Morgunblaðið - 06.08.1999, Side 53

Morgunblaðið - 06.08.1999, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 1999 53* FRÉTTIR I DAG Árnað heilla Hlutavelta STJÖRIVUSPÁ Rftir Franfc.s llrake BRIDS Umsjón Guðmundur I'áll ArnarNon SVEIT Nick Nickells varð Spingold-meistari í sjötta sinn á sjö árum á sumarleik- unum í San Antonio. í sveit- inni spila, auk Nickells, þeir Freeman, Meckstroth, Rod- well, Hamman og Soloway, en sá síðastanefndi kom ný- iega inn fyrir Wolff. Spilið í dag er frá fjórðungsúrslit- um keppninnar, en þar koma við sögu sveitir Grant Baze og Geralds Soslers: Austur gefur; enginn á hættu. Norður * Á1054 V ÁKIO * Á1094 *Á7 Vestur Austur * KDG8 * 972 V D72 V G53 * K52 ♦ G63 * D64 + 8532 Suður * 63 V 9864 * D87 * KG109 Vestur Norður Austur Suður - Pass Pass 1 lauf Dobl Pass 1 hjarta Pass 2 lauf* Pass 3 grönd Pass Pass Pass ítalirnir Buratti og Lanz- arotti voru í NS gegn Baze og Compton. Spilið tók mjög furðulega stefnu: Baze í vestur kom út með spaðakóng og hélt næst áfram með drottninguna. Lanzarotti dúkkaði bæði spilin og austur sýndi lengd í spaðanum. Eigi að síður hélt Baze áfram með spað- ann 7 spilaði áttunni í gegn- um ÁIO blinds. Eftir langa yfirlegu ákvað Lanzarotti að stinga upp ásnum. Hann tók þann pól í hæðina að spila Baze upp á hjónin þriðju, en ef staðan er sú er hæpið að sagnhafi hafi efni á að gefa þriðja spaðaslaginn. Lanzarotti hitt í tígulinn - spilaði tíu blinds og lét hana rúlla. Þar með tryggði hann sér þrjá slagi á tígul, en vantaði enn einn til að ná upp í níu. Á endanum var ekki um annað að ræða en svína laufinu til vesturs, svo Baze fékk fimma slag varnarinnar á laufdottningu. Þrjú grönd unnust á hinu borðinu, enda hefur sagn- hafi öll völd í spilinu ef hann gefur aðeins tvo spaðaslagi. Ef vestur skiptir yfir í hjarta í þriðja slag, fæst þar slagur á lengdina, og ekki er betra fyrir vörnina ef vestur spilar tígli eða laufi. Svo vörn Baze fær góða einkunn - eina vonin var að sagnhafi tæki skakkan pól í hæðina. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 2. júlí í Odensekirkju í Kristianssand, Noregi Karen Lúkasdóttir og Erik Larssen. Sonur þeirra, Mikael, er með þeim á myndinni. Heimili þeirra er í Flaten 8, Kr. Sand, Ljósmynd: Gunnar Halldórsson. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 3. júlí í Kópavogs- kirkju af sr. Ægi Fr. Sigur- geirssyni Þórunn Jónína Tyrfingsdóttir og Jóhann Dalberg Sveinsson. Heimil þeirra er á Sæbólsbrauð 30, Kópavogi. Noregi. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, bráðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og sfmanúmer. Fólk getui- hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Qr\ÁRA afmæli. í dag, u V/ föstudaginn 6. ágúst, verður níræð Hall- dóra M. Jónsdóttir, Dval- arheimilinu Seljahlíð í Reykjavík. Eiginmaður hennar var Kjartan Þor- grímsson. Hann lést 1971. Halldóra tekur á móti ættingjum og vinum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar í Laufbrekku 20, Kópavogi, í dag frá kl. 15-18. Morgunblaðið/Golli. ÞESSIR duglegu strákar héldu tombólu og söfnuðu kr. 1.247 til styrktar Rauða krossi Islands. Þeir heita Ágúst Arnórsson og Einar Þorsteinn Arnarson. Morgunblaðið/Ami Sæberg. ÞESSIR duglegu krakkar söfnuðu með tombólu kr. 3.000 til styrktar Rauða krossi íslands. Þau heita Þorsteinn Daði Jörundsson, Sólrún Dögg Sigurðardóttir og Marta Möller. Ganga skal, skal-a gestur vera ey í einum stað; ljúfur verður leiður, ef lengi situr annars fletjum á. Bú er betra, þótt lítið sé, halur er heima hver; þótt tvær geitur eigi og taugreftan sal, það er þó betra en bæn. Bú er betra, þótt lítið sé, _______ halur er heima hver; blóðugt er hjarta, Brot úr þeim er biðJa skal Eddu- ser 1 mal hvert matar. kvæðum. ___________ Afmælisbarn dagsins: Drif- kraftur þinn hefurjákvæð áhríf & aðra svo þú átt gott með að fá fólk til að starfa með þér. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Öllum orðum fylgir ábyrgð svo vertu skýr og skorinort- ur svo enginn þurfi að velkj- ast í vafa um hvað þú ert að meina. Naut (20. apríl - 20. maí) Láttu öll lögfræðileg mál bíða betri tíma og láttu önn- ur og mikilvægari mál ganga fyrir. Tvíburar t ^ (21. maí - 20. júní) nA Nú er upplagt að fram- kvæma það sem að þig hefur lengi langað til og skeyttu því engu þó aðrir telji það bamalegan hégóma. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú átt í innri baráttu og veist ekki í hvom fótinn þú átt að stíga. Reyndu að finna jafn- vægi því aðeins þá geturðu heyrt svar hjarta þíns. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú stendur frammi fyrir erf- iðu vali og skalt gæta þess að láta engan sjá hversu bágt þú átt nema þú treystir þeim fullkomlega og þeir geti lagt þér lið. Meyjci (23. ágúst - 22. september) ©SL Enginn verður óbarinn bisk- up. Stattu því keikur þótt á móti blási og farðu yfir stöð- una og þá muntu fyrr en síð- ar standa uppi sem sigurveg- (23. sept. - 22. október) 4* Finndu einhvem til að Ijá þér eyra svo þú getir létt af þér áhyggjunum. Mundu líka að draumar þínir geta orðið að vemleika ef þú ert óhrædd- ur. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Takirðu áhættu þarftu líka að vera maður til að taka af- leiðingunum. Vertu bara sáttur við sjálfan þig og und- irbúðu þig vel og vandlega. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) AO Hættu að tala stöðugt um hlutina og farðu að drífa í framkvæmdum. Gættu þess samt að færast ekki of mikið í fang í upphafi svo þú fáir ráðið við verkið. Steingeit (22. des. -19. janúar) Farðu varlega í að kaupa hluti að óathuguðu máli. Kannaðu fjárhaginn því ekk- ert liggur á og það em marg- ir fiskar í sjónum. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þú hefur nú byrinn með þér og ert fær í flestan sjó. Not- færðu þér það og komdu öllu því í verk sem þú hefur látið reka á reiðanum að undan- förnu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Vertu ekki of bráðlátur í að gera meiriháttar breytingar á lífi þínu því þú ert ekki undir þær búinn alveg strax. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. GUÐRÚN Ása Magnúsdóttir til vinstri, tekur við ávísun af Önnu Fríðu Garðarsdóttur hjá markaðsdeild Búnaðarbankans, til hægri á mynd- inni er ísleifur Birgir Þórhallsson kynningarstjóri Sambíóanna. Yfir 500 vinningar í villtum leik á mbl.is DREGIÐ hefur verið í Wild Wild West-Ieik sem Morgunblaðið á Netinu stóð að ásamt Sambíóun- um, Búnaðarbankanum, BT, Víf- ilfelli, Laugarásíói og Fm 957. Leikurinn var í tilefni frumsýn- ingar á kvikmyndinni Villta villta vestrið (Wild Wild West) og gekk út á að svara spurningum sem birtust í Morgunblaðinu og á Netinu. Vinningar í leiknum voru yfír 500 og aðalvinningurinn var 50.000 kr. Gullbók frá Búnaðar- bakanum. Aðalvinningurinn ásamt miðum á myndina hlaut Guðrún Ása Magnúsdóttir. Með- al annarra vinninga voru tölvu- stýrt Lego-tæki (Cybermaster) frá BT, miði á myndina, kippa af % lítra af Sprite frá Vífilfelli, Wild Wild West-úr, kiukka, taska, penni, bolur, kæliúði og taska með öllum Wild Wild West- hlutunum. Öllum vinningshöfum hefur verið sendur tölvupóstur. (Jníík - gömul Húsgögn^ Til sölu fimmíuaag, fösiuaag og laugaraag j. að Smiðsl\öfða 13 frd kl. 08—16 Sími 898 1504 UTSALA Stuttar og siðar kápur áður nú Sumarúlpur og heilsársúlpur 15.900 5*900 Ullarjakkar 17.900 4*900 Opið á laugardögum £rá kl. ÍO—16 Mörkinni 6 Sími 588 5518 ..■■•i--. V K-S-Í ■ . Jf-i-jl' . ■ - ■* TILBOÐ Litir: svart Stærðir: 36-41 Verð: kr. 1 .995/ Langur laugardagur: Opið 10-16 DOMUS MEDICA við Snorrabraut - Reykjavík Sími 551 8519 STEINAR WAAGE KRINGLAN Kringlunni 8-12 - Reykjavík Sími 568 9212 PÓSTSENDUM SAMDÆGURS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.