Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1909, Qupperneq 47

Skírnir - 01.04.1909, Qupperneq 47
Ur ferðasögn. 143 heitir þar sem kemur út úr aðalgöngunum að norðanverðu. Þótti það að vonum liið mesta þrekvirki, þegar berggöng- um þessum og brautarlagningu var íokið árið 1882; 20 mínútur er hraðlestin að renna um lengstu göngin. Brautin liggur í Airolo 1144 stikur (m.) yfir sjó, eða nokkiu hærra en efsti tindur á Botnssúlum; sumstaðar liggur hún í skrúfu, og sjá menn þegar upp eftir er farið, æ dýpra og dýpra fyrir neðan sig beijandi ár og gljúfur og glæfra- lega djarfbygðar brýr. Frá Göschenen er farið niður og út eftir Reussdalnum,. og er einkum frábærlega fagurt eftir að sést á Vierwald- staettervötnin og næsta fróðlegt að sjá grjótlögin í fjöllun- um nálægt Flueelen, sem svissneski jarðfræðingurinn Albert Heim hefir rannsakað og lýst af frábærri snild; er fjalla- lögin svo beygð og undin saman, og líkara er að þar væru í mjúkir dúkar, en harða grjót. En grjótlög þessi erutil komin á sjávarbotni, og voru að upphafi lárétt eða því sem næst. Á þessari fleygiferð um Alpafjöllin var mér einkum hugur á að sjá það sem gæti skerpt eftirtekt mína og skiíhing á íslenzku landslagi, og þá ekki sízt hvernig lagið á fjöllunum lýsti áhrifum jöklanna á ísöldunum. En þau áhrif hafa verið afarmikil, eins og Penck hefir manna bezt sýnt framá. Og sá sem hefir fengið góða leiðbeiningu, og vanur er að reyna að sjá, getur líka talsvert séð þótt á fijótri ferð sé. Var ekki sízt fróðlegt að taka eftir hvernig jöklarnir höfðu grafið niður úr fornum dalsbotnum, og skilið leifar þeirra eftir eins og sillur og hjalla í hlíðunum. Á þessum hjöllum er oft mikil bygð, og hin mesta prýði að þeim í landslagi. Eins var fróðlegt að taka eftir hvar verið hafði efri rönd hinna miklu jökulþjala, sem eftir öllum lægðum í fjöllunum höfðu gengið, því að þar fyrir ofan breytist enn landslag mjög; þar eru hornin og tind- arnir. Skarðsheiðí (með Skessuhorn) minnir dálítið á suma þessa Alpatinda, og jafnvel frá Reykjavík má greinilega sjá hvað hátt á henni gengu jöklar siðustu ísaldar. Leiðinlega lítið vita menn ennþá um eðli og ævi- sögu þessarar jarðar, sem mannkynið hefir þó bygt núr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.