Morgunblaðið - 06.08.1999, Síða 56

Morgunblaðið - 06.08.1999, Síða 56
56 FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ 3 FÓLK í FRÉTTUM KYIKMYNDIR/Stjörnubíó hefur tekið til sýninga hasarmyndina Sérsveitin: Endurkoman, Universal Café Ozio opnaður I Lækjargötu YFIR 27.000 MANNS Vinsælasta erlenda kvikmyndin á íslandi á annarri tungu en ensku. FJÁRVANGUR REGNEOGINN v1-6* Morgunblaðið/Halldór Kolbeins GYLFI Þórisson, Steinar Orri Sigurðsson, Harrison Tamone, Steinþór Einarsson og Bjarni Sigurðsson standa að skemmtistaðnum Ozio. SKEMMTISTAÐURINN Café Ozio er í Lækjargötu í Reykjavík og var áður skóverkstæði í kjallara þess. Nú er búið að auka lofthæð kjallar- ans til að búa til gott rými fyrir tónlistarflutning og dans. Skósólar njóta sín í kjallaranum, nú sem fyrr NYR skemmtistaður, Café Ozio, var opnaður í miðbæ Reykjavfkur um síðustu helgi og er hann til húsa í Lækjargötu. Café Ozio vakti nokkra forvitni þeirra borg- arbúa sem ekki fóru út úr bæn- um, en að sögn aðstandenda stað- arins var fullt út úr dyrum þessi fyrstu kvöld og komust færri að en vildu. Staðurinn er á tveimur hæðum, á efri hæðinni er kaffihús og „bistro“ þar sem boðið er upp á mat og drykk og neðri hæðin er meira eins og klúbbur eða skemmtistaður. Til stendur að vera með lifandi tóniist á fimmtu- dags og sunnudagskvöldum en um helgar verður spiiuð danstón- list og er plötusnúðurinn Margeir aðalplötusnúður staðarins. Áður var skóverkstæði í kjallara húss- ins og var öilu gjörbreytt fyrir opnun staðarins. Gólfið var tekið burt og grafið enn dýpra niður og lofthæðin aukin heilmikið tii þess að hægt væri að búa til gott rými til að flytja og hlusta á tónlist og dansa. Halle Berry á frumsýningu Soldier: The Retum með Jean-Claude Van Damme, Michael Jai White og Heidi Schanz í aðalhlutverkum. Leikkonan Halle Berry stiliir sér upp fyrir ijósmyndara þar sem hún mætir á frumsýningu myndarinnar Dorothy Dandridge sem fjaiiar -v um ævi sam- nefndrar ieikkonu, söngkonu og dansara. Er þar farið of- an i saumana á ævi hennar og ýmsum lítt þekktum ráðgátum sem tengdust því. Barist upp á líf og dauða Frumsýning STRÍÐSMAÐURINN Luc Deveraux (Van Damme) er mættur aftur til leiks í sjálf- stæðu framhaldi hinnar geysivin- sælu myndar Universal Soldier sem hlaut metaðsókn fyrir sjö árum. Þegar þráðurinn er tekinn upp er Deveraux ábyrgur fjölskyldufaðir sem hefur misst eiginkonu sína. Hann starfar sem sérstakur tækni- legur ráðgjafi við verkefni á vegum hersins en þar eru tilraunir gerðar á hermönnum framtíðarinnar og reynt að skapa ofurhermenn sem ekki er hægt að útrýma. Allt geng- ur að óskum þar til aðalstýritölvan S.E.T.H. (Michael Jai White) fer að hugsa sjálfstætt og tekur málin í sínar hendur. Þegar harðsnúin sveit ofurhermanna undir forystu Romeo (Bill Goldberg) býst til árásar þarf Luc Deveraux að grípa til sinna 9{æturgaíinn Smiðjuvegi 14, %ópavogij sími 587 6080 leikur hið frábæra Þotuliðið frá Borgarnesi Opió tfrá kl. 22—3 Næturgalinn — alltaf lifandi tónlist ráða því hann og fjölskylda hans eru í lífshættu nema hann geti brugðist hratt og örugglega við. Bardagi aldarinnar hefst þegar Deveraux berst við sköpunarverkið sem hefur verið matað á öllum upp- lýsingum um ofurhermennsku. Vöðvafjallið frá Brussel, Jean- Claude Van Damme, hefur komið víða við á ferlinum og leikið í fjölda hasarmynda eins og Maximum Risk, Double Team, Universal Soldier, Double Impact svo aðeins nokkrar séu nefndar. Þetta er í fyrsta skipti sem hann gerir framhaldsmynd. Næst mun sjást til Van Dammes í kvikmynd- inni Infemo. Michael Jai White lék síðast í hasar- myndinni Spawn, en hann á að baki langan feril og meðal mynda hans eru sjónvarpsmyndin Tyson v um samnefndan alræmdan hnefaleikakappa, Ringmast- er, City of Industry og True Identity. Nýlega lék hann á móti stórleikaranum Morgan Freeman í bandarísku sjón- varpsmyndinni Mutiny en White hefur einnig leikið talsvert á sviði og má þar nefna verkin A Few Good Men og To Kill a Mocking- bird. Leikstjórinn Mic Rodgers hefur unnið við kvikmyndir í fjölda ára og eru bardagaatriði hans sérgrein. Hann sviðsetti m.a. bardagaatriðið í Braveheart sem skartaði Mel Gib- son í aðalhlutverki, en bardagasenur þeirrar myndar þóttu afar til- komumiklar og raun- verulegar. Hann var einnig staðgengill Mels Gibsons í áhættuatrið- unum í Leathal Weapon, en hann segir að Gibson hafi verið sinn helsti lærifaðir í kvikmynda- H GLIMUKAPPINN Bill Goldberg leikur ofurhermanninn Romeo sem berst gegn Deveraux. Handritshöfundar eru þeir William Malone og John Frasno, en sá síðar- nefndi á heiðurinn af hand- ritum á borð við Alien: Resurrection, Die Hard With a Vengeance og Another 48 Hours. Myndin var öll tekin upp í Texas og var hvergi til sparað í áhættuatrið- um né mannafla og hasarinn lát- inn vera í fyrirrúmi. LUC Deveraux er mættur aftur tvíefidur til leiks.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.