Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1909, Qupperneq 79

Skírnir - 01.04.1909, Qupperneq 79
Hitt og þetta um drauma. 175' að eg gat verið að heiman, þó nokkurn tíma, án þess að nokkuð mundi horfa til vandræða á heimili míuu. 0g var eg því i góðu skapi og öruggum hug og undi mér vel. En þegar eg var búinn að dvelja hjá Stefáni nokkur- ar nætur, bregður svo kynlega við, að mig tekur að dreyma illa og erflðlega — með þeim hætti fyrst og fremst, að eg þóttist vera í ógöngum staddur og í hömrum nokkur- um. Það vissi eg ekki, hvar í veröld hamrarnir voru, því að eg þekti mig ekki í svefninum. En það eitt vissi eg, að eg komst hvorki fram né aftur og ekki upp á við. En sjór var undir hömrunum og fjörumál, og sá eg fram á fjörð, og nú komst eg niður í fjöruna, »eins og í draumi« og þá leystust vandræði mín í svefninum, með því móti — að eg vaknaði. Þennan draum og því líkan hafði eg tvær nætur. Og réð eg hann á þá leið, að eg mundi hreppa hörð veður á heimleiðinni. Eg var gangandi, og þetta var í bláasta skammdeginu og svartasta, þegar von er allra þeirra veðra sem vond eru. Ferðalög allskonar þoldi eg illa, bæði á sjó og landi, og hugði eg að bratt- inn í svefninum mundi verða fyrir því, að Vaðlaheiði yrði mér örðug í vökunni. Mig hafði dreymt áður á æfl minni á þá leið, að eg var í ógöngum og klettariði og varð mér það fyrir hörðum veðrum og þeim örðugleikum, sem þau hafa stundum í för rheð sér, við fjárgeymslu og önnur heimilisumsvif. Eg var þessvegna hérumbil óhræddur við þennan draum, enda þótt þjóðtrúin kveði svo að orði, að hamrar í svefni og fjallaskriður séu fyrir veikindum i vöku, sömuleiðis sjór og vötn, sem eru manninum ægileg í draumnum, eða til farartálma. Eg hafði orð á draumþrautum mínum við Stefán kenn- ara og frú hans og sneri þó frásögninni í glettingar. Stefán hafði enga trú á draumum eða fyrirburðum, og hafði eg gaman af að vega salt á móti honum í því efni. Eg lét í veðri vaka, að eg ætti ekki sjö dagana sæla í húsum hans, þar sem mér væri sýnt svona í tvo heimana undir þaki hans. — En eftir þriðju nóttina, sem mig dreymdi aðaldrauminn, leizt mér ekki á blikuna, þvi að þá tók,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.