Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Síða 82

Skírnir - 01.04.1909, Síða 82
178 Hitt og þetta nm drauma. Draumunum er þvílíkt háttað sem þyngdarlögmálinu r enginn veit hvernig á því stendur, en þó verðum vér varir við verkanir þess. Vér verðum varir við draumana og og komumst að raun um fyrirboða þeirra, stundum, að þeir eiga sér stað. En enginn veit, hver þeim veldur. Þó að vér segjum, að draumunum valdi undirmeðvit- und mannsins, þá er það ekkert svar — engin ráðning gátunnar. Og undarlega mætti hún vera skáldmælt og drátthög þessi kjallaravera okkar, eða undirvitund, ef hún ætti að geta búið til annað eins málverk eins og t. dr þennan draum minn og aðra enn betri. Getgátur hafa auðvitað ekkert sönnunargildi í þessu máli, heldur en öðrurn. En ef eg skyldi nokkurs til geta um orsök draumanna, til gamans mönnum, eða þá ásteytingar, mundi eg helzt geta þess til, að sálir fram- liðinna vina vorra og ættingja drægju upp fyrir okkur draumainyndirnar í svefninum og notuðu sér likingar þess- ar, af því að þeim væri ókleift að tala við okkur blátt ál'rarn, sakir þess að djúp mikið er milli þeirra og vor, og eng- inn talsími milli veraldanna né heldur neistaskeyta sam- band. En ólíklegt er að þorri manna fallist á þessa get- gátu. Aths. ritstj.: Þó að rétt þyki eftir atvikum, að Skírnir flytji fram- anprentaða grein, dylst oss ekki, að hinn háttvirti höf. heflr eingögu litið á málið frá alþýðlegu sjónarmiði, og ekki tekið til greinar rannsóknir á því, sem gerðar hafa verið með vísindalegri nákvæmni. Vitneskju um þær rannsóknir kennir ekki heldur í öðrum ritgerðum íslenzk- um, þar sem að sama efni hefir verið vikið. Þegar timi vinst til og rúm i Skírni, mun verða gerð dálítil grein þess, hverjar ályktanir skynsamlegt virðist að draga af þeim athugunum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.