Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 28

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 28
124 Daði Níelsson „fróðiu. litla, sem hann ætti kost á, væri komið saman í eina heild, mundi það vera skárra en ekki. Einsetti hann sér því að taka þetta fyrir, ef líf og heilsa entist, og það gerði hann síðan árið 1837. Hafði hann á því ári vista- skifti og fór að Stað í Hrútafirði, en næsta ár, 1838, var hann með Sveini presti bróður sínum að Blöndudalshólum. Var Sveinn prestur, sem kunnugt er, hinn mesti fróðleiks- og gáfumaður, en eigi áttu þeir bra'ður skap saman. Fór hann þaðan að Gunnsteinsstöðum í Langadal, en vorið 1840 fluttist hann£að Gautsdal í Bólstaðahlíðarhreppi og gerðist þar ráðsmaður eða fyrirvinna hjá ekkju nokkurri, Helgu Jónsdóttur. Dvaldi hann ein 5 eða 6 ár í þeirri vist og mun hvergi hafa betur vegnað um dagana. Á þeiin árum öllum heflr hann unnið af kappi að presta- sögum sínum, og eins þann tíma, er hann var á vist með Gísla sagnfræðing Konráðssyni á Húsabökkum, en það var 1 eða 2 ár. Eftir það mun hafa farið að skerðast um tíma og næði^fyrir honum. Skifti hann á næstu ár- um oft um vistar- og verustaði og vegnaði oft illa. Sá hann sér því eigi fært að halda prestasögunum lengur fram fyrst í stað en til ársins 1840. Ritaði hann formála fyrir þeim á Hóluni íSHjaltadal 7. jan. 1849, og gerir þar grein fyrir ástæðu þess, að hann lætur hér staðar numið, á þessa leið: »Eg læt nú við svo búið standa sem komið er með þennan prestatalssamtíning, og ætla ekki að halda honum lengur fram. Skortur á tíma og hjálparmeðulum, og ýmsir aðrir erflðleikar við þetta starf, hafa gert mér það leitt og langsamt. Óstyrkur heilsu, þreyta og þar af fljótandi pennaleti fylgjast þar einnig með ásamt þvi markverðasta, sem er óvissa lífsstundanna. Skal hér því að fullu staðar nema, og þykist eg hafa vel varið marg- földu ómaki og fyrirhöfn, ef fróðleikselskendum þætti nokkur fróðleikur í samtíningi þessum vera fyrir þá og seinni tíð«. — Daði lét þó eigi með öllu hér við staðar numið, þrátt fyrir ásetning sinn, og sýnir það hve bágt hann átti með að slíta sig frá þessu riti, og hve mjög það var orðið honum samgróið og hjartfólgið. 13. des.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.