Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1909, Qupperneq 94

Skírnir - 01.04.1909, Qupperneq 94
190 Erlend tíðindi. Frakkland. Þar hefir orSið töluvert merkilegur atburður þessa manuði, þó ekki megi kalla hann stórtíðindi, því ekki var það annað en að póstmenn og símaþjónar lögðu niður starf sitt. Víðast í blöðum og tímaritum var ekki meira úr þessu gert en ab mennu og vanalegu verkfalli, en þó það væri svipað því, þá var þetta verkfall þó athugaverðara fyrir heiminn en þau eru annars vön að vera. Eins og allir vita. eru verkföll venjulegast bardagi vinnulyðs, sem lifir á þvt', að selja verkkaupendum vinnu sína. Vilji vetksal- inn ná hærra kaupi fyrir vinnu sína eða betri vinnttkjörum, hollari verkstoftim eða einhver misklíð kemur milli verksala og verkkaup- anda, þá ertt í flestum löndum engir dómar, sem þeir geti skotjð máli s/nu til. Þar ræður entt þá víðast að eins handalögmál og verkfallið er þá eina vopnið, sem verklýðtirinn á í eigunni, og mannfólagið neyðir hann til að beita. Þetta stríð er oftast milli einstakra fólaga eða þá verksmiðju- eða námueiganda og verkmanna hans, og þó þjóðitt öll liði auðvitað óþægindin og tjónið og verði aö greiöa herkostnaðinn að lokunt og stundum oll heitnsverzlunin,, þá snertir þetta þó ekki beinlínis valdsvið ríkisvaldsins, þvt ríkið hefir einmitt sjálft skotið sór þar undan afskiftunum og yfirráðun,- um og skoðað vinnuna sem vöru, sem seljandi og kaupandi réðu einir verði á. A Frakklandi eru póstgöngur og símar í yfirráðum ríkisstjórnr arinnar, svo sem hór hjá oss og póstmenn því ailir ríkisvinnurnenn, embættismenn, og mikill þorri símaþjóna líka. Hér var því ríkið verkkaupandinn og vinnumennirnir vistráðnir þjónar. Hér áttust því ekki við einstaklingar í ríkinu, heldur ríkis- valdið og þjónar þess. Þess vegna er þetta verkfall sóreölis. Svo bar til í febrúar, að óánægja megn varð meðal póstmanna með Simyan deildarstjóra í stjórnarráðinu, sem hefir á hendi síma- og póstmál. Þótti hann hlutdrægur og ranglátur í embættaskipun og atvinnuveitingum og óþjáll viðskiftis. Yarð óánægjan svo römm og almenn, að nær ailir póstþjónar hættu störfum í París og víðar og urðu úr stökustu vandræði í bili og var setn París væri flutt upp á Sprengisand langt úr öllum mannabygðum. Clemeneeau innanríkisráðgjafa, frelsisgarpinum gamla, tókst þó að koma mála- miðlun á þetta í það sinn, og fengu póstmenn vilja sinn að öllu nema því einu, að Simyan var ekki vikið frá embætti eða fluttur í annað embætti eins og meun höfðu þó krafist, en von hafði ráðgjafi gefið um, að Simyan yrði þokað til í kyrþey við hentugleika og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.