Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 90

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 90
Frá útlöndum. Þingrof og stjórnarskifti í Danmörku. I 4. hefti Skírnis síðastl. ár var sagt frá því, er Zahle mynd- aði nýtt ráðaneyti úr radíkala flokknum. Sá flokkur var þá fá- mennastur af 5 flokkum þingsins, en naut stuðnings jafnaðarmanna- flokksins. Báðir þeir flokkar til samans réðu þó eigi yfir nema 44 atkv. í Fólksþinginu af 114, en þeir steyptu fyrverandi stjórn með fylgi hægri manna. Nú var þingi slitið í Danmörku um miðjan apríl. Síðan var það rofið og nýjar kosningar fyrirskipaðar 20. maí. Stjórnarmenn og jafnaðarmenn gerðu með sér algert kosningabandalag, buðu hvergi fram þingmannaefni hvorir gegn öðrum, en skiftu innbyrðis milii sín kjördæmunum. Milli hinna þriggja þingflokkanna, endur- bótaflokksins, miðlunarmanna og hægrimanna, var einnig kosninga- bandalag. Það, sem skildi við kosningarnar, var fyrst og fremst víggirðingamálið, eins og við kosningarnar, sem fóru fram 25. maí síðastl. ár. Andófsflokkar stjórnarinnar sögðu baráttuna snúast um það, hvort jafnaðarmenn ættu að stjórna landinu eða ekki. Ef stjórnarflokkarnir sigruðu við kostiingarnar, þá yrðu það jafnaðar- menn, sem völdin hreptu. Frá því að kosningarnar fóru fram 25. maí í fyrra, hafa þris- var orðið stjórnarskifti í Danmörku. Neergaard tók við stjórninni eftir kosningarnar, síðan Holstein Hleiðruborgargreifi og loks Zahle. Flokkarnjr voru 5 í þinginu. Endurbótaflokkurinn var fjölmenn- astur og hafði þó ekki nema 27 atkv.; þar næstir voru jafnaðar- menn með 24 atkv., miðlunarmenn (Neergaardsliðar) með 22, hægri- menn með 21 og stjórnarmenn, radikali flokkurinn, með 20. Þrjá flokka þurfti til þess að mynda meiri hluta í þinginu. Kosningarnar voru sóttar með miklu kappi frá beggja hálfu. Hafa þingkosningar, að því er dönsk blöð segja, aldrei verið jafn- vel sóttar í Danmörku. En úrslitin urðu þau, að stjórnarflokkarn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.