Morgunblaðið - 28.07.1998, Page 3

Morgunblaðið - 28.07.1998, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1998 3 BH Siggi voldi þann rauða! Hann Sigurður Hlíðar Rúnarsson, níu ára Bílddæiingur, man alltaf eftir að kíkja í tappann á kókflöskunni sinni. Hann veit eins og aðrir fslendingar að í Sumarflöskum Coca-Cola er að vænta frábærra vinninga í allt sumar. En samt ætlaði hann ekki að trúa sínum eigin augum um daginn þegar hann rak augun í tákn fyrir... glænýjan Volkswagen Golf! Siggi brá sér auðvitað strax til Reykjavíkur í boði Vífilfells og valdi sér Golf í uppáhaldslitnum sínum, fagurrauðan og gljáandi. En Siggi er ekki einn um að fagna í sumar. Starfsmenn Vífilfells og bensínstöðva Esso um land allt hafa þegar afhent vel á fimmta tug þúsunda vinninga og sumarglaðninga. Vinningarnir renna því út, en nóg er eftir enn, því Sumarflöskur Coca-Cola og Diet Coke eiga eftir að gleðja tugþúsundir íslendinga það sem eftir lifir sumars. En þessir tveir bfða enn nýrra eigenda. Ástæða er til fyrir landsmenn að hafa augun hjá sér, því enn bíða tveir rennilegir Volkswagen Golf eftir nýjum eigendum. Einhvers staðar leynast tveir tappar með bílatákni. Þeir geta skotið upp kollinum hvar og hvenær sem er, Hver veit? Kíktu í tappann!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.