Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Síða 30

Skírnir - 01.04.1909, Síða 30
126 Siðustu miuningarnar. venzlamaður þinn, Jón minn? Sjálfsagt orðið fjarska langt síðan hún var grafin. — Ójá, vist er það nokkuð langt síðan. Þá var eg tíu ára gamall, en nú er eg hálf-níræður. Nei, ekki var hún neitt skyld mér. Það var kona hérna í sókninni,. sem eg veit ekki hvort þú kannast nokkuð við, orðin hálf-áttræð, og södd lífdaga pegar hún dó. Mér var ofur- lítið kunnugt um æfiferil hennar undir hið síðasta, vissi að hún gekk þreytt til hvíldar og — — — Já, en, Jón minn, sjötíu og fimm ár! hugsaðu um það! Er það ekki blessaður tími svona í einu? Við færðum hana heldur ekki nema svo sem um eina alin; komum því öllu fyrir í röð og reglu hérna út undir grafarbakkanum. Svo klappaði hann lítillega á herðarnar á Jóni gamla, sem nú sat með aftur augun og höfuðið hálfsigið ofan á bringuna, vippaði sér á hnjánum svo lítið til á milli leið- anna, þangað sem treyjan hans lá, stakk flöskunni, sem nú var orðin tóm, undir hana, en tók upp aftur hálfflösku, sem hann lét koma i vasa sinn. Jón gamli rumskaðist við, strauk hendinni um skall- ann, sem nú var orðinn brennheitur af sólarylnum, er einlægt var að aukast, og segir síðan og leit þó ekki upp: — Gott og hlýtt er blessað veðrið, og kannske guð fari nú að gefa okkur góða tíð hér eftir og bærilega gras- sprettu, ef framhald verður á þessu. — Já, efalaust, Jón minn, verður það; að minsta kosti hefði eg hagað þvi svo, ef eg hefði ráðið fyrir regni og skini sólar. Jón gamli heyrði víst ekki; að minsta kosti gegndi hann engu. En Gísli gegndi, þar sem hann enn þá stóð niðri í gröfinni á lítilli trétröppu og lagði hendurnar upp á grafarbakkann: — Ekki hefi eg nú góða trú á því, Björn minn, að við breyttum um til batnaðar, þótt þú tækir við þeim störfum, sem þú nefndir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.