Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1909, Page 3

Skírnir - 01.04.1909, Page 3
Pundið. 9» Eitt ósvikið bros. Eitt blik af tári. Eitt blóðkorn af trygð í hjartans reit. Einn vin í minningamúgans sveit. Nei, moldkaldur dofi í ólífs sári. Einn draum. Eina von, sem dregur á tálar Nei, dauðaleit um hyldýpis auðnir öreiga sálar. Aldrei skín framar í lífdagsins Ijósi lokkbjarta sveinsins vöggugjöf. Vaxtalaust, óþekt um hauður og höf ber hjartað sitt pund að dauðans ósi. Það borgast ei fyr en himininn hrynur á hataða gröf og Hel undir dauðadómnum stynur. Einae Benediktbson- 7*

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.