Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Síða 50

Skírnir - 01.04.1909, Síða 50
Úr ferðasögu. 146 eða að minsta kosti hefir honum helzt verið valið það lýsing- arorð um langan aldur, — að koma með mér til þeirrar borg- ar, sem lengi hefir verið talin höfuðborgin á meginlandí Evrópu, Parísar. En áður en þangað víkur sögunnni, verður að segja frá dálitlu atviki, sem íyrir mig bar á leiðinni,. þó að lesandanum kunni að þykja það ómerkilegra en mér. En það sem eg sá var hæna, sem var að kroppa nokkrar álnir f rá brautinni og leit ekki upp, heldur hélt áf ram að kroppa þegar hraðlestin, þetta ferlíki, sem spýr gneistum þrungnu myrkri, brunaði dunandi framhjá. Eg hefi aldrei séð merkilegri fastheldni við regluna, *nil admirari« (ekkert ber að undrast) heldur en þessi hæna sýndi, aldrei jafn greinilega andstæðu þess hugsunarháttar, sem stundum kemur mönnum til að gleyma eigin hagsmunum til að undrast og hugsa um eitthvað af því merkilega sem fyrir þá ber á þessari merkilegu jörð, aldrei séð lýst yfir með jafn mikilli einlægni og alvöru, þeim óhrekjandi sannindum, að það verði að ganga fyrir öllu að hafa ofan í sig. Og nú verður að gæta þess, að í augum hænunnar er hraðlestin líklega ekki nein dauð vél, heldur einhver ótrúlega stór ormur, sem skríður áfram með hræðilegum dyn og hraða, og er því stilling hennar og hagsýni þeim mun aðdáan- legri. Helgi Pjetuess.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.