Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Síða 60

Skírnir - 01.04.1909, Síða 60
156 Mærin frá Orléans. óvinahöndum. Fáið mér lið, lítið eða mikið, og eg skal' fara«. :! - < Orðstír hennar barst út um borgina og alþýða manna fékk trú og traust á henni. Hópum saman komu menn til að sjá og tala við Jeanne, og allir voru ásáttir um, að hún væri send af guði. Jafnvel prófdómendur hennar urðu að játa, að ekkert fyndist ilt í fari hennar og aó vel mætti vera, að guð hefði sent hana. Orléansbúar voru aðfram komnir; þeir kröfðust þess, að konungur sendi þeim þá hjálp, sem guð hefði ætlað þeim, og svo fór, að seinast í apríl sendi hann þeim mikinn her manna, vistir og skotfæri og loksins það, sem mestu varðaði, Jeanne d’Arc sjálfa. Sjónaivottar að burtför hennar lýsa Jeanne á þá leið, að hún hafi verið ung, falleg, hraustbygð og vel vaxin, en nokkuð hálsstutt. Hún var búin hvítum herklæðum, reið hvítum hesti og bar i hendi sér hvítt fánamerki; á það voru málaðar liljur, mynd lausnarans og tveggja engla. Eftir þessari lýsingu er gerð hin mikla og fagra mynd af innreið Jeanne d’Ares i Orleans, sem sjá má i höllinni í Versailles; en engin mynd er til af henni sjálfri. Sömu mennirnir, sem hafa geflð okkur þessa lýsingu af útliti Jennnes, hafa einnig sagt okkur margt, sem lýsir innra mnnni hennar. Stríð og styrjöld höfðu breytt her- mönnum Frakka í óargadýr, sem drápu og rændu jafnt vini sem óvini. Þó að einhver neisti af trú fyndist enn í hjarta þeirra, þá voru trúarhugmyndirnar orðnar svo rangsnúnar hjá þeim, að t. d. einn aðalherforingi Armag- nacs flokksins, La Hire, lét sér önnur eins orð um munn fara eins og þau, »að ef lausnarinn hefði gerst hermaður, þá væri ekki að vita nema hann rænti líka«. Og áður en hann lagði af stað í herferð, var hann vanur að biðjast fyrir á þessa leið: »Herra minn guð, eg bið þig að gera fyrir La Hire það sama, sem La Hire mundi gera fyrir þig, ef þú værir höfuðsmaður, en La Hire væri guð«. Það þarf ekki að segja frá því, að þessir karlar blótuðu og rögnuðu og lögðu guðs nafn við hégóma; þeir höfðu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.