Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 53

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 53
Holdsveikissaga. 149 10. Veita skal þeim kristilega greftrun á kostnað spítal- ans. Hvorki á prestur né kirkja heimting á neinni borgun. 11. Réttan reikningskap standi ráðsmenn umsjónarmönn- um, einu sinni á ári. Annars borgi þeir ríkisdal í sekt til spítalanna. 1 2. Ráðsmenn segi upp ábúðinni fyrir Mikaelsmessu, þeg- ar þeir vilja flytja brott af spítalajörðinni. 13. Engan má taka í spitalann nema holdsveika fátækl- inga og munaðarlausa. Verðurað sýna vottorð sóknar- prests og hreppstjóra um kristilegt líferni og séu vott- orðin send með umsóknunum tíl umsjónarmanna. 14. Hreppar borgi fyrirfram með holdsveikum ómögum til spítalanna forlagseyri, 3'/2 hundrað á landvísu fyrir karlmann, en 2lj^ hundrað með kvenmanni. 15. Hvetja skal vinnufæra holdsveiklinga til starfa og fá þeir sjálfir það sem þeir vinna sér inn. Flakk, sníkj- ur og drykkjuskapur er bannaður. 16. Fyrir vanþakklæti, möglunarsemi, drykkjuskaparóreglu, óhóflega tóbaksnautn skal prestur áminna sjúklingana, en hrífi það eigi, á að reka þá brott. 17. Arfur, sem spítalasjúklingar fá, fellur til spítalans. 18. Holdsveika má setja í spítala, ef sá sem heflr fram- færsluskylduna, borgar fullt árstillag með þeim, þó eiga fátœkir holdsveiklingar að ganga fyrir. 19. Af hverjum fiskibát skal borga einu sinni «hospítals- hlut« á ári á ákveðnum degi, ef ekki fiskast minna en fimm fiskar i hlut. Annars, eða ef ekki gefur að róa, skal láta hlutinn næsta dag, þegar nægur fiska- fjöldi fæst. Á sama hátt var og um fuglatekju í Drangey 0g Vestmannaeyjum. Hver sem reynir að prettast undan þessum ákvæðum fær sína hegningu. 20. Sýslumenn selji fiskinn, þegar hann er orðinn þur. 21. Spítalarnir fái vissar sektir, sem ákveðnar eru. 22. Ennfremur fái þeir gjöld fyrir giftingarleyfi þríinenn- inga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.