Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 77

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 77
XJr ferðasögu. 1.3 munur á fyrsta gististaðnum sem eg reyndi í París og svo gesthúsinu í Múnchen þar sem gistingin var jafndýr. Yfir- leitt hallast eg á þá skoðun að Frakkar muni ekki vera sérlega þrifin þjóð; en annars verður víst ekki, enn sem komið er, sagt um nokkra þjóð að hún sé þrifin, það er efnafólkið sem er þrifiðj almúginn er alstaðar óþrifinn og veldur því mest fátækt. Á miðöldunum var heldur ekki fyrirfólk í Evrópu mikið að hugsa um þrifnað hjá því sem nú er, eða hafði verið á dögum Rómaveldis; átti lífs- skoðun kristindó'’.isins sennilega nokkurn þátt í því; það gerði minst þó að syndugt hold væri líka saurugt. Þegar kristnir menn unnu Spán aftur af Serkjum var baðhúsum, sem í öllum borgum höfðu verið fjölda mörg til almenn- ings nota, allsstaðar lokað. Að götuþrifnaði stendur París mjög langt að baki jafnvel Lundúnum, að eg ekki nefni Berlín, sem í þessu efni ber langt af öllum öðrum borgum, Á auðmannagest- húsunum má geta nærri að engum óþrifnaði sé að mæta, og götusorpið fælir ekki auðmennina frá að telja Parisar- borg mestan glaðsheim svo víða sem lönd eru bygð. 7. Eitt kvöld var eg í söngleikhúsinu mikla, auðvitað á sundlandi hæð einhversstaðar uppi undir lofti; því að betri sæti eru rándýr og helzt við Gyðinga hæfi. Álíka mikið hafði kostað að reisa þetta musteri listarinnar eins og Parlamentshöllina ensku og Pálskirkju samanlagt. Leikið var þetta kvöld Samson og Dalila eftir Saint- Saens, og danssöngleikurinn Coppelia á eftir. Skoplegt var að sjá hinn hebreska Gretti með mjög ókraftalega handleggi, en hann söng vel, og musterisstoðirnar hrundu jafnvel áður en hann kom við þær. Það var svipað um þenna söngleik og Coppeliu, að stundum þykist maður greinilega skynja hvernig anda- giftin yfirgefur tónskáldið, svo að hann yrkir tóman há- vaða. Og mér kom í hug hversu bæði þessi verk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.