Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Síða 96

Skírnir - 01.04.1909, Síða 96
192 Erlend. tíðindi. þessa trúa og ágæta þjóua stjórnarinna-r, og gert byltingamönnum, »fjandmönnum Rússlands og' keisarans^ þennan greiða. Yar hann sakaður um mök við þá og vita allir, aS það er bláber uppspuni og hefir dómúr þessi mælst afarilla fyrir um alt Rússland og víSar og er hann talinn níðingsverk, likast Dreyfusardómi og einn af stjórnarglæpum Rússa. Enginn veit hvar Azsff er, en talið víst að hann hafist við á Rússlandi á laun og í vernd lögregluliðsins. F i n n a r hafa enn orðið fyrir skráveifu af hendi Rússa. Brutu þeir lög á ríkisráði Fiuna og virðast ætla að kúga þing þeirra og er sárast að vita, að þeir gera það með styrk Finna sjálfra, því þeir hlaupa í stjórn Rússa og blöð með mál sín, svipað því, sem við höfum hlaupið til Danmerkur og hlaupum enn. Það er happ að þurfa ekki að liggja í eyrunum á Rússum. Hveitiverð steig at'skaplega nú í apríl, og er það mjög kent stórkaupum manns eins í Chicago, James Pattens. Hann hafði keypt í haust og framan af vetri 5 milj. tunnur hveitis, og réð því miklu á heimsmarkaðinum, hélt því inni og lét verðið stíga. Um 20. apríl var verðið hækkað í London 5 kr. á tunnu og hann búinn að græða margar miljónir, sumir sögðu 10 milj., en þá róð hann ekki við og 24. apríl fór hveitið að falla og brunnu um það bil fyrir Patten 500,000 bushel (rúml. 200,000 tunnur) og má vera, að það hafi kipt úr lækkuninni, en það sem fréttir ná Tar hveiti að falla. Landskjálftar hafa verið tíðir og víða, bæði um Ítalíu, Suöurfrakkland, Spán og Portúgal. Þar voru dregin í einum bæ 40 lík úr rústum og fjöldi húsa skemdist, en fólk meiddist. K u 1 d a t í ð hefir verið óvanaleg nú í mai víða um Norður- álfu. Frost og snjór í miðjum maí í Noregi, Sviþjóð og Danmörku og kaldara í Ríndalnum en í Reykjavík.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.