Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 80

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 80
Til minningar Jóni Sigurðssyni. Það hefir flogið fyrir, að engin von só á neinni æfisögu af Jóni Sigurðssyni á 100 ára afmæli hans 1911. Hvað veldur? jFysir engan Islending að vinna það' til virÖingar sór og ágætis að rita sögu þessa þjóðhöfðingja vors? Þykjast íslenzkir mentamenn ekki færir lil slíks? Finst þeim svo til um þekkingarskort sinn á sagnamentun og sagnaritun, að áræði bresti til slíks stórvirkis? Eða brestur elju? Eða leikur íslenzkum bóka- og blaöalesendum engin forvitni á að kynnast þeim manninum, er talinn er eitt hið mesta mikilmenni og langmerkasti stjórnmálamaður, er þjóð þeirra ihefir átt um þúsund ára bil ? Það væri ekki ólíklegt, að margir yrði æfisögu hans fegnir. Það er í rauninni furðulítið, sem vér vitum um hann, sá hluti vor að minsta kosti, er hefir ekki lifað .honum samtímis, enda er ekki annars að vænta. Það hefir ekki mikið veriö gert til að fræða menn um hann. Og þess eru vfst engin dæmi meöal siðaðra þjóða, að það hafi ekki birzt svo mikið -sem bæklingur á móðurmáli þeirra um stórmenni, er voru þeim slíkir foringjar sem Jón Sigurðsson var íslendingum. Það hefir enn kvisast, að stjórn Bókmentafólagsins þyki samt óviðfeldiö, að ekkert rit sé gefið út í minningu forsetans mikia, og hafi því í huga að gefa út safn af bréfum hans. Þau ættu að vera sem flestum Is- lendingum tilhlökkunarefni. Af bréfum má oft græða geysimikinn fróðleik um höfunda þeirra. Auðvitað er mismunandi, hve mikill hann er og hvers viröi, eftir því hvort bréfritarinn er þar dulur eða opinskár, hvort hann lætur alt fjúka, sem í hugann flýgur um at- burði, menn og málefni, fer ekki í felur með tilfinningar sínar og vonir, hugsjónir og dagdrauma, áhyggjur og raunir, eða ritar ekki einu orði meira en brýnasta nauðsyn krefur. Það er ástæða til að ætla, að mesti fengur verði í brófum Jóns. Að minsta kosti kallar dr. Jón Þorkelsson bróf hans til Halldórs Friörikssonar »kongsgersemi«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.