Morgunblaðið - 28.07.1998, Side 58

Morgunblaðið - 28.07.1998, Side 58
-58 ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM GILLIAN Anderson og David Duchovny eru tilnefnd til Emmy- verðlauna en Ráðgátu-þættirnir hlutu alls 16 tilnefningar. Tilnefningar til Emmy-verðlaunanna Jerry Seinfeld ekki tilnefndur TILNEFNINGAR til Emmy-sjónvarpsverðlaunanna voru kynntar á dögunum en verð- launin verða afhent við hátíðlega athöfn í Los Angeles hinn 13. september Það var sjónvarpsþáttaröð Toms Hanks „From the Earth to the Moon“ sem hlaut flestar tilnefningarnar eða 17 samtals. Nýjasti smellur Fox-sjónvarpsstöðvarinnar „Ally McBeal" fékk 10 tilnefningar en þátturinn mun brátt hefja göngu sína á Stöð 2. Þættir eins og Bráðamóttakan og Ráðgátur fengu 16 tilnefningar og sjónvarpsþáttaröðin „Merlin“ fékk 15 tilnefningar. Það vakti athygli að Jerry Seinfeld var ekki tilnefndur að þessu sinni en hann kvaddi með glæsibrag nú í vor og óvíst hvort hann snýr aftur á skjá- inn. Þátturinn sjálfur og aukaleikarar hans voru þó tilnefndir. Þátturinn „Friends" varð einnig útundan að þessu sinni og Lisa Kudrow sú eina af sexmenningunum sem fékk til- nefningu. Emmy-verðlaunin eru árleg uppskeruhátíð sjónvarpsfólks og þykir það mikill heiður að hreppa að komast í hóp hinna útvöldu. Eftirfarandi eru nokkrir af þeim fiokk- um sem verðlaunað er fyrir. Michael J. Fox - „Spin City“ Kelsey Grammer - „Frasier" John Lithgow - „3rd Rock From the Sun“ Paul Reiser - „Mad about You“ Garry Shandling - „The Larry Sanders Show“ Andre Braugher - „Homicide: Life on the Streets" David Duchovny - „The X-Files“ Anthony Edwards - „ER“ Dennis Franz - „NYPD Blue“ Jimmy Smits - „NYPD Blue“ Kirstie Alley - „Veronica’s Closet“ Ellen DeGeneres - „Ellen“ Jenna Elfman - „Dharma og Greg“ Calista Flockhart - „Ally McBeal" Helen Hunt - „Mad about You“ Patricia Richardson - „Home Improvement“ í GAITALÆ KJARSKÓGI Ui» 31. iíli - 3, i«isl A MOTl SOL MAGNÚS SCHEVING SAGAKIASS SMALADRENGIR SPIR DÓRAOGBENNI STREETBALL GÖTULEIKHÍIS ELDGLEYPIR SÖNGVARAKEPPNI PALMIMATTHÍASSON TÖFRAMAÐIR TÍVOLJ LEIKTÆKJALAND HESTAR Frítt fyrir börnin Sætaferðir BSÍ og SBK | forsala til 29. júlf G ó ð a Kvöldvökur Barnaböll Ökuleikni Veitingahús Verslun íssala Gæsla FllGELDAR VARÐELDUR 0.M.FL skemmtun! Christine Lahti - „Chicago Hope“ Julianna Marguiles - „ER“ Jane Seymour - „Dr. Quinn, Medicine Woman“ Ferð á tónlistarhátíðina í Reading 27. ágúst Verð frá kr. 29.900 Innifalið: Flug, skattar og miði á hátíðina alla helgina Gillian Anderson - „The X-Files“ Roma Downey - „Touched by an Angel" BRÁÐAMÓTTAKAN fékk margar tilnefningar að venju enda einn vin- sælasti þátturinn vestra. Besti ieikarinn í sjón- varpsþáttaröð eða mynd SJÓNVARPSÞÁTTARÖÐ Tom Hanks um geimfarana í „From the Earth to the Moon“ hlaut flestar tilnefningar að þessu sinni. Jamie Lee Curtis - „Nicholas’ Gift“ Judy Davis - „The Echo of Thunder" Olympia Dukakis - ,Armistead Maupin’s More Tales of the City“ Angelina Jolie - „Gia“ Sigourney Weaver - „Snow White: a Tale of Terror" Besti gamanleikarinn aukahlutverki Jason Alexander - „Seinfeld" Phil Hartman - „NewsRadio" David Hyde Pierce - „Frasier" Jeffrey Tambor - „The Larry Sanders Show“ Rip Torn - „The Larry Sanders Show“ Besti dramaleikari aukahlutverki Gordon Clapp - „NYPD Blue“ Hector Elizondo - „Chicago Hope“ Steven Hill - „Law & Order“ Eriq La Salle - „ER“ Noah Wyle - „ER“ Besta gamanleikkonan aukahlutverki Christine Baranski - „Cybill“ Kirsten Johnston - „3rd Rock from the Sun“ Lisa Kudrow - „Friends“ Jane Leeves - „Frasier" Julia Louis-Dreyfus - „Seinfeld" Besta dramaleikkonan k Kim Delaney - „NYPD Blue“ Laura Innes - „ER“ Camryn Manheim - „The Practice" Della Reese - „Touched by an Angel“ Gloria Reuben - „ER“ Besta gestaleikarinn dramaþáttum Bruce Davison - „Touched by an Angel" Vincent D’Onofrio - „Homicide: Li- fe on the Street“ Charles Durning - „Homicide: Life on the Street" John Larroquette - „The Practice" Charles Nelson Reilly - „Milleni- Besti gestaleikarinn í gamanþáttum Hank Azaria - „Mad about You“ Lloyd Bridges - „Seinfeld“ Mel Brooks - „Mad about You“ John Cleese - „3rd Rock from the Sun“ Nathan Lane - „Mad about You“ Besta gestaleikkonan gamanþáttum Carol Burnett - „Mad about You“ Jan Hooks - „3rd Rock from the Sun“ Patti LuPone - „Frasier" Bette Midler - „Murphy Brown“ Emma Thomson - „Ellen“ Besta gestaleikkonan dramaþáttum Veronica Cartwiight - „The X-Files“ Swoosie Kurtz - „ER“ Cloris Leachman - „Promised Land“ Lili Taylor - „The X-Files“ Alfre Woodard - „Homicide: Life on the Street" Besti gamanþátturinn „Ally McBeal" „Frasier" „The Larry Sanders Show“ „Seinfeld" „3rd Rock from the Sun“ Besti dramaþátturinn „ER“ „Law & Order“ „NYPD Blue“ „The Practice" „The X-Files“ Besta þáttaröðin ,Amistead Maupin’s More Tales of the City“ „From The Earth to the Moon“ „George Wallace" „Merlin" Moby Dick“ Besta sjónvarpsmyndin „A Bright Shining Lie“ „Don King: Only in America" „Gia“ „12 Angry Men“ „What the Deaf Man Heard“ Jack Lemmon - „12 Angry Men“ Sam Neill - „Merlin" Ving Rhames - „Don King: Only in America" Gary Sinise - „George Wallace" Patrick Stewart - „Moby Diek“ Besta leikkonan í sjón- varpsþáttaröð eða mynd Ellen Barkin - „Before Women Had Wings" Besta dramaleikkonan Besti dramaleikarinn Besti gamanleikarinn Besta gamanleikkonan

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.