Morgunblaðið - 28.07.1998, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.07.1998, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ PRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1998 17 VIÐSKIPTI Audi kaupir Lamborghini Frankfurt. Reuters. AUDI, lúxusbflaframleiðandi Volkswagen AG, hefur undirritað samning um kaup á ítalska sport- bílaframleiðandanum Lamborghini SpA í Bologna. Þar með stígur Volkswagen AG enn eitt skref í þeirri viðleitni að færa út kvíarnar í heiminum og framleiða lúxusbfla ekki síður en fólksvagna. Samningurinn var und- irritaður aðeins þremur vikum eftir að VW samdi um kaup á Rolls Royce Motor Cars í Bretlandi. Bflar af Lamborghini gerð kosta hálfa milljón marka eða meira og með því að framleiða slíkar lúxuskerrur getur Audi keppt við sportbíla ítölsku framleiðendanna Fei'rari og Masei'ati og Viper fi-á Chrysler Corp. Áður í eigu Tommy Suharto Audi komst yfir ítalska lúxusbíla- fx-amleiðandann með því að kaupa 40% hlut Mycom Bhd, fasteignafyr- irtækis og fjái'málaþjónustu í Mala- jsíu, og 60% hlut „Tommy“ Suhai-to, yngsta sonar Suhai'to fyrrum Indónesíu. VW mun líklega Mtið hagnast á framleiðslu Lamborghini í beinhörðum peningum, en á móti kemur að þeir bílar eru í miklu áliti. ítalska fyrirtækið seldi aðeins 209 bíla í fyrra fyrir um 75 milljónir marka og tap fyrirtækisins nam um 900.000 mai'ka. í fyrra seldi VW bíla fyrir 113 milljarða marka og skilaði 1,3 millj- arða marka hagnaði eftir skatta Ný- lega kvaðst VW hafa afhent 2,3 milljónir bfla fyrri hluta þessa árs, 4,2% fleiri en í fyrra. Þar af voru 303.000 Audi 'bílar, 10% fleiri en fyrri hluta árs 1997, auk Seat, SkodaogVW.. Flókinn ferill Með sölunni verða enn einn kafla- skipti á flóknum ferli Lamborghini. Flaggskip bílaflota fyi'irtækisins, Diablo, kemst á 100 km hraða á fjórum sekúndum. Italski iðjuhöldurinn Ferruccio Lamboi'ghini stofnaði fyrirtækið, sem framleiddi fyi'stu gerðina 1963. Það var selt svissnesku fyrirtæki 1972, en varð gjaldþrota 1980. Chrysler Corp keypti fyrirtækið 1987 og seldi það Tommy Suharto 1993. Hlutabréf í PolyGram hækka í verði Amsterdam.Reuters. HAGNAÐUR hollenzka kvik- mynda- og tónlistarfyrirtækisins PolyGram minnkaði um 84% á öðr- um ái'sfjórðungi þrátt fyrir geisla- disk frá Hanson, hinni ungu popp- sveit, og enduiútgáfu „Grease“, hinnar kunnu kvikmyndar. Nettóhagnaður minnkaði í 23 milljónir gyllina, eða 11,4 milljónir dollara, úr 148 milljónum gyllina á sama tíma í fyrra. Sérfræðingar höfðu búizt við hagnaði upp á 0-90 milljónir gyUina. Hlutabréf í fyrirtækinu hækk- uðu hins vegar nokkuð í verði eftir tilkynninguna og steig lokaverð þeirra um 60 sent í 108,30 gyllini í Amsterdam. Seagram kaupir Kanadíski drykkarvönx- og skemmtiiðnaðairisinn Seagram Co. Ltd. hefur samþykkt að kaupa PolyGram, sem Philips Electronics NV á 75% í. I júní náðist sam- komulag um 200 milljóna dollara lækkun á söluverði. EUMENIAX EUMENIA Euronova þvottavél • 3 kg af þvotti • vinduhraði 600 snúnymín. eóa 800 snún./mín. • til í ýmsum lítum • mál 67 x 46 x 45 cm Verð frá kr. 59.900 stgr. Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SlMI 5691500 www.ht.is Umboösmenn um land allt 3 ' Das ist A unglaublich! (Þetta er ótrúlegt) 1 ?ád| Jjl Flug og bíll til Miinchen fyrir 19.900 kr* í heila viku. Safnkortshafar sem hafa safnað 10 þúsund punktum frá upphafi eiga kost á að nýta sér þetta einstaka sumarflug Safnkortsins og Samvinnuferða-Landsýnar. Frá Miinchen er auðvelt að aka til dæmis til Austurríkis, Swiss eða Ítalíu - skreppa upp í Alpana eða heimsækja ævintýralegu fjallaþorpin í Bæjaralandi. Upplýsingar um punktastöðu eru á heimasíðu ESS0: www.esso.is Þar geturðu einnig fengið áhugaverðar upplýsingar um þjónustuna á ESSO-stöðvunum. Beinn sími í kortadeild er 560 3353 eða 560 3322. Brottför Heimkoma Sætafjöldi 2. ágúst 16. ágúst 30. ágúst 6. sept. 9. ágúst 23. ágúst 6. sept. 13. sept. 30 sæti 30 sæti 50 sæti 100 sæti Sætapantanir hjá Samvinnuferðum-Landsýn í síma 5691010 Verð miðast við bifreið í A-fiokki, Opel Corsa eða sambærilegan bíl. Kaskótrygging og ótakmarkaður akstur er innifalinn. Lágmarksaldur ökumanns er 21 ár. Sérstakt afgreiðslugjald, 15,56 DM, greiðist eriendis. Unnt er að fá stærri bíla gegn hærra gjaldi. SamlmleeúieLaaúsýs *19.900 kr. með sköttum miðað við 3 í bíl 22.900 kr. með sköttum miðað við 2 í bíl. wmmammmammmmmmmmmmmmaaaammmm (fssg) i Safnkort ESSO - Njóttu ávinningsins! oiíuféiagiðhf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.