Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 71

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 71
Úr ferðasögu. 167 almenninginn, og skal þó litlu viðbætt. En þó er ein bygging, sem fyrst dregur að sér athyglina, þó að eg nefni hana síðast. Langt vestur í borginni gnæfir turn, sem virðist gerður af jötnum en ekki mönnum; fjallhátt lyftir hann stönginni með þrílita fánanum, sem á að tákna frelsi, jöfnuð og bræðralag; eins og það væru barnaleik- föng en ekki mannabústaðir eru húsin við rætur þessa fjallturns. Hann ber hátt yfir borgina, eins og frægð Napoleons yfir frægð annara manna. Annarstaðar eru það kirkjuturnarnir, sem gnæfa hæst yfir borgirnar, minn- ingarmerki þess valds, sem sterkast var á miðöldunum, myrkratímunum. En þetta stálfjall, 900 feta hátt, hafa vísindi og verksvit reist sér til heiðurs, það er eins og upphrópun úr stáli, hvort tveggja í senn siguróp og upphvatn- ing. Nú er það ekki lengur náttúran ein, sem byggir fjallhátt. Mér varð fyrst dálítið líkt við að líta á Eiffelturninn eins og Herðubreið; hvortveggja sjónin virðist í fyrstu nærri ótrúleg. Herðubreið rís svo geist til himins, er svo turni lík, að eg bjóst nærri því við að sjá stöng upp úr og fána íslands blakta yfir þessu turnfjalli, líkt og þrilitinn þarna í París yfir fjallturninum, sem menskir menn hafa reist. 2. Vér horfum nær oss, á turninn sjálfan, þunglamaleg- an og snubbóttan hjá stálturni Eiffels. Ekki má láta ógetið djöflanna frægu á Frúarkirkju, sem hýma þar á palli neðan við efsta turntind og horfa yfir borgina ferlegir á svip; svona hugsuðu menn sér djöflana, sem þeir hræddust meira en dauðann, áður en þeir komust á snoðir um, að enga djöfla mundi vera að óttast nema manndjöfla, enda ekki á það bætandi, hvað þeir geta verið ægilegir. Sum þessara ferlíkja virðast hlakka af djöfullegri gleði, er þau horfa niður af turni sínum; og víst hefðu þau þaðan getað séð ýmislegt athæfi, sem djöflum hefði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.