, og nú er svo komið að rafmagnaðir áldrauma frumkvöðlar telja að næsti draumur Landsvirkjunar um orkuver norðan Vatnajökuls verði i. landsmönnum fjárhagslega ofviða og því sé ákjósanlegt að orkuverið sé að 15% í eigu er- lendra fjárfesta. Þessi lága tala sem iðnaðar- ráðherra setti fram á miðstjómarfundi Framsóknarflokksins - Morgunbl. 23. nóv. sl. er mjög tortryggileg og virðist til komin til þess eins að villa um fyrir landsmönnum. Ef fram- kvæmdimar em ofviða landsmönnum, hverju yrði þeir bættari með 15% eign erlendra fjár- festa? Þessir fram- stæðu og í senn út- smognu tilburðir iðnað- arráðherra um 15% eigu erlendra aðila blekkja engan. Hlutfallið myndi skjótlega hækka upp í 100% þegar til framkvæmda ✓ Utsmognir tilburðir iðnaðarráðherra, segir Siglaugur Brynleifsson, blekkja þó engan. kæmi við virkjanagerð norðan Vatnajökuls og yrði þá auðvelt að tala um nauðsyn virkjananna fyrir atvinnutækifæra sköpun og landsaf- sal þar með réttlætt. Nú era að koma í ljós ýmis ákvæði úr samningum við eiganda eða eigendur Norðuráls, sem sýna hvað íslenskir samningsaðilar gengu langt til þess að álverksmiðja Siglaugur Brynleifsson Léttir meöfærilegir viðhaldsiitiir. Ávallt fyrirliggjandi. Góö varahlutaþjónusta. Þ. ÞQRGRÍMSSON & CO A undan timanum í 100 ár. fyrir steinsteypu. Armúla 29, sími 38640 FYRIRLI6GJANDI: GÖLFSLÍPIVÉLAR - RIPPER ÞJOPPUR DÆLUR • STEYPUSAGIR - HRJERIVÉLAR - SAGARBLOB - VonduO tramleiðsla. þessi risi hér á landi. Rafmagnsverð til fyrirtækisins er ríkisleyndarmál og mætti ætla að það sé yfrið lágt og nú hefur komið í ljós að samið hafí verið um að Norðurál mætti flytja inn starfslið þ.e. farandverka- menn til starfa, sem verkalýðsfor- ysta Akraness og jafnvel borgar- stjórinn í Reykjavík, sáu sem hin stórkostlegustu atvinnutækifæri fyrir íbúa Akraness og höfuðborg- arinnar. Má spyrja hvort launa- greiðslur Norðuráls séu samnings- bundnar við eitthvert lágmark og hvort íslenska ríkið eigi að greiða mismuninn á lágmarkskaupi far- andverkamanna og íslenskra verka- manna, ef þeim byðist þar atvinna? Stjóm Landsvirkjunar og iðnað- arráðherra unnu dyggilega að því að lokka hingað fyrirtæki það sem nú nefndist „Norðurál" og standa nú í samningum við Norsk-Hydró. Við það hefur virkjanaáhugi þess- ara aðila stóreflst og nú er talað um „rafmagnaða áldrauma" sem hafa ekki látið formann Framsóknar- flokksins ósnortinn, því að hann ræðir nú um byggðaþróun í sam- bandi við stóriðju á nokkram stöð- um á landinu. Þar er kominn vísir- inn að væntanlegum ráðstjómar- áætlunum. Draumurinn er þessi: Erlend stóriðjufyrirtæki fá afhent- ar orkulindir og gufuorku landsins gegn því að virkja og koma upp stóriðjufyrirtækjum á einum fjóram til fímm stöðum á landinu og.þar er talið að hefjist blómlegt atvinnulíf og ál- eða jámblendi- jafnvel magnesíummenning. Landsvirkjun mun eiga hlut að lagningu línanna og sjá að einhverju leyti um rekstur virkjananna. Á þennan hátt verður byggðin í landinu tryggð og öll skipulagning landsmanna verður mun auðveldari. Þjóðin mun þegar að þessu kemur hafa eignast allt há- lendi landsins, ár og vötn og allt sem í þeim er, svo og hafíð og allar auðlindir þess og hverja einustu fiskpöddu. Og Islendingar munu þá framleiða rafmagn - hreint raf- magn - og stuðla þannig að minnk- andi útblæstri eiturefna út í loft- hjúpinn með ál-, magnesíum- og jámblendiveram. Þá er upprunninn sá tími að orkumálastjóri, formaður Framsóknarflokksins og iðnaðar- ráðherra geta staulast um á fjós- haugnum þar sem hann er hreinn „og þar með fullkomnað contradict- io in adjecto" - eða þá rökfræðilegu mótsögn, sem Sigurður Nordal lýsir svo vel með dæmi List og lífsskoðun III - bls. 140. Rv. 1987. Höfundur er rithöfundur. Þrúgandi þögn stjórnvalda Eru Islendingar barnamorðingjar? NÝLEGA kom hing- að til lands lögfræðing- ur sem starfar í Bret- landi en er fæddur og uppalinn í Irak. Hann ræddi við blaðamenn og hélt fyrirlestur í Norræna húsinu um hið hörmulega ástand sem almenningur í Irak býr við. Þetta ástand er þó ekki af völdum náttúruham- fara heldur afleiðing víðtæks og langvarandi viðskiptabanns sem Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur ákveðið að beita gegn þessari þjóð (ekki gegn einum manni eins og látið er í veðri vaka). Islensk stjómvöld hafa sam- þykkt að banna öll viðskipti við Irak hverju nafni sem þau nefnast. Ein afleiðing viðskiptabannsins er sú að um 600 þúsund böm undir fimm ára aldri hafa látið lífið. Þessi böm eru saklaus. Þeim var fórnað. Því er haldið fram að stríð bitni alltaf á saklausum borgurum. En jafnvel í stríði verða aðilar að hlífa óbreyttum borguram. Annars ger- ast þeir sekir um stríðsglæpi. Og hér er ekki einu sinni um stríð að ræða. Viðskiptabannið er ekki gagnkvæmt. Fómarlömbin eru öll öðram megin víglínunnar. Nokkrir stjómmálamenn hafa ákveðið að það borgi sig að fóma hundraðum þúsunda bama í meintri baráttu við einn mann, Saddam Hussein. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Madeleine Albright, sagði í þætti í bandaríska sjónvarpinu CBS að þessar aðgerðir hefðu verið „þess virði“. Elfas Davíðsson og þögn stjórnvalda Eins og ég nefndi hér að ofan tekur ísland þátt í að refsa sak- lausu fólki. Eh'as Davíðsson, tón- skáld og mannvinur, hefur tekið upp hanskann fyrir bömin í írak. Hann hefur ásamt fjölda fólks margsinnis skorað á stjómvöld að hætta að taka þátt í þessari atlögu. Stjóm- völd hafa hvorki virt hann svars né haft fyr- ir því að verja afstöðu sína. Þá hafa þau ekki sent fulltrúa sína til Iraks til þess að kynn- ast þeim skelfílegu af- leiðingum sem aðgerð- irnar, sem Islendingar styðja, hafa haft. Hið sama gegnir um Alþingi. Þótt einstakir þingmenn hafi gagn- rýnt aðgerðimar var- færnislega hefur þingið látið eins og málið komi Islendingum ekki við. I fyrra lagði Elías fram skýrslu um viðskiptabannið þar sem hann sýnir fram á að það er í raun ekk- Breytt stefna stjórnvalda, segir Arnþór Helgason, væri ekki stuðning- ---------------------y------- ur við forseta Iraks. ert annað en alvarlegur stríðsglæp- ur og jafngildir alþjóðlegu hi-yðju- verki. Hann vísaði til alþjóðasamn- inga sem Island hefur undirritað og banna atlögu gegn óbreyttum borguram. Mér sýnast röksemdir og heim- ildir Elíasar trúverðugar og í fullu samræmi við heilbrigða skynsemi. Það liggur í augum uppi að aðgerð- ir sem leiða til dauða einnar millj- ónar óbreyttra borgara geta undir engum kringumstæðum verið rétt- mætar, hvað þá siðlegar. Það hefur enginn maður og engin stofnun rétt til að ákveða að svipta saklaust fólk lífi eða refsa heilli þjóð vegna afglapa einhverra stjórnvalda. I framhaldi af rannsoknum sín- um ritaði Elías ríkissaksóknara og forseta Alþingis bréf, þar sem krafíst var lögsóknar á hendur fyrrverandi og núverandi utanrík- Raftækin frá okkur eru góðar jólagjafir fyrir heimilisvænt fólk á öllum aldri. SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • Sími 5113000 Sú mebfærilegasta, minnsta, léttasta og nettasta frá ÆG Þab er leikur einn að vinna með Vampirino ryksugu frá AEG. Svo er hún ekki geymslu plássfrekl • 5 föld ryksíun • Lenqjanleql sogrör ■ Inndraganleg snúra • Vinnuradius 9,5 melrar • 3 auka sogstútar • Rykpoki tekur 2 lítra • Mjög létt, 4,5 kg VAMPYRW 10.896,- -hreint undur stgr. Glugginn laugavegi 60 sími 551 2854 Jakkapeysu- úrvalið erí Glugganum rnjiOÐ jCfáamyndaatofti (jutmwca Jaginuviaaonwí Suðurveri, simi 553 4852

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.