Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Síða 44

Skírnir - 01.04.1909, Síða 44
140 Úr ferðasögu. gluggana í töfrahöliinni hans Aladdíns. Þrjátíu álnir eru þeir víst á hæð og allir með fögrum litum; gluggarnir eru tómar myndir, svo þúsundum skiftir eru í þeim af þessum dýrmætu listaverkum. Aleitnir sólargeislar brjót- ast gegn um þá, og töfrafögrum glitbjarma bregður á rökkrið hátt uppi í kirkjugeimnum. En annars er skugg- sýnt, sólin fær ekki að njóta sín í kirkjunni fyrir helgum sögum, líkt og segja mætti um sannleikann. — Það er verið að syngja messu, margir klerkar; mítur er tekinn ofan og settur upp aftur, klerkarnir ganga til og frá með ýmsum undarlegum látburði og þylja latínu, ilmandi glóðarkerum er veifað af sveinum í hvítum sloppum. Virðist undarlegt að sjá nokkurn guð tign- aðan á þennan hátt. En alt í einu er eins og foss fegurstu hljóma steyp- ist inn í kirkjurökkrið, fagur og voldugur organsöngur dunar undir hvelflngunum; svo magnþrungnir eru tón- arnir, að það er líkt eins og þrumur dynji undir við lagið, þrumur tamdar undir furðuvald söngsins. Þetta er guðs- þjónusta, sem hlýtur að hafa áhrif einnig á þá, sem engri goðasögu trúa, hvorki norrænni, grískri né hebreskri; það er eins og þetta fagurdunandi hljómflóð lyfti hverri hugsun og hverri von, eins og þessi tónastraumur hafi upptök sín í einhverjum fegra og betra heimi, sem flestir vildu víst fúslega trúa að til væri, ef skynsemin gæti fengið eitthvað að fóta sig á. Kaþólska kirkjan vissi hvað hún gjörði, þegar hún tók svo mjög í sína þjónustu söngjistina, sem huggar og gleður, og ein af öllu jarðnesku megnar að breyta öllu i fegurð sem hún snertir á. Margur mun sá vera, sem einmitt söngsins vegna er kirkjunni ekki eins andstæð- ur og hann annars mundi. Og það var heldur ekki illa til fundið, að nota mest organið, það sem bezt fróar af öllum hljóðfærum, og þó hið tignarlegasta; undraómi þess má lýsa með orðum sálmsins fræga:tuba mirum spargens sonum, orðunum sem í sálminum eiga raunar við dómslúð- urinn, sem eitt sinn átti að kveða við í skýjum, eftir trúnni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.