Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Síða 32

Skírnir - 01.04.1909, Síða 32
128 Síðnstu minningarnar. prikið í hönd sér, stildraði vestur fyrir gröfina og svo á nyrðri bakkann, studdist fram á prikið og horfði niður. — Eg er nú orðinn svo sjóndapur; en þið haflð víst litlu eða engu rótað. Mér sýnist eg sjá í kistuhliðina þarna út undir. — Þar hefir þú alveg rétt að mæla, Jón minn. En komdu nú sömu leið og farðu ekki suður fyrir binginn. — Ohætt er mér það; eg fer mér gætilega, segir Jón gamli, mjakar sér svo áfram og söng með gamla laginu: Umhugað er einum drotni allra sinna barna lík; i jörðu hér þótt holdið rotni, huggun traust mig gleður slík. — — — Jæja, Jón minn, gjörir ekkert til; eg skal þá lag- ftera veginn fyrir þig, segir Björn, tekur sér reku í hönd og gengur suður fyrir binginn. Voru þar rif, liðir og leggjabrot nokkur. Hann færði moldina yfir þau og slétt- aði svo með rekunni. — Nú er eg búinn að gjöra alt greiðfært fyrir þig og komdu nú, gamli Jón minn! Jón kemur stumrandi og syngur: Hann vill ei týnist bein né brotni, blessuð sé hans elskan rík! — Fallega syngur þú nú, karlinn minn, eða að minsta kosti eftir því sem von er til af þér afgömlum, vitlaus- um, sjónlausum og heyrnarlausum. En viltu nú ekki bragða? segir Björn og rétti fram fiöskuna. Jón gamli hafði víst heyrt óglögt eða alls ekki heyrt annað af orðum Björns en niðurlagið, því að hann hristi höfuðið og svaraði: — Onei, Björn góður, má ekki meira; og þakka þér nú og ykkur fyrir öll þægilegheitin og verið þið nú í guðs friði!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.