Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Síða 22

Skírnir - 01.04.1909, Síða 22
118 Um sjúkrasamlög. aurar, þá verður þessi útgjaldaliður samlagsins 500X0,50 = 250 kr. á ári, eða 2 kr. 50 aur. á hvern félagsmann. Utgjöld sjúkrasamlaga hér á landi mundu mjög víða verða á þessa leið: Fyrir læknisverk — að sækja lækni og lyf 3 kr. árl. á hvern félagsm — iyf iv» — sjúkrahúsvist . . . . v. Dagpeningar 2‘/. - Stjórnarkostnaður . . . . i/4 Samtals 63/* kr. - - — — Sumstaðar mundu útgjöldin verða meiri, t. d. fyrir læknishjálp og lyf og sjúkrahúsvist í kaupstöðum, þar sem alt þetta er ávalt við hendina og því rniklu oftar notað; en sumstaðar til sveita mundu þau vafalaust verða minni en hér er ráðgert. Þá eru tekjurnar. Alþingi ætti að veita styrk úr landssjóði, segjum 2 kr. á hvern samlagsmann. Samlögin hljóta að koma smátt og smátt hér eins og annarstaðar og þessi útgjöld landssjóðs mundu ekki verða mikil fyrstu árin, líklega 1—5 þúsund krónur, en smáhækka eftir þvi sem samlögunum fjölgaði, og þó litlar líkur til, að þau komist upp i 20 þús. kr. fyr en að 20 árum liðnum. Þá ætti engu siður að miðla samlögunum ársstyrk úr sveita- sjóðum, því að þau mundu létta af sveitaþyngslunum að geysimiklum mun; ein króna á ári úr sveitasjóði á hvern samlagsmann er smáræði á við þann létti, sem samlögun- um mundi fylgja. Ef samlögin fá 3 kr. styrk á hvern félagsmann, þá munu árstillög þeirra ekki þurfa að nema meiru en 3—5 kr. Sjúkrasamlög reyna líka jafnan að auka sjóð sinn á ýmsan hátt, safna gjöfum, halda hluta- veltur, afla sér hlutlausra félaga, en það eru efnamenn, sem greiða árstillag, en eru ekki hlutgengir, eiga ekki til- kall til styrks úr sjóðnum. í allflestum sveitasamlögunum dönsku er árstillag félagsmanna 3—5 krónur. I mörgum hæjasamlögum er árstillagið hærra, alt upp í 14 kr., en þau samlög greiða miklu meiri dagpeninga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.