Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1909, Qupperneq 80

Skírnir - 01.04.1909, Qupperneq 80
176 Hitt og þetta um drauma. steininn úr og hafði eg þá þau orð við hjónin, að morgni •dagsins eftir draumanóttina, að nú færi eg heim á leið og dveldi þar ekki lengur; því að annaðhvort mundi ganga eitthvað að fólki mínu heima, eða nokkuð ilt lægi fyrir sjálfum mér. En hvort sem heldur væri, skyldi eg heim til mín fara og taka þar við því sem að höndum bæri. En þess vegna sagðist eg þaðan fara sem skjótast, að mér stóð til boða að dvelja lengur hjá Stefáni, ef eg vildi þar vera enn um sinn. Og þann dag lagði eg af stað heim á leið, og hafði útivist hæga og góða heimkomu. En draum- nr minn var á þessa leið: Eg þóttist vera staddur í húsi einhverju og ókendu. Þar var svo háthað húsaskipun og herbergja, að aðalsalur var í húsinu og þar undir jarðhús og lágu göng niður í jarð- húsið af aðalgólfi. Tröppur voru í jarðhúsgöngunum úr grjóti og horfði tröppugangur þessi móti vestri. Gröngin voru úr torfhleðslum til hliðanna og torf í rjáfrinu og lágu göngin þannig, að rjáfrið hallaðist niður að sama skapi, sem tröpp- urnar gengu niður i jörðina. Eg þóttist ganga niður tröpp- urnar, þar til eg sé, að hliðveggir þessa rangala bunguðu inn, eins og hleðslurnar væru að bila, og við þessa mis- fellu þrengdist gangurinn til muna. Og þarna uppi í rjáfr- inu löfðu torfutuskur niður í ganginn á sama stað, sem hleðslurnar bunguðu inn. Mér leizt illa á þetta í svefnin- um, og þóttist nema staðar og hugsa á þá leið: Er það skynsamlegt að halda áfram þarna niður í jörðina? Mér þótti vera spölur enn eftir niður í jarðhúsið. Og mér kom í hug, að þessi miódd í rangalanum mundi síga saman og þrengjast, meðan eg væri niðri í jarðhúsinu. Og það þótti mér vera vafasamt, að eg kæmist þá upp fyrir mjódd- ina aftur. Þá kom mér og það í hug í draumnum, að eg ætti ekkert erindi niður í jarðhúsið, í raun réttr}. Og að öllum þessum ástæðum samanlögðum og vegnum á drauma- vogina, sneri eg við í rangalanum og hafði mig út úr þessu völundarhúsi. — Þá var og draumnum lokið. Eins og eg gat um fyrir stuttu, var heimili mitt laust við allan vanda, þegar eg kom heim til mín og komst eg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.