Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1909, Qupperneq 67

Skírnir - 01.04.1909, Qupperneq 67
Mærin frá Orléans. 163 næsta glaðir, þegar það barst út á þrenningarhátíðinni 24. maí, að hún hefði af nýju óhlýðnast guði og mönnum og farið i karlmannsfötin aftur. Næsta dag var hún yfirheyrð á ný og svaraði þá, að hún hefði heyrt raddirnar af himni, og þær hefðu sagt sér, að það hefði verið synd að afneita sannleikanum af ótta við dauðann. Hún hefði verið svikin; í staðinn fyrir að vera flutt í varðhald kirkjunnar, hefði hún verið fengin Englendingum í hendur aftur og hún áliti sig því ekki skylda að bera önnur föt en þau, er hinar himnesku raddir þegar í öndverðu hefðu skipað henui að klæðastíý en hún væri fús að gera alt, sem þeir vildu, ef hún væri að eins höfð í varðhaldi kirkjunnar. Fyrri dómarar hennar hefðu viljað taka tillit til þessa, en þorðu það ekki fyrir Englendingum. Dauðadómurinn var kveðinn upp 29. maí. Næsta morgun kl. 8 var munkur sendur til hennar til þess að segja henni, að nú ætti að brenna hana lifandi á báli, og til þess að undirbúa hana undir dauðann. í fyrstu grét hún hástöfum: »Því er farið svona grimdarlega með mig? eg vildi heldur vera hálshöggvin 7 sinnum en brend svona til ösku. Eg vitna til guðs, að eg er ranglega dæmd>. Síðan varð hún rólegri, skriftaði og neytti kveld- máltiðarinnar. En þegar hún sá biskupinn af Beauvais, kallaði hún: »Biskup, þér eruð orsök í dauða mínum!« Klukkan 9 var lagt af stað með hana til aftökustað- arins, stærsta torgs borgarinnar. Þrír pallar voru reistir þar, tveir úr timbri fyrir dómarana og hina ákærðu, en hinn þriðji úr gipsi og uppi á honum var bálkösturinn. hlaðinn. I byrjuninni bar Jeanne sig illa, grét mjög, en engan ákærði hún. Og þegar hún rar komin upp á pall- inn, kraup hún niður, bað til guðs og bað alla, er í kring voru, að biðja fyrir sér; einkum bað hún prestana að lesa messur fyrir sálu sinni, þegar hún væri dáin. Hún var svo auðmjúk og undirgefin guðs vilja, að allir komust við og jafnvel dómarar hennar grétu hástöfum. li*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.