Morgunblaðið - 28.07.1998, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 28.07.1998, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1998 2 7 TÓIVLIST Fclla- «g Hólakirkja KAMMERTÓNLEIKAR J.S. Bach: Sónata í G BWV 1027; Webern: Drei kleine Stiicke Op. 11; Beethoven: Sdnata í C Op. 102,1; Hindemith: Meditation; Brahms: Sónata í e Op. 38. Hrafnkell Orri Egilsson, selld; Árni Heimir Ingdlfs- son, píand. Fella- og Hólakirkju, fimmtudaginn 23. júlí kl. 20:30. SÓNÖTUR Bachs fyrir gömbu og sembal, þrjár að tölu og meðal verð- skuldaðra eftirlætisverkefna selló- leikara allar götui- frá Casals, eru taldar samdar „1720-39“, enda ekki dagsettar af höfundi frekar en hann átti vanda til. En þó að hinn ægifagri og heiðríki Andante fyrsti þáttur geti minnt á angurværð hægu þátt- Donald Judd í Fiskinum HEIMILDARMYND um list mini- malistans Donalds Judds verður sýnd í galleríinu Fiskinum á Skóla- vörðustíg 22c í dag, þriðjudaginn 28. júlí. Sýningartími myndarinnar er 40 mínútur og verður hún sýnd á klukkutímafresti meðan Fiskurinn er opinn, frá klukkan 14 til 18. Þar stendur nú einnig yfir fyrsta mynd- listarsýning hins nýstofnaða gallerís, samsýning Helgu Þórsdóttur og Daníels Magnússonar undir yfir- ski'iftinni Háskaleg kynni. --------------- Sýningum lýkur Listasafn Árnesinga SÝNINGUNNI í Listasafni Árnes- inga á Selfossi á verkum Magnúsar Tómassonar, Stiklur, og farandsýn- ingunni á 40 tillögum að minjagrip- um, lýkm- föstudaginn 31. júlí. Safnið er opið frá kl. 14-17 nema á mánudögum. Eden, Hveragerði SÝNINGU Sigurbjörns Eldon Logasonar á vatnslitamyndum í Eden lýkur nú á sunnudag, 26. júlí. -------♦-♦-♦------ Stytta færð í föt BRESKI listamaðurinn Simon Str- inger hefur neyðst til að breyta rúm- lega þriggja metra hárri styttu, sem hann gerði til minningar um frum- kvöðla í stétt flugvirkja, vegna þess að hún þótti of fáklædd. Frumútgáfa Stringers af flugvirkjanum var ein- ungis íklædd stuttbuxum en það fékk i grýttan jarðveg hjá nefndinni sem pantaði styttuna. Þótti nefndar- mönnum sem flugvirkinn væri því sem næst allsnakinn og varð úr að Stringer „færði“ hann í smekkbuxur. SLATTUORF ... semjilá fgegn! & ÞÓR HF Raykjavfk - Akureyri Reykjavík: Ármúla 11 - Simi 568-1500 Akureyri: Lónsbakka - Sími 461-1070 I kapp við tímann anna i tríósónötu Tónafómar frá 1747 mætti líka hafa í huga suma hæga þætti Brandenborgarkonsert- anna frá 30 árum áður. C.P.E., sonur Sebastíans, var nefnilega ekki einn um „Empfíndsamkeit". Hún var einnig til í genum gamla mannsins - hann setti hana bara aldrei á oddinn. Svo fullkomin músík spilar sig nánast sjálf, og þó að píanóið hljómaði full- sterkt í hröðu þáttunum aftast úr kúkjusal, líkt og iðulega í seinni verkefnunum, tókst þeim félögum bærilega upp í heild þrátt fyrir held- ur litlausa mótun. Eflaust hafa jafnfáar nótur sjald- an útheimt jafnmikla yfh-legu og Þrjú lítil stykki Webems frá 1914, sem liggur við að kæmust í metabók Guinness sem stytzta kammerverk tónsögunnar, enda vai-la lengra en þrjár mínútur í heild. Slík tónlist á öllu lengra í land með að spila sig sjálf, enda vantaði töluvert upp á að ofureinbeitt ör-drömu Weberns næðu flugi á þeim fáu sekúndum sem vom til stefnu. Höfuðtónverk eins og sellósónata Beethovens (1815) koma fljótt upp um skort á langvarandi nánu sam- starfi, enda bar flutningurinn þess merki. Gætti ákveðinnar ýtni í tempói, að maður segi ekki streitu, og vantaði allan þann dramatíska hnitmiðaða þunga í frösun sem fram hefði þurft að koma, t.a.m. með sam- taka rúbatóleik. Slíkt er aðeins á færi reyndustu hljómlistarmanna á naumum æfingartíma. í velviljuðu afstæðu mati mætti að vísu segja, að miðað við ki-ingumstæður sé afrek út af fyrir sig að koma jafn vandasömu verki þokkalega til skila, en fyi'ir flesta aðra áheyrendur en aðstand- endur hlaut útkoman að hafa tak- markað gildi. Meditation, stuttur þáttur úr Di- aghilev-ballett Hindemiths frá 1929 um ævi heilags Frans frá Assisi og yndi meinlætis, leið fljótt hjá; þó ekki án þess að vart yrði við fáeina sára tóna í knéfiðlunni, enda partur- inn víða býsna háttliggjandi. Hrafn- kell Orri er efnilegur sellisti, en sem stendur virtist fremur lítill tónn hans mætti hafa meiri þéttleika. Víbratóið var smágert, hratt og svolítið tfl- breytingasnautt, þó að tæknin væri að öðru leyti allgóð. Þeir félagai' virtust hafa sett Brahms-sónötuna (1865) fi-emst í forgangsröð, því hún skartaði ýmsu sem á vantaði í Beethoven. Jafnvæg- ið milli hljóðfæra, sem útheimtir nánast dúnfíngraða píanóspila- mennsku i kirkjuhljómburði, var þar tiltölulega skást, einkum í Menúett- inum sem var nettilega leikinn, en glataðist aftm- að hluta í ágengum lokaþættinum. Árni Heimir opinber- aði um margt ágæta tækni á þessum tónleikum, þó að hendingamótun hans hafl í heild mátt einkennast meir af þeflri eirð, markvissu og dýpt sem reynslan ein fær veitt. Ríkarður O. Pálsson til _ foreldra fikniefnum -líf barnsins er í húfi! I. HAFÐU SKOÐUH Taktu þátt í lífi unglingsins með það í huga að hann þarfnast ennþá haefilegs aga og aðhalds í stað „afskiptaleysis“. Skoðanir þínar á uppbyggjandi hlutum verka hvetjandi. 2. EKKI KAUPA AFENGI Unglingur þarfnast ekki vímunnar. Sá sem kaupir áfengi handa barni sínu stuðlar að tvennu: I. Gerir vímuna eftirsóknaverða. 2. Barnið nálgast fíkniefni með jákvæðum formerkjum. 3. SÝNDU ÁHUGA Unglingur þarf athygli foreldris, sérstaklega á sumrin þegar skólinn veitir ekki lengur aðhald. Áhugi þinn á „sumarfrii" barnsins getur sldpt sköpum þegar fíkniefni eru annars vegar. 4.VERTU VAKANDI Sé unglingur byrjaður að neyta áfengis á grunnskólaaldri verður foreldri að beita festu og miklu aðhaldi í uppeldi - eigi skaðinn ekki að verða óbætaniegur. S. LEITAÐU RAÐA Ef einhver minnsti grunur er um eiturlyfjaneyslu unglings á foreldri án tafa að leita ráðgjafar hjá aðilum sem sinna vintuvörnum. Líf barnsins er í húfi! Yfir sumartímann byrja margir unglingar aó neyta ólöglegra fíkniefna í skjóli útihátíða. Engin unglingur vill verða fíkniefnum að bráð, en sölumenn dóps svífast einskis fyrir ágóðahlut. Einn unglingur í dópi er einum of mikið! Tr-yggjum ungu fólki framtíð - án fíkniefna! n m Reyld*vfkiirb<irÉar ; lil Kópavogur fll 1 Reykjavík HÚSNAÐISSTOFNUN RÍKISINS f 1 - vinnur að velferð t þdgu þjtiðar Jf Jðhann Rönning BWi ÖRNINNf- | lamdsbIhi Islanos Hf ISFELAG VESTMANNAEYJA BSSSSH 1 »1 r i i Kafnarfjarðarbær Akureyrarbær , 'lÆíf'; fH i| P Vatnsveita Reykjavíkur GZD sióvá^JÍaimfnnar ¥ ! /ý ífj N«ÖTTA- OO 1 //jT\ WNSTUNDARAC ; i BenoAvmun IH i OPTÍMA Hitaveita Reykjavíkur Slippfélagiö Uil nlnaanmrk inUfi 588 8000 mÍÍ) REYKJANESBÆR »r»v i m KFUM fýKFUK IBIÓNUSTUSAMBAND I (SLANOS INCÖirSSIMU s 112 LWNeiNjywm ILÍlimLU A-J-I----»--LJ KeyKjogareur m VESTMANNAEYJABÆR SUÐURNESJA llamldur Bððvarason hf. 0 VinniimJidsambdiKjið JL V JÚH10FTSS0N TH0RAREHSEN - tYF bCwjs S^/RFA Akranesbær Árborg Blönduósbær Borgarbyggð Bæjarveitur Vestmannaeyja Bændasamtök íslands Dalvíkurbær Egilstaðabær Einar Farestveit Eskifjörður Eyrarsveit Fáskrúðsfjörður Gerðahreppur Grindavík OSTA Ot " 1____t Í . ... ! . CtlH'súCfl A» ÖRYRKJABANDALAGÍSLANDS ... þegarþérhentar! Flraðfrystistöð Þórshafnar Húsavíkurkaupstaður Kaupfélag Skagfirðinga Keisarinn Leigjendasamtökin Lögreglan í Reykjavlk Olafsfjarðarbær Raufarhafnarhreppur Reykjarvíkurhöfn Sandgerðisbær QSlAOtí SMKfRSALAN S-' Sauöárkróksbær Seyðisfjörður Síldarvinnslan Neskaupsstað Skaftárhreppur Stykkishólmsbær Stöðvarfjörður Sýslumaðurinn Akureyri Syslumaðurinn Bolungarvík Sýslumaðurinn Húsavík Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum Sýslumaðurinn Neskaupsstað Visir, Félag skipstjórnarmanna á Suðurn. Vopnafjarðarhreppur Ölfushreppur + Rauðakrosshúsiö TRUNAÐARSIMINN 800 5151 • 511 5151 e'0>' ne g"a FOR 581 IKMIVfyKNUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.