Morgunblaðið - 06.08.1999, Síða 63

Morgunblaðið - 06.08.1999, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 1999 6^ " VEÐUR \\\\\ 25 m/s rok >\\\ 20m/s hvassviðri -----15m/s allhvass \\ 10 mls kaldi \ 5 mls go la O -ö -ö 4 Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Rigning ****** s'ydda * * * * Snjókoma y Skúrir ý Slydduél Vi ■J Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin SS= vindhraða, heil fjöður t ^ er 5 metrar á sekúndu. * 10° Hitastig ES Þoka Súld Spá kl. 12.00 f dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg norðlæg eða breytileg átt. Víða létt- skýjað um vestan- og sunnanvert landið en þó að mestu skýjað austan og norðaustan til. Sums staðar þokuloft úti við sjóinn. Hiti á bilinu 9 til 15 stig við sjávarsíðuna en um og yfir 20 stig inn til landsins. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Yfir helgina og á mánudag má búast við hægviðri. Bjart veður en þokuloft víða með ströndinni, einkum að næturlagi. Á þriðjudag verður fremur hæg austlæg eða norðaustlæg átt og fer að rigna suðvestanlands en lengst af bjart í öðrum landshlutum. Hiti á bilinu 8 til 18 stig. Á miðvikudag lítur út fyrir norðaustlægari átt og vætu í nær öllum landshlutum. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum ki. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Hæðin yfir Grænlandi þokast til austurs en dálitið lægðardrag myndast við suðvesturströndina. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær aö ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 14 þokaigrennd Amsterdam 23 skýjað Bolungarvik 11 hálfskýjað Lúxemborg 24 skýjað Akureyri 10 þokumóða Hamborg 26 skýjað Egilsstaðir 14 vantar Frankfurt 24 þrumuv. á síð.klst. Kirkjubæjarkl. 17 léttskýjað Vin 26 skýjað Jan Mayen 8 skýjað Algarve 24 heiðskírt Nuuk 10 léttskýjað Malaga 32 léttskýjað Narssarssuaq 18 rigning Las Palmas 27 léttskýjað Þórshöfn 11 alskýjað Barcelona 29 mistur Bergen 22 hálfskýjað Mallorca 30 léttskýjað Ósló 25 skýjað Róm 31 heiðskírt Kaupmannahöfn 25 léRskýjað Feneyjar 29 þokumóöa Stokkhólmur 27 vantar Winnipeg 16 heiðskírt Helsinki 24 skrugqur Montreal 18 alskýjað Dublin 18 rign. á síð. klst. Halifax 19 skýjað Glasgow 20 rign. á síð. klst. New York 24 hálfskýjað London 24 hálfskýjað Chicago 19 léttskýjað Paris 25 skýjað Orlando 23 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 6. ágúst Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 0.46 3,0 7.07 0,9 13.31 3,1 19.56 1,0 5.49 14.34 23.16 9.47 ÍSAFJÖRÐUR 2.49 1,7 9.22 0,6 15.40 1,8 22.11 0,7 5.35 14.38 23.39 9.52 SIGLUFJÖRÐUR 5.20 1,1 11.21 0,4 17.48 1,2 5.16 14.20 23.21 9.33 DJÚPIVOGUR 4.00 0,6 10.27 1,8 16.52 0,7 23.04 1,6 5.16 14.03 22.47 9.15 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar slands í dag er föstudagur 6. ágúst, 218. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Og hann sagði við þá: Hvíldardagurinn varð til mannsins vegna og eigi maður- inn vegna hvíldardagsins. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærkvöldi komu Thor Lone, Stapafell og Helgafell. Delphen kom í fyrrinótt. Amason Ex- press kemur í dag. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Árskógar. Handavinna kl. 9-12. Kynning og skráning á handavinnu- námskeið verða í dag frá kl. 9-12 hjá Kristínu Hjaltadóttur handa- vinnukennara. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8-16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9.30- 11 kaffi og dag- blöðin, kl. 9-16 almenn handavinna, fótaaðgerð- ir, kl. 13-16 spilað frjálst í sal, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Fé- lagsmiðstöðin Hraunsel lokuð til 9. ágúst. Pútt á vellinum við Hrafnistu kl. 14. Félagsstarf eldri borg- ara í Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli alla þriðju- daga kl. 13-16. Tekið í spil og fleira. Félag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofan opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í há- deginu. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu frá Glæsibæ kl. 10 á laugar- dag. Borgarfjarðarferð um Kaldadal í Reykholt 19. ágúst. Skaftafells- sýslur, Kirkjubæjar- klaustur 24.-27. ágúst. Norðurferð, Sauðár- krókur 1.-2. september. Nánari upplýsingar um ferðir í blaðinu Listin að lifa bls. 4-5 sem kom út í mars. Skrásetning og miðaafhending á skrif- stofu félagsins. Upplýs- ingar í síma 588 2111. Gerðuberg, félagsstarf. Frá og með 5. júlí er lokað vegna sumarleyfa. Opnað aftur þriðjudag- inn 10. ágúst. Á vegum íþrótta- og tómstunda- ráðs hefjast aftur sund- og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug og verða á mánudögum, miðviku- (Markús 2, 27) dögum og fóstudögum kl. 8.20 og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 9.30. Kennari Edda Baldursdóttir. Gott fólk, gott rölt, Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gjábakki, Fannborg 8. Kl. 9.30-16 handavinnu- stofan opin. Félagsvist kl. 20.30. Húsið öllum opið. Hraunbær 105. Kl. 9.30-12.30 bútasaumur, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádegismatur. Kl. 14 spilað bingó, glæsilegir vinningar. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla, leikfimi, kl. 10 gönguferð. Hæðargarður 31. Dag- blöðin og kaffi frá kl. 9-11, gönguhópurinn Gönuhlaup er með göngu kl. 9.30, brids kl. 14. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 10 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 „opið hús“ spilað á spil, kl. 15 kaffiveitingar. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin og kaffi, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15 almenn handavinna, kl. 10-11 kantrídans, kl. 11-12 danskennsla stepp, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-14.30 sungið við flygilinn - Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffiveitingar og dansað í aðalsal undir stjórn Sigvalda. Vitatorg. Kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leikfimi - almenn, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-14.30 bingó, kl. 14.30 kaffi. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Minningarkort Minningarkort Kvenfé- lagsins Hringsins í Hafnarfírði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn, s. 555 0104 og hjá Ernu, s. 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þeir seni hafa áhuga að kaujMP * minningarkort vinsam- legast hringi í síma 552 4994 eða síma 553 6697, minningar- kortin fást líka í Kirlgu- húsinu Laugavegi 31. Minningarkort Kvenfé- lags Langholtssóknar fást í Langholtskirkju sími 520 1300 og í blóma- búðinni Holtablómið, Langholtsvegi 126. Gíró- þjónusta er í kirkjunni. Minningarkort Barna*® . uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 5513509. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Barna- heilla, til stuðnings mál- efnum barna fást af- greidd á skrifstofu sam- takanna að Laugavegi 7 eða í síma 5610545. Gíróþjónusta. Barnaspitali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kvet^®*,. félagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort barna- deildar Sjúkrahúss Heykjavíkur eru af- greidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnarfirði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blómabúðinni Bui- kna. Minningarkort KFUM og KFUK í Reykjavík eru afgreidd á skrifstofu félagsins við Holtaveg eða í síma 588 8899. Boð- ið er upp á gíró og kreditkortaþjónustu. Ágóði rennur til upp- byggingar æskulýðs- starfs félaganna. Minningarkort Hjarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum í Reykjavík: Skrifstofu Hjartavernd- ar, Lágmúla 9, sími 5813755, gíró greiðslukort. Reykjavík- ur Apótek, Austurstræti 16. Dvalarheimili aldr- aðra Lönguhlíð, Garðs Apótek Sogavegi 108, Árbæjar Apótek Hraun- bæ 102a, Bókbær í Glæsibæ Álfheimum 74, Kirkjuhúsið Laugavegi 31, Vesturbæjar Apótek Melhaga 20-22, Bóka- búðin Grímsbæ v/Bú- staðaveg, Bókabúðin Embla Völvufelli 21, Bókabúð Grafarvogs Hverafold 1-3. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 115MC sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 150 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 efnilegur maður, 8 pyngju, 9 hillingar, 10 verkfæri, 11 mál, 13 eld- stæði, 15 sorgar, 18 handleggjum, 21 hreysi, 22 girnd, 23 eyddur, 24 borginmennska. LÓÐRÉTT: 2 gömul, 3 tudda, 4 kirtla, 5 nef, 6 ábætir, 7 heyið, 12 tannstæði, 14 kyrr, 15 kjöt, 16 róta, 17 húð, 18 duglegur, 19 átt við, 20 túla. LAUSN SÍÐUSTU KROSSSGÁTU: Lárétt: 1 orsök, 4 bitur, 7 makar, 8 ólman, 9 tær, 11 rösk, 13 gata, 14 ásinn, 15 tómt, 17 álma, 20 agn, 22 góður, 23 angan, 24 urrar, 25 niður. Lóðrétt: 1 ormur, 2 sekks, 3 kort, 4 bjór, 5 temja, 6 renna, 10 æfing, 12 kát, 13 Gná, 15 tuggu, 16 móður, 18 logið, 19 asnar, 20 arar, 21 nafn. StarWárs leikföng fylgja öllum barnaboxum HÓTEL ESJU

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.