Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Síða 2

Skírnir - 01.04.1909, Síða 2
98 Pundið. Hann leitar á víðavangi síns anda, sem visnar í sumarandans blæ, og sér að eins öræíi og eyðisæ, þar aldini lífsins í blóma standa, agndofa, þögull í heimsins hjörðu, eitt helkalið fræ, sem dó fyr en það fann jarðveg á jörðu. Hann leitar, hann leitar í hljóðsins heimi og hvelfing ljóssins, en alt er dautt, hvert þankans rúm er svo örent og auttr sem ísvatn í farvegum blóðsins streymi, svo djúpt er himneska djásnið falið, svo dáðlaust og snautt er gjörvalt hans líf og til einkis alið. Dauði og þögn. Þó til grafar hann græfi í glitlausum brotum síns fölnaða prjáls. Hann horfist í augu við svip sín sjálfs og sér að eins skuggann af glataðri æfi. Hans líf var sem helför með hrylling og feiknun> til haugs eða báls — en líkið sjálft hafði svikist úr leiknum. Andvörpin líða frá orðlausum vörum, aflstola skeyti er varpast á bug; bænirnar lyftast af hálfum hug sem hópviltir ungar, seinir í förum, á óravegum, um víðáttu sanda, með vænglamað flug, er falla við sjónhring fjarlægra stranda.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.