Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 12

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 12
108 Björnstjerue Björnson. snjallari. Hélt hann svo af stað á ný suður í lönd. Samdi hann um þessar mundir hið alkunna leikrit sitt »Grjaldþrot«, er hvervetna þótti hin mesta gersemi og var leikið víðsvegar um Norðurlönd og Þýzkaland. Grædd- ist honum svo fé á því, að hann keypti stórbýlið »Aule- stad« í Gautsdal og settist þar að er hann kom úr suður- förinni. Hafði hann fyrst í hyggju að húsa þar bæ í fornum norrænum stíl, en kunningjar hans fengu hann ofan af því, enda hefði það að líkindum orðið honum ofvaxið í efnalegu tilliti. Á »Aulestad« sat hann upp frá því. Var líf hans á seinni árum eigi tilburðaríkt í ytra skilningi, en þess auðugra og fjölskrúðugra í andleg- um skilningi, og aldrei varð hljótt um nafn hans, þótt afskektur væri bústaðurinn nokkuð svo. Björnson var sístarfandi alla æfi og lét eftir sig mesta sæg af ritum i bundnu og óbundnu rnáli, í sögusniði, leik ritssniði og ljóðum. Skáldritum hans mætti ef til vilL skifta niður í 3 flokka eða tímabil. í fyrsta flokknum verða þá rit þau, er hann samdi á öndverðum árum sin- um og til þess er hann kom aftur úr suðurförinni, — sveitasögurnar og söguleikritin. Hann heldur sér þar mestmegnis við þjóðleg yrkisefni, er hcimaalinn, heima- bundinn, ef svo mætti að orði kveða. Upp frá því víkk- ar sjóndeildarhringurinn. Hann snýr sér að nútíðarlífinu og málum þeim, er efst eru á dagskrá bæði heima fyrir og annarstaðar. At' þeim ritum hans má telja En Fallit, Redaktören, Kongen, Magnhild, Kaptejn Mansana, Det ny System og Leonarda. I síðasta fiokknum eru viðfangs- efnin enn stærri, dýpri, alþjóðlegri. Þá ritar hann Det fiager, Pá Guds Veje, Nye Fortællinger, En Hanske, Over Evne I—II, Paul Lange og Tora Parsbjerg o. s. frv. Þetta er auðugasta og tilkomumesta tímabilið, þá ber sniidargáfa hans dýrðlegasta ávexti. Því hefir verið haldið fram, að öll skáld hefðu það á valdi sinu að rita að minsta kosti eina góða sögu á æfinni, — sína eigin sögu. öll eða allflest skáldrit Björn- sons eru góð, og stafar það ef til vill af því, að hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.