Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 72

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 72
168 Úr ferðasögu. verið unun að líta, því að saga Parísarborgar er blóðí drifin mjög og auðug að hryðjuverkum. Nötre Dame kirkjan stendur á eyju í Signu, þar sem endur fyrir löngu var fyrsti vísir Parísarborgar; þar var auðveldast að kom- ast yfir ána, en þó var þar betra vígi en á árbökkunum. Þarna stóð kirkja, er norrænir víkingar héldu langskipum sínum uppeftir Signu og herjuðu á París, og löngu áður mun á þessum sama stað hafa verið heiðið hof. Victor Hugo hefir víðfrægt Frúarkirkju í alkunnrí skáldsögu, og með undarlegum minningarþunga horfir steinandlit hennar yfir borgina framundan. En svo svip- mikil sem Frúarkirkja þessi er hið ytra, þá virtist hún að innansýn tilkomulitil hjá dómkirkjunni í Mílano. 3. Ekki virtist mér umferðin í París jafn fossandi í öll- um götum eins og í Berlín. En þó var með köflum, á þeirri leið, sem auðfólkið fer til Boulogneskógarins, meiri fjöldi af bifreiðum en eg sá nokkurs staðar í Berlín eða jafnvel í Lundúnura. I Avenue des Champs Elysées sá eg einu sinni hérumbil 130 bifreiðar þjóta framhjá á 5 mínútum, auk fjölda annara vagna. En vitanlega er hætt við að eitthvað misteljist þar sem bifreiðarnar koma brun- andi með flughraða, og stundum margar í senn. Eg geng í hægðum mínum eftir sumum fjölförnustu götunum og horfi á andlitin og umferðina. Andlit manns, það er æfisaga bans, ef menn kynnu að lesa, og eigi ein- ungis hans sjálfs, heldur einnig forfeðra hans. Einstöku sinnum bregður fyrir einhverju afgerfi að fegurð, karl- kyns eða kvenkyns, eða þá að ófrýnileik, mönnum og konum, sviplikum því, sem mætti hugsa sér verstu ill- virkja. En raunar er nú varlega dæmandi þar; það er ekki altaf sem litur deilir kosti, og það sem menn kalla illmannlegan svip er oft á þeim sem finna eitthvað til, en góðmannlegur svipur á hinum sem líður vel, þó að illmenni geti verið. Kvenfólk í París er annálað fyrir smekkvísi í lát-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.